Lestur jólakveðjanna hafinn á Rás 1

Jólabjalla Í yfir sjö áratugi hefur lestur á jólakveðjum á Rás 1 verið órjúfanlegur hluti þessara lokadaga jólaundirbúningsins. Nú kl. 13:00 hófst lesturinn á Rás 1. Í dag eru sjö áratugir síðan að lestur jólakveðjanna hófst á Þorláksmessu en í þrjú ár þar á undan voru kveðjurnar lesnar á aðfangadegi.

Mér finnst það algjörlega ómissandi þáttur í lokahluta jólaundirbúningsins að hlusta á lestur jólakveðjanna, sem berast af öllu landinu og erlendis og skreyttar með fallegum jólalögum.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband