Saddam Hussein tekinn af lífi

Saddam Hussein Saddam Hussein, fyrrum forseti Íraks, var tekinn af lífi laust fyrir klukkan ţrjú í nótt ađ íslenskum tíma. Hann var hengdur á ótilgreindum stađ laust fyrir dögun ađ stađartíma. Dauđi Saddams Husseins bođar ţáttaskil í stjórnmálum í Miđ-Austurlöndum en hann hefur veriđ lykilpersóna í stjórnmálum viđ Persaflóa í áratugi.

Saddam Hussein var 69 ára ađ aldri. Hann fćddist 28. apríl 1937. Saddam Hussein var forseti Íraks á árunum 1979-2003 en var steypt af stóli í Íraksstríđinu í mars og apríl 2003. Hann var handsamađur af Bandaríkjamönnum ţann 13. desember 2003 og var í varđhaldi allt til hinstu stundar.

Saddam var dćmdur til dauđa ţann 5. nóvember sl. en áfrýjađi dómnum. Áfrýjun hans var hnekkt á öđrum degi jóla.

Búast má viđ ađ ţessi ţáttaskil sem verđa nú međ dauđa Saddams bođi ţáttaskil í átökum í Írak, en landiđ hefur logađ í átökum ţar nćr allt frá falli stjórnar Saddams.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband