Súrrealíski brandarinn um Icesave



Icesave fer eflaust í sögubækurnar sem botnlaust klúður eða samfélagslegt vandamál næstu kynslóða - fær þungan áfellisdóm. Eitt sinn var það metin tær snilld og fékk meira að segja verðlaun hér heima fyrir að vera algjört meistaraverk þeirra sem stóðu að því. Súrrealískt. Þessi auglýsing fyrir Icesave er hálfgerður brandari - kostulegt að horfa á hana nú.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Enn þá súrrealískrara þegar að Davíð Oddsson afhendi þessum mönnum verðlaun og lét viðstadda hrópa 3-falt húrra fyrir þá.

Segir kannski meira en allt um tengsl Davíðs við þá feðga.

http://www.youtube.com/watch?v=5egkmJRikKw

Hermundur Sigurdsson (IP-tala skráð) 31.10.2009 kl. 10:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband