Heldur Guðmundur að fólk sé heimskt?

Heldur þykir mér vandræðaleg yfirlýsing Guðmundar Haukssonar um að hann hafi ekki vitað af innherjaviðskiptunum í SPRON. Heldur hann að fólk sé heimskt eða hreinlega fífl? Flestir sjá örugglega í gegnum þessi vinnubrögð. Í sannleika sagt held ég að öllum ofbjóði þessi vinnubrögð og hvernig unnið var bakvið tjöldin.

Þetta er ekki eina málið af þessum toga - við erum öll að verða vön að fá skammt hér og þar af vinnubrögðunum bakvið tjöldin. Þetta mál í SPRON er eitt af mörgum, en með þeim óhuggulegri.

mbl.is Guðmundur: Bjó ekki yfir upplýsingum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

ÞEIR HALDA EKKI ,,,,,,,,ÞEIR VITA að íslenska þjóðinn er heimsk og því miður er ég einn af þeim :)

það verður ekkert gert,,,allavegana ó ég ekki von á því

sigurður helgason (IP-tala skráð) 9.9.2009 kl. 18:49

2 Smámynd: Eiður Svanberg Guðnason

Hann heldur greinilega að við séum öll hálfvitar með gullfiskaminni !

Eiður Svanberg Guðnason, 9.9.2009 kl. 20:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband