Ógeđfelld árás

Mér finnst ţeir menn alltaf lágkúrulegir og ógeđslegir sem berja konur og reyna međ ţví ađ auka vald sitt eđa hefna sín á ţeim. Varla er hćgt ađ sýna meira óeđli og hrottaskap. Ţeir eiga sér einfaldlega engar málsbćtur. Árásin í Vesturgötu er gott dćmi um ţetta óeđli - sorglegt í alla stađi.

Annars ţarf ofbeldi ekki alltaf ađ vera líkamlegt. Andlegt ofbeldi er engu skárra og gott dćmi ađ konur sé bugađar af andlegu ofbeldi maka frekar en líkamlegu. Vissulega er hćgt ađ bćla fólk međ ţví - slíkt ofbeldi er og verđur jafnt ţví ţegar ađ fólk er jafnvel bariđ sundur og saman.

mbl.is Gengu í skrokk á 19 ára stúlku
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Arnórsson

Af hverju eru ekki alvöru lífstíđarfangelsi eđa dauđadómar yfir svona mönnum?

Óskar Arnórsson, 10.4.2009 kl. 05:57

2 Smámynd: TARA

Innilega sammála ţér...ţessir menn eiga engar málsbćtur...og andlegt ofbeldi er ekki minna en ţađ líkamlega og sjáanlega...ţví ţađ sem enginn sér getur oft veriđ margfalt verra en hitt.

TARA, 10.4.2009 kl. 12:39

3 Smámynd: Óskar Arnórsson

Ég er slarkfćr í Mao thai boxing, vćri viđ hćfi ađ alvörukalla mynduđu samtök til verndar kvennaofbeldi. Ekki gerir lögrela neitt fyrir enn "eftirá" og svo ţeir enga dóma!  Ég vona bara ađ ef ég myndi lemja konu (sem ég hef aldrei gert) vćri kall till stađar sem skyti mig bara! Hann gćti líklegast ekki bariđ mig, svo hann ţyrfti vopn til ađ ná mér niđur. Djöfuls skíhćlar eru svona kallar!

Óskar Arnórsson, 10.4.2009 kl. 13:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband