Borgarahreyfing í upplausn - víkur Margrét af ţingi?

Skrípaleikurinn í Borgarahreyfingunni heldur áfram af krafti. Yfirlýsing stjórnar um ađ Margrét Tryggvadóttir eigi ađ kalla til varamann er vantraust á hana. Athygli vekur ađ Margrét situr sjálf í nýrri stjórn sem kynnt var til leiks í kvöld. Er hún ţar međ ađ lýsa vantrausti á sjálfa sig? Ţvílíkur vandrćđagangur. Ţetta er eins og ađ horfa á hund elta skottiđ á sjálfum sér, reyna ađ bíta í ţađ međ reiđisvip á andlitinu. Ţetta er kostuleg endalok fyrir stjórnmálahreyfingu sem ćtlađi ađ vera öđruvísi en floppađi á mettíma.

En hvađ gerir Margrét? Mun hún taka tilmćlum stjórnarinnar sem hún situr sjálf í og víkja? Eđa mun hún kannski auk Birgittu og Ţórs dissa Borgarahreyfinguna og fara ađ vinna á eigin vegum? Ekki er ađ sjá annađ en allir ţingmennirnir gćtu veriđ farnir ađ vinna á eigin vegum mjög fljótlega og eftir sitji stjórn Borgarahreyfingarinnar án ţingmanna og nokkurra áhrifa, annađ en senda tölvupóst sín á milli og birta á heimasíđum sínum.

Ţvílík míkró sýn inn í ljónagryfju.... nema hvađ ţetta er fólkiđ sem ćtlađi sér ađ breyta heiminum en skapađi pólitískt vandrćđaheimili ţar sem ekkert sameinar lengur, nema innri sundurlyndi.


mbl.is Margrét kalli til varamann
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nei Stefán ţađ verđur eitthvert smá húla í kring um ţetta Ţráins mál en ađ öđru leyti er ţetta gengiđ yfir.

Taktu eftir ađ einungis 3 stjórnarmenn af 8 standa á bak viđ ţessa tilkynningu og verđa ţeir eflaust komnir út úr stjórninni áđur en sólin kemur upp í fyrramáliđ. 

sandkassi (IP-tala skráđ) 15.8.2009 kl. 01:42

2 Smámynd: Birgitta Jónsdóttir

vil benda á eftirfarandi sem ég fann inn á síđu hjá einum af fundarmönnum ţessa fundar sem ţú vísar í sem og minna á ţađ ađ ţessi stjórn er bráđabirgđastjórn kosin til ađ undirbúa landsfund sem á ađ fara fram í september.

1. Á stjórnarfundi Borgarahreyfingarinnar í kvöld, 14. ágúst 2009, skipti stjórn međ sér verkum á ný, í ljósi brotthvarfs fjögurra ađalstjórnarmanna og samkvćmt niđurstöđum stjórnarkosninga á auka-ađalfundi hreyfingarinnar 13. júní 2009. Formađur er Baldvin Jónsson (komst ekki á fundinn í kvöld), varaformađur Margrét Rósa Sigurđardóttir, gjaldkeri Björg Sigurđardóttir, ritari Ingifríđur R. Skúladóttir og međstjórnendur eru ţau Ţór Saari (mćtti ekki), Margrét Tryggvadóttir (mćtti ekki), Guđmundur Andri Skúlason og Sćvar Finnbogason - samtals 8 í stjórn.

Birgitta Jónsdóttir, 15.8.2009 kl. 08:31

3 identicon

Dettur í hug vísa sem ég las einhvern tíma í gamla DV.

Allir sjá ef vel er gáđ

eins og varga í hreysi

hér er skortur öllu á

öđru en bjargarleysi

Ţiđ leiđréttiđ mig ef ég fer rangt međ.

Hafţór Kristjánsson (IP-tala skráđ) 15.8.2009 kl. 12:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband