Eiríkur sigrar í Eurovision - íslenskt rokk til Helsinki

Eiríkur Hauksson Rokkarinn Eiríkur Hauksson sigrađi í kvöld í Söngvakeppni Sjónvarpsins. Hann verđur fulltrúi Íslands í Eurovision í forkeppninni sem haldin verđur í Helsinki í Finnlandi 10. maí nk. Ţetta verđur í ţriđja skiptiđ sem Eiríkur tekur ţátt í ađalkeppni Eurovision, en Sigríđur Beinteinsdóttir keppti ennfremur ţrisvar í Eurovision á nokkurra ára tímabili.

Eiríkur söng Gleđibankann í Bergen í Noregi áriđ 1986 ásamt Helgu Möller og Pálma Gunnarssyni, undir merkjum Icy-tríósins, sem var fyrsta framlag Íslendinga til keppninnar. Síđan söng hann lagiđ Mrs. Thompson međ hljómsveitinni Just 4 Fun sem var framlag Noregs áriđ 1991. Ţađ lag hafnađi í 17. sćti en Gleđibankinn lenti í ţví 16. eins og frćgt er orđiđ og var ţađ hlutskipti okkar í keppninni fyrstu ţrjú árin. Ađeins fjórum sinnum hefur Ísland náđ ađ komast á topp tíu í keppninni. Frammistađa Selmu Björnsdóttur í Jerúsalem fyrir átta árum, annađ sćtiđ, er okkar besta.

Lagiđ Ég les í lófa ţínum, eftir Svein Rúnar Sigurđsson viđ texta Kristjáns Hreinssonar, verđur tuttugasta framlag Íslands í Eurovision. Sigur Eiríks nú er svo sannarlega verđskuldađur. Hann hefur ekki tekiđ ţátt í undankeppninni hérna heima í tvo áratugi, en hann ásamt söngflokknum Módel lenti í öđru sćti í keppninni áriđ 1987 međ lagiđ Lífiđ er lag. Eiríkur var einfaldlega langsterkasti flytjandinn og lagiđ hiđ besta. Ekta rokksveifla. Ţetta er mjög góđ niđurstađa og vonandi mun Eiríki ganga vel eftir ţrjá mánuđi.

En hver á nú ađ vera fulltrúi Íslands í norrćna spekingahópnum sem fer yfir lögin nú ţegar ađ Eiríkur er orđinn flytjandi sjálfur í keppninni? Ţar verđur eftirsjá af okkar manni. Viđ eigum ađ senda Selmu Björns til leiks í ţađ dćmi núna ađ mínu mati.

mbl.is Eiríkur Hauksson verđur fulltrúi Íslands í Helsinki
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigfús Ţ. Sigmundsson

Pál Óskar í spekingaţáttinn....

Sigfús Ţ. Sigmundsson, 18.2.2007 kl. 00:00

2 Smámynd: Stefán Friđrik Stefánsson

Já, Páll Óskar er líka mjög sterkur valkostur. Verđ sáttur ef annađ ţeirra fer í ţáttinn.

Ţađ vćri gaman ef Selma fćri, enda myndi ţađ gera ţađ ađ verkum ađ ţá myndi hún mćta hinni sćnsku Charlotte Nilsson Pirelli, ţeirri hinni sömu og sigrađi hana í keppninni í Jerúsalem í maí 1999, en Charlotte hefur veriđ sćnski fulltrúinn í spekingaţćttinum.

mbk.

Stefán Friđrik Stefánsson, 18.2.2007 kl. 00:10

3 Smámynd: Stefán Friđrik Stefánsson

Já, alveg hiklaust. Ekki fer ţátturinn fram á ensku svo ađ skandinavísk tungumálakunnátta skiptir miklu máli.

mbk.

Stefán Friđrik Stefánsson, 18.2.2007 kl. 00:24

4 identicon

Jćja nú er ég búinn ađ sjá  ađ ţú ert einn af kareokí masterum Íslands.

ekki illa meint........ hef bara gaman af ţessu líka kv.

Glanni (IP-tala skráđ) 18.2.2007 kl. 02:32

5 identicon

Ef ég man rétt ţá er ţetta í fyrsta og eina skiptiđ sem viđ sendum lag út sem eitthvađ í líkingu viđ rokk.  Ţađ er miđur enda er ţađ sú tónlist sem lifir lengst allra og ber af sér allar tískubylgjur eins og síđhćrđur víkingur í berserkjasveppaćđi.  Nćsta ár sendum viđ Sigurrós eđa Mínus og breytum ţessari pissudúkkukeppni yfir í alvöru tónlistarviđburđ.

Eiríkur er minn mađur, set hann á sama stall og David Coverdale og Bruce Dickinson enda frábćr söngvari og drengur góđur!

Svavar Friđriksson (IP-tala skráđ) 18.2.2007 kl. 09:41

6 identicon

Eftir vitleysuna og hneyksliđ í fyrra ţá er ţetta nákvćmlega ţađ sem viđ ţurftum.

Eiríkur er frábćr.

Óđinn Ţórisson (IP-tala skráđ) 18.2.2007 kl. 09:49

7 Smámynd: Stefán Friđrik Stefánsson

Takk fyrir kommentin.

Glanni: Ađ vissu leyti er ég ţađ hehe. :)

Svavar: Algjörlega sammála ţér. Eiki er algjör snillingur, hann hefur líka reynsluna og viđ erum ekki ađ senda neinn aukvisa út. Eiki er einn af fremstu söngvurum landsins, eđalrokkari og fínt ađ senda ţessa týpu út núna. Eiki minnir mig svolítiđ á eđalrokkarann Pétur W. Kristjánsson, enda var hann einn af lćrifeđrum hans. Pétur lést langt fyrir aldur fram fyrir nokkrum árum. Pétur var ţá í miđri Kim Larsen-versíón plötu og Eiki var beđinn af fjölskyldu hans ađ klára ţau lög sem enn voru ófrágengin. Eiki er einfaldlega mađur međ reynslu og ţekkingu og hiklaust rétt ađ senda hann nú.

Óđinn: Ekki spurning međ ţađ. :)

mbk.

Stefán Friđrik Stefánsson, 18.2.2007 kl. 10:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband