Ómerkileg ađför ađ Rögnu

Mér finnst ađförin ađ Rögnu Árnadóttur, dómsmálaráđherra, í Háskólanum mjög ómerkileg. Sá skríll sem hefur sig ţarna í frammi hefđi átt ađ leyfa ráđherranum ađ flytja rćđu sína og heyra hvađ hún hefur fram ađ fćra. Hví er svona skríl ekki vísađ á dyr?

Er leyfilegt ađ eyđileggja eitt stykki ráđstefnu af ţví nokkrir eru í fýlu og ekki fullorđnari en svo ađ leyfa ekki öđrum ađ tala?

Er ţetta fólk í fýlu yfir ţví ađ ráđherra fer ađ landslögum í störfum sínum? Er ţetta bara uppeldislegt vandamál?

mbl.is Gerđu hróp ađ ráđherra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Ég segi ţađ međ ţér! Ég á bara ekki til orđ. Ég er á móti svona hegđun og gildir einu hvort ţađ er ţegar kastađ er eggjum og bariđ á bíl forsćtisráđherra eđa ţessi framkoma viđ dómsmálaráđherra. Erum viđ ađ missa stjórn á unga fólkinu okkar..Ekki ţurfum viđ á svona stjórnleysi ađ halda ofan á allt annađ.

Kveđja.

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 16.10.2009 kl. 17:20

2 Smámynd: Finnur Bárđarson

Hefđi skiliđ ţetta ef um Norđur Kóreu hefđi veriđ ađ rćđa... en Grikkland ???

Finnur Bárđarson, 16.10.2009 kl. 17:41

3 Smámynd: hilmar  jónsson

Sammála ţér Stefán.

hilmar jónsson, 16.10.2009 kl. 19:12

4 identicon

En hvađ finnst ţér um ómerkilegu ađförina ađ flóttamönnunum samt?

Finnur, ţetta fólk er ekki ađ fara í sólarlandafrí heldur ógeđslegar flóttamannabúđir sem er eins og stórt fangelsi.

Ari (IP-tala skráđ) 17.10.2009 kl. 00:25

5 Smámynd: Einhver Ágúst

Hún felur sig á bakviđ sáttmála sem skylda hana ekki til eins né neins.

Hún sendir ungann dreng til lands sem viđ réđumst inní og gerđum hann munađarlausann.

Hún mćtir sólahring seinna og er ađ fara ađ tala um mannréttindi.

Nei ţetta er ekki norđur kórea, en ţetta er illa spillt og ljótt grikkland ţegar kemur ađ útlendingum og ađbúnađi flóttamanna.

En viđ Íslendinga erum víst almennt útlendingahatarar, svo ţetta er bara viđbúiđ.

Einhver Ágúst, 17.10.2009 kl. 01:43

6 Smámynd: Einar Ţór Strand

Ţetta fólk sem neitađi henni um ađ tala í nafni mannréttinda, hvernig haldiđ ţiđ ađ ţađ muni haga sér í valdastöđu ţegar ţađ brýtur mannréttindi nú ţegar? 

Ţađ er kannski best ađ eiga ekki mannréttindi sín undir ţví.

Einar Ţór Strand, 17.10.2009 kl. 08:32

7 identicon

Ţetta  var  hárrétt  ákvörđun  hjá  ráđherranum.

 

 

SÝNISHORN  AF  FJÖLŢJÓĐAMENNINGUNNI  Í  SVÍŢJÓĐ.http://www.youtube.com/watch?v=twyVJJZ_A3c&feature=related 

 

   

TRÚ  FRIĐARINS   HEIMTAR  HÖFUĐ  GEERT  WILDERS  FYRIR  FRAMAN  BRESKA  ŢINGIĐ  OG  BRESKA  LÖGREGLAN  GERIR  EKKI  NEITT.

 

 http://www.youtube.com/watch?v=det7TUsLy8U&feature=player_embedded

Skúli Skúlason (IP-tala skráđ) 17.10.2009 kl. 17:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband