Kona ársins

Ásta Lovísa Ég, eins og allir ađrir, varđ snortinn af lífsreynslusögu Ástu Lovísu Vilhjálmsdóttur, er hún lýsti alvarlegum veikindum sínum í Kastljósi í nóvember. Mér finnst ađdáunarvert ađ sjá ţann styrk sem hún býr yfir í veikindum sínum og hefur sést t.d. vel á bloggsíđu hennar. Ţar skrifar sannkölluđ hvunndagshetja af styrk og krafti um erfiđa baráttu sína. Ég ber mikla virđingu fyrir styrk hennar í ţessum veikindum og hef oft veriđ snortinn af skrifum hennar.

Ţađ er viđeigandi ađ hún sé valin Íslendingur ársins. Í huga mér er Ásta Lovísa kona ársins. Ţvílíkur karakterstyrkur og einbeitni sem skín í gegn í baráttu hennar og framkomu viđ erfiđar ađstćđur. Hún á virđingu okkar allra skiliđ. Í huga mér er hún mađur ársins og ég mun velja hana í vćntanlegri kosningu á Rás 2 á manni ársins í vikunni og hvet ađra til ađ gera slíkt hiđ sama.

mbl.is Ísafold velur Ástu Lovísu Íslending ársins
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur fannberg

Sammála.

Ólafur fannberg, 28.12.2006 kl. 08:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband