Hannes Smárason missir húsið

Eflaust þykir einhverjum það kaldhæðnislegt að Hannes Smárason missi húsið við Fjölnisveg nákvæmlega ári eftir bankahrunið. Napurt hlutskipti fyrir mann sem fjárfesti mikið og lifði hátt í bransanum uns allt hneig til viðar og digrir sjóðir pappírspeninga urðu að sífellt hnignandi og morknum pappír á niðurleið.

Þetta þýðir væntanlega að mótmælendur geta hætt að sletta málningu á Fjölnisveginum.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nú geta "Málarar " einbeitt sér að Fjölnisvegi 9, alltaf að verða einfaldari vinnan hjá Skap ofsa eftir því sem eignum þessara Auðróna fækkar.

J.B (IP-tala skráð) 7.10.2009 kl. 16:32

2 Smámynd: Magnús Óskar Ingvarsson

Napurt? Já vissulega fyrir hann. En algjörlega verðskuldað. Mótmælendur mættu alveg hætta að sletta málningu og þarf ekkert að binda það við Fjölnisveginn.

Magnús Óskar Ingvarsson, 7.10.2009 kl. 18:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband