Sr. Pétur Ţórarinsson látinn

Sr. Pétur Ţórarinsson, sóknarprestur og prófastur í Laufási, lést í nótt, 55 ára ađ aldri. Pétur hafđi barist hetjulega viđ erfiđ veikindi svo árum skipti, veikindi sem sýndu karakterstyrk hans betur en flest annađ. Sr. Pétur hefur veriđ sóknarprestur hér á svćđinu í tćpa ţrjá áratugi. Hann var prestur á Hálsi í Fnjóskadal 1976-1982, tók viđ sem sóknarprestur á Möđruvöllum áriđ 1982 er sr. Ţórhallur Höskuldsson varđ prestur í Akureyrarkirkju og varđ sóknarprestur í Glerárkirkju hér á Akureyri er frćndi minn, sr. Pálmi Matthíasson, varđ sóknarprestur í Bústađakirkju viđ biskupskjör Hr. Ólafs Skúlasonar.

Sr. Pétur hefur veriđ sóknarprestur á Laufási frá árinu 1991, frá biskupskjöri sr. Bolla Gústafssonar á Hólum. Hann hefur síđasta áratuginn veriđ prófastur á sínu svćđi, en varđ ađ hćtta sem prófastur fyrir nokkrum mánuđum vegna veikinda. Nćr allan prestsferil sinn ađ Laufási hefur Pétur barist viđ erfiđ veikindi. Hann missti báđa fćtur sína vegna sykursýki um miđjan síđasta áratug og barđist viđ ađ halda störfum sínum áfram međ ađdáunarverđum hćtti viđ mjög erfiđar ađstćđur.

Án ađstođar Ingu, eiginkonu Péturs, hefđi honum veriđ erfitt ađ halda áfram, en hún var allt til hinstu stundar honum mikil stođ í verkum sínum. Samhugur íbúa hér međ Pétri og fjölskyldu hans í veikindastríđinu hefur alla tíđ veriđ mikill. Eftir ţann ţunga dóm ađ missa báđa fćturna voru haldnir styrktartónleikar fyrir fjölskylduna, fleiri en einir tónleikar, í Glerárkirkju. Voru ţađ ógleymanlegir tónleikar okkur sem ţangađ fóru.

Ég vil votta Ingu og fjölskyldunni mínar innilegustu samúđarkveđjur viđ fráfall Péturs.

Fallegasta ljóđ Péturs og ţađ sem mun halda nafni hans hćst á lofti er Í bljúgri bćn;


Í bljúgri bćn og ţökk til ţín,
sem ţekkir mig og verkin mín.
Ég leita ţín, Guđ leiddu mig
og lýstu mér um ćvistig.

Ég reika oft á rangri leiđ,
sú rétta virđist aldrei greiđ.
Ég geri margt, sem miđur fer,
og man svo sjaldan eftir ţér.

Sú ein er bćn í brjósti mér,
ég betur kunni ţjóna ţér,
ţví veit mér feta veginn ţinn,
ađ verđir ţú ć Drottinn minn.

Pétur Ţórarinsson
1951-2007


Fjallađ er nánar um ćviferil Péturs í ítarlegum skrifum á vef Ţjóđkirkjunnar í dag.

Pétur veitti síđasta fjölmiđlaviđtal sitt í haust er hann rćddi viđ Björn Ţorláksson - ţar sagđi hann veikindasöguna í Kompásţćtti. Bendi fólki á ađ horfa á viđtaliđ viđ Pétur. Ţađ lćtur engan ósnortinn.

Blessuđ sé minning höfđingjans Péturs í Laufási.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sveinn Hjörtur

Magnađur karl. Blessuđ sé minning hans!

Sveinn Hjörtur , 1.3.2007 kl. 13:59

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţakka ţér fyrir ţetta, Stefán. Séra Pétur var einstaklega ljúfur mađur, hress í vina hópi og samstúdenta (en viđ vorum samstiga í guđfrćđinámi). Ég minnist hans sem afar einlćgs í trú sinni og skilningsleit í náminu og međ stađfastan vilja ađ endurnýja trúarkraft safnađanna og taka köllunina til helgunar alvarlega. Hann var kappsamur í íţróttaiđkunum á ţeim árum og hrókur alls fagnađar á ferđum okkar nemenda, nýtti ţá m.a. hagmćlsku sína til ađ kasta fram stökum ásamt Hjálmari Jónssyni, Sighvati Birgi Emilssyni (sem var um tíma Hólaprestur, en er nýlega látinn), Jóni Ragnarssyni, undirrituđum o.fl., en sú iđja Péturs bar síđar einna fegurstan ávöxt í bćnaversunum sem ţú fćrđir ţarna inn, Stefán. Ţau eru verđugt minnismerki um sannan kristinn bróđur og andlegan leiđtoga.

Jón Valur Jensson, 1.3.2007 kl. 14:02

3 identicon

Blessuđ sé minning hans og ţetta gullfallega ljóđ viđ fallegt lag mun lengi lifa.

Stefán

Stefán (IP-tala skráđ) 1.3.2007 kl. 14:03

4 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Blessuđ sé minningin um góđan dreng og Guđsmann.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 1.3.2007 kl. 14:06

5 identicon

Deyr fé, deyja frćndur,
deyr sjálfur iđ sama.
En orđstír deyr aldregi
hveim er sér góđan getur.

Séra Pétur var frábćr náungi og blessuđ sé hans minning.

Steini Briem (IP-tala skráđ) 1.3.2007 kl. 14:43

6 Smámynd: Haukur Nikulásson

Pétur ávann sér mikla hylli eldri knattspyrnumanna af öllu landinu ţegar hann var rćđumađur kvöldsins í lokahófi pollamóts Ţórs seint á síđustu öld.

Ţar flutti Pétur eftirminnilegustu tćkifćrisrćđu sem undirritađur man eftir og skildi Sjallann eftir í algjöru krampakasti. Margar setningar úr ţeirri rćđu eru enn fleygar:

"Ég er líklega eini mađurinn hér sem hef leyfi til ađ jarđa Framliđiđ!"

"Ég spila aldrei í vörninni, ég er nefnilega sóknarprestur!"

Blessuđ sé minning hans.

Haukur Nikulásson, 1.3.2007 kl. 14:48

7 Smámynd: Baldvin Jónsson

Já, Stefán takk fyrir ađ koma ţessu hér ađ.

Eftir harđa hildi og lífsbaráttu í átökum viđ erfiđ veikindi er hann nú allur.  Ţađ er engin spurning ađ hans verđur minnst fyrir sálminn Í bljúgri bćn.

Ţađ verđur mér ein lína sérstaklega minnisstćđ: "sú ein er bćn í brjósti mér, ég betur kunni ţjóna ţér".

Gaman ađ ímynda sér ađ ţessu hafi Pétur svarađ í einhverju samtali sínu viđ ćđri máttarvöld.

Guđ blessi ţig Pétur og fjölskyldu ţína.

Baldvin Jónsson, 1.3.2007 kl. 15:22

8 Smámynd: Stefán Friđrik Stefánsson

Ţakka ykkur fyrir ţessi góđu komment.

mbk.

Stefán Friđrik Stefánsson, 1.3.2007 kl. 15:35

9 Smámynd: Kristín M. Jóhannsdóttir

Ći nei, ég var ekki búin ađ heyra ţetta. Hans verđur sárt saknađ. 

Kristín M. Jóhannsdóttir, 1.3.2007 kl. 21:05

10 Smámynd: Ragnar Bjarnason

Ég og viđ hjón, minnumst Péturs sem mikils manns og góđs. Hann skýrđi báđar dćtur okkar og gifti okkur síđastliđiđ sumar. Sú kynni voru einstaklega ánćgjuleg og gefandi ţar sem fariđ var yfir leiksviđ lífsins, hann međ sitt og ég međ mitt sem hjóm eitt ţar miđađ viđ.

Hér er gegniđ mikilmenni, blessuđ sé minning hans.

Viđ Anita vottum Ingu og fjölskyldunni okkar innilegustu samúđarkveđjur. 

Ragnar Bjarnason, 2.3.2007 kl. 00:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband