Jón Baldvin sćtir opinberri rannsókn

JBH Ţađ hafđi einhvernveginn fariđ framhjá mér í helgi hátíđanna ţau tíđindi ađ Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrum utanríkisráđherra, sćti nú opinberri rannsókn vegna ummćla sinna um Sigurjón Sigurđsson, fyrrum lögreglustjóra í Reykjavík. Hćstiréttur hefur enda stađfest úrskurđ Hérađsdóms um ađ sú rannsókn sé heimil. Ţessi úrskurđur hljóta ađ teljast mikil tíđindi, svo skömmu eftir ađ ríkissaksóknari ákvađ ađ rannsaka ekki frekar hlerunarmáliđ frćga sem tengt er Jóni Baldvin og var eitt ađalumrćđuefna síđustu mánuđi ársins.

Mér fannst ţađ frekar djarft hjá Jóni Baldvin í viđtali í haust ađ nefna Sigurjón "lögreglustjórann alrćmda". Ţetta var ađ mig minnir á sama deginum og mál hans varđ fyrst í umrćđunni. Börn lögreglustjórans, sem látinn er fyrir nokkrum árum, una skiljanlega ekki ţessu orđalagi um föđur sinn og vilja leita réttar síns fyrir hans hönd vćntanlega fyrir dómi. Sú túlkun hefur veriđ áberandi ađ opinberir starfsmenn eigi ađ ţola meira starfa sinna vegna. Ţađ eru ţví nokkur ţáttaskil í ţessu efnum međ úrskurđi ţessum.

Ţađ verđur athyglisvert ađ sjá hver niđurstađa ţessa máls verđi er á hólminn kemur. Jón Baldvin kom ekki vel út úr ţessu hlerunarmáli sem rćtt var í haust, enda stóđ varla steinn yfir steini ađ ţví loknu. Vitniđ frćga sem hann benti ţar á og átti ađ skipta svo miklu máli var hćtt störfum á ţví tímabili sem Jón Baldvin taldi sig hlerađan og hann vildi ekki bakka frásögn hans upp. Ofan á ţađ var ekkert eftir sem stađfesti frásögnina. Ţetta varđ eins vandrćđalegt eins og frekast mátti.

Fróđlegt verđur nú ađ sjá ţessa rimmu Jóns Baldvins viđ börn lögreglustjórans fyrrnefnda, sem standa vörđ um heiđur látins föđur síns í réttarbaráttu viđ Jón Baldvin. Ofan á ţađ verđur svo auđvitađ athyglisvert ađ sjá hvađ kemur út úr ţessari vćntanlegu rannsókn.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband