Guđfríđur Lilja hafnar ráđherrastól vegna Icesave

Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir getur veriđ stolt af ţví ađ hafa hafnađ ráđherrastól vegna Icesave. Hún kemur sterkari frá ţessari ákvörđun, rétt eins og Ögmundur Jónasson. Hún treystir sér ekki frekar en hann til ađ taka sćti í ríkisstjórn ţar sem valtađ er yfir hugsjónir, pólitíska sannfćringu ţingmanna. Ţađ er ekki á hverjum degi sem stjórnmálamađur tekur ţessa afstöđu, en ţetta eru heldur ekki venjulegir tímar í íslenskum stjórnmálum.

Ţessi ríkisstjórn er mjög völt í sessi og lafir á einhverjum óljósum ţrćđi, kannski traustu samstarfi Jóhönnu og Steingríms. Ţegar lykilmenn innan stjórnarflokkanna treysta sér ekki til ađ taka sćti í henni vegna vinnulagsins og verkstjórnar forsćtisráđherrans má öllum ljóst vera ađ ríkisstjórnin er ekki á vetur setjandi eđa í besta falli mjög ótraust... hún er brothćtt og aum.

mbl.is Guđfríđur Lilja hafnađi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ísleifur Gíslason

Gott hjá Guđfríđi

ÁFRAM ÍSLAND
NEI viđ ESB  -  NEI viđ Icesave - NEI viđ AGS

Styđjum Samtök Fullveldissinna
http://www.fullvalda.is

http://fullvalda.blog.is/blog/fullvalda/

Ísleifur Gíslason, 1.10.2009 kl. 16:25

2 Smámynd: Ţráinn Jökull Elísson

Góđur pistill Stefán eins og endranćr. Tvennt er mér efst í huga ţessa dagana. Hendum AGS út í ysta hafsauga og höldum okkur langt frá ESB.   Bestu kveđjur.

Ţráinn Jökull Elísson, 1.10.2009 kl. 16:26

3 identicon

Aldeilis hjartanlega sammála ykkur Stefán,Ísleifur og Ţráinn

magnús steinar (IP-tala skráđ) 1.10.2009 kl. 18:09

4 Smámynd: Rafn Gíslason

Já Stefán ţađ hriktir í innviđum Vinstri grćnna ţessa stundina. Sumum ţingmönnum Vg er fariđ ađ finnast vinnubrögđin ámćlisverđ.

Rafn Gíslason, 1.10.2009 kl. 18:22

5 Smámynd: Óđinn Ţórisson

vg hefur sett hugsjónir sínar og stefnu til hliđar fyrir völd - ţađ sem skiptir öllu máli hjá ţessu fólki er ţessi tćra vinstri stjórn - allt annađ er algert aukaatriđi -

Óđinn Ţórisson, 1.10.2009 kl. 20:11

6 identicon

Ţessa veturs verđur minnst sem veturinn sem Álfheiđur Ingadóttir, and-lýđrćđissinninn, var gerđ ađ ráđherra og veturinn sem ríkisstjórn Jóhönnu Sigurđardóttur féll.

Örn Johnson ´43 (IP-tala skráđ) 2.10.2009 kl. 11:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband