22.3.2007 | 19:58
Mun Íslandshreyfingin taka fylgi úr öllum áttum?
Landsframboðunum við þingkosningarnar eftir 50 daga fjölgaði um eitt í dag. Stóra spurningin er; mun Íslandshreyfingin taka fylgi úr öllum áttum? Framboðið er markaðssett sem hægri grænt og leiðtogi flokksins er ein helsta goðsögn íslenskrar sjónvarpssögu. Hvernig mælingu fær framboð af þessu tagi og nýtur málflutningur Ómars Ragnarssonar stuðnings fólks úr öllum flokkum?
Þetta eru í raun stóru spurningarnar - þeim verður svarað eftir 50 daga. Ef þessi flokkur tekur fylgi úr öllum áttum verður hann eflaust örlagavaldur í þessum kosningum. Borgaraflokknum tókst það fyrir tveim áratugum að koma fram innan við 50 dögum fyrir kosningar, sópa upp fylgi víða að og hljóta sjö þingsæti. Það var þá, en hvað gerist nú? Þetta framboð er eitt stærsta spurningamerki baráttunnar sem framundan er. Flestir vilja enda ólmir fara að greina stöðu þess.
Nýleg skoðanakönnun sýndi að framboðið myndi helst taka fylgi frá vinstri, fólki sem er umhverfissinnað fyrst og fremst. Samfylkingin fór verst út úr tilkomu nýja framboðsins í þeirri könnun. Munu hægrikratar, sem eru andvígir stóriðju, og mildasti armur VG telja framboðið hið eina rétta? Eða munu hægri grænir sjálfstæðismenn horfa á þennan flokk sem valkost fyrir sig, nú eða einhverjir framsóknarmenn? En hvað með frjálslynda, þeir hafa tapað miklu fylgi í síðustu skoðanakönnunum og eru komnir undir 5% mörkin í nýjustu könnun Gallups - missa þeir enn meira en orðið er með brotthvarfi Sverrisarmsins fræga úr flokknum?
Allt eru þetta stórar spurningar. Allir alvöru stjórnmálaáhugamenn bíða nú ólmir eftir að greina stöðuna. Sögusagnir hafa verið miklar um hvort af framboðinu yrði og hvernig það yrði kynnt. Það höfum við nú séð. Þetta er hægri grænt framboð með afgerandi umhverfispólitík í forgrunni. Nú er það orðið alvöru afl og tryggt sér sess í alla lykilumfjöllun með landsframboði. Nú fara kannanir brátt að færa okkur stöðu mála eins og hún er. Væntanleg er könnun frá Gallup á morgun. Hún segir einhverja litla sögu af heildarmyndinni eflaust.
Þetta verða spennandi kosningar eftir 50 daga - ekkert er þar gefið fyrirfram. Þetta framboð er allavega komið til leiks og flækir myndina enn - gerir hana þó bara skemmtilegri fyrir okkur sem skrifum um stjórnmál úr fjarlægð mesta þunga baráttunnar.
Þetta eru í raun stóru spurningarnar - þeim verður svarað eftir 50 daga. Ef þessi flokkur tekur fylgi úr öllum áttum verður hann eflaust örlagavaldur í þessum kosningum. Borgaraflokknum tókst það fyrir tveim áratugum að koma fram innan við 50 dögum fyrir kosningar, sópa upp fylgi víða að og hljóta sjö þingsæti. Það var þá, en hvað gerist nú? Þetta framboð er eitt stærsta spurningamerki baráttunnar sem framundan er. Flestir vilja enda ólmir fara að greina stöðu þess.
Nýleg skoðanakönnun sýndi að framboðið myndi helst taka fylgi frá vinstri, fólki sem er umhverfissinnað fyrst og fremst. Samfylkingin fór verst út úr tilkomu nýja framboðsins í þeirri könnun. Munu hægrikratar, sem eru andvígir stóriðju, og mildasti armur VG telja framboðið hið eina rétta? Eða munu hægri grænir sjálfstæðismenn horfa á þennan flokk sem valkost fyrir sig, nú eða einhverjir framsóknarmenn? En hvað með frjálslynda, þeir hafa tapað miklu fylgi í síðustu skoðanakönnunum og eru komnir undir 5% mörkin í nýjustu könnun Gallups - missa þeir enn meira en orðið er með brotthvarfi Sverrisarmsins fræga úr flokknum?
Allt eru þetta stórar spurningar. Allir alvöru stjórnmálaáhugamenn bíða nú ólmir eftir að greina stöðuna. Sögusagnir hafa verið miklar um hvort af framboðinu yrði og hvernig það yrði kynnt. Það höfum við nú séð. Þetta er hægri grænt framboð með afgerandi umhverfispólitík í forgrunni. Nú er það orðið alvöru afl og tryggt sér sess í alla lykilumfjöllun með landsframboði. Nú fara kannanir brátt að færa okkur stöðu mála eins og hún er. Væntanleg er könnun frá Gallup á morgun. Hún segir einhverja litla sögu af heildarmyndinni eflaust.
Þetta verða spennandi kosningar eftir 50 daga - ekkert er þar gefið fyrirfram. Þetta framboð er allavega komið til leiks og flækir myndina enn - gerir hana þó bara skemmtilegri fyrir okkur sem skrifum um stjórnmál úr fjarlægð mesta þunga baráttunnar.
Ómar vill opna eldfjallagarða líkt og á Hawaii | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Síðuritari
Stefán Friðrik Stefánsson
Ég er í fáum orðum sagt: bjartsýnn, jákvæður, áhugamaður um pólitík, sjálfstæður, kaldhæðinn, skapheitur, kvikmyndafrík, bókaormur, Akureyringur, tónlistarspekúlant og Brekkusnigill. Netfang (MSN): stebbifr@simnet.is
Nýjustu færslur
- Gert upp við úrslit kosninga á Akureyri
- Afgerandi umboð Boris - pólitískar áskoranir nýs leiðtoga
- Boris Johnson og Jeremy Hunt berjast um Downingstræti 10
- Boris með fullnaðartök í leiðtogakjöri Íhaldsflokksins
- Boris hálfnaður í mark - ráðherraslagur um sæti í einvíginu
- Aukin spenna í einvíginu um Downingstræti 10
- Boris Johnson á sigurbraut
- Sögulegur sigur hjá Trump - áfall fyrir demókrata
- Boris í lykilráðuneyti - klókindi hjá Theresu May
- Kvennabylgja fylgir Theresu May í Downingstræti 10
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- Adda bloggar
- Adda Laufey
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Agnar Freyr Helgason
- Agný
- Alfreð Símonarson
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Anna
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Anna Kristinsdóttir
- Anna Steinunn Þengilsdóttir
- Anton Þór Harðarson
- Arnljótur Bjarki Bergsson
- Atli Fannar Bjarkason
- Atli Fannar Ólafsson
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Auðun Gíslason
- Auður Björk Guðmundsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Ágúst Bogason
- Ágúst Dalkvist
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ármann Kr. Ólafsson
- Árni Árnason
- Árni Helgason
- Árni Matthíasson
- Árni Torfason
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásdís Rán
- Ásgeir Guðmundsson
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Ásta Möller
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldur Smári Einarsson
- Baldvin Jónsson
- Barði Bárðarson
- Bárður Ingi Helgason
- Bergur Thorberg
- Bergur Þorri Benjamínsson
- Bessí Jóhannsdóttir
- Birgir Ármannsson
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Birgir R.
- Birgir Örn Birgisson
- Birgir Örn Birgisson
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna Steingrímsdóttir
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Kristjánsson
- Bjartmar Oddur Þ Alexandersson
- Björgvin Þóroddsson
- Björk Vilhelmsdóttir
- Björn Emilsson
- Björn Kr. Bragason
- Björn Magnús Stefánsson
- Bleika Eldingin
- Blog-andinn Eyvar
- Borgar Þór Einarsson
- Bókaútgáfan Hólar
- Braskarinn
- Breki Logason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Bryndís Helgadóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Brynjar Davíðsson
- Brynja skordal
- Bumba
- Bwahahaha...
- Böðvar Sturluson
- Carl Jóhann Granz
- Daði Einarsson
- Dagný
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Davíð
- Davíð Jóhannsson
- Davíð Þór Kristjánsson
- Deiglan.com - Vefrit um þjóðmál
- DÓNAS
- Dóra litla
- Dunni
- Dögg Pálsdóttir
- Egill Bjarnason
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Einar B Bragason
- Einar Bragi Bragason.
- Einar Helgi Aðalbjörnsson
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Einar Sigurjón Oddsson
- Einar Örn Gíslason
- Einhver Ágúst
- Eiríkur Sjóberg
- Elfur Logadóttir
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Elliði Vignisson
- Ellý Ármannsdóttir
- Elmar Geir Unnsteinsson
- Emma Agneta Björgvinsdóttir
- E.Ólafsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Erna Hákonardóttir Pomrenke
- ESB
- Ester Júlía
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Eygló Sara
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eyþór Árnason
- Eyþór Ingi Jónsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Fannar frá Rifi
- Fannar Gunnarsson
- Fararstjórinn
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Fishandchips
- FreedomFries
- Freyr Árnason
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Fræðingur
- Gaukur Úlfarsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gerald Häsler
- Gestur Guðjónsson
- Gils N. Eggerz
- Gísli Aðalsteinsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Gísli Birgir Ómarsson
- Gísli Blöndal
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Sigurðsson
- Gísli Steinar Jóhannesson
- Gísli Tryggvason
- Grazyna María Okuniewska
- Grímur Gíslason
- gudni.is
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðfinna S. Bjarnadóttir
- Guðfinnur Sveinsson
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Helmut Kerchner
- Guðmundur Auðunsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Gunnlaugsson
- Guðmundur H. Bragason
- Guðmundur Helgi Helgason
- Guðmundur Jóhannsson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Magnússon
- Guðmundur Pálsson
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Örn Jónsson
- Guðný Jóhannesdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Gunnar Freyr Steinsson
- Gunnar Gunnarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar R. Jónsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnsteinn Þórisson
- Gylfi Björgvinsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Götusmiðjan
- HAKMO
- Halla Gunnarsdóttir
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldór Baldursson
- Halldór Borgþórsson
- Hallgrímur Óli Helgason
- Handtöskuserían
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Hannibal Garcia Lorca
- Haraldur Haraldsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Haraldur Pálsson
- Haukur Kristinsson
- Haukur Már Helgason
- Haukur Nikulásson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Heidi Strand
- Heiða
- Heiða Þórðar
- Heiðrún Lind
- Heimir Hannesson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heimskyr
- Heimssýn
- Helga Dóra
- Helga Lára Haarde
- Helga Nanna Guðmundsdóttir
- Helga skjol
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Már Barðason
- Helgi Seljan
- Helgi Vilberg
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Hersir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hilmar Dúi Björgvinsson
- Himmalingur
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Hlynur Hallsson
- Hlynur Kristjánsson
- Hlynur Sigurðsson
- Hlöðver Ingi Gunnarsson
- Hommalega Kvennagullið
- Hrafn Jökulsson
- Hrannar Baldursson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreiðar Eiríksson
- Hugrún Jónsdóttir
- Hugsanir
- Hulda Haraldsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Hægrimenn í Menntaskólanum á Akureyri
- Icelandic fire sale
- Inga Dagný Eydal
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingi Björn Sigurðsson
- Ingi Þór Ágústsson
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Ingólfur Gíslason
- Ingólfur H Þorleifsson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Ingvi Hrafn Jónsson
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Íslendingur
- Ívar Jón Arnarson
- Jakob Falur Kristinsson
- JEA
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Alfreð Kristinsson
- Jóhann Ágúst Hansen
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Kristjánsson
- Jóhann Waage
- Jóhann Þorsteinsson
- Jón Agnar Ólason
- Jónas Björgvin Antonsson
- Jónas Jónasson
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Jón Axel Ólafsson
- Jón Baldur Lorange
- Jón Gerald Sullenberger
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jón Ingi Stefánsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Lárusson
- Jón Magnússon
- Jón Ragnar Björnsson
- Jón Sigurðsson
- Jón Sigurgeirsson
- Jón Svavarsson
- Jón Valur Jensson
- Jón Þór Ólafsson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- jósep sigurðsson
- Júlíus Garðar Júlíusson
- Júlíus Sigurþórsson
- Júlíus Valsson
- Kafteinninn
- Karl Gauti Hjaltason
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Kári Finnsson
- Kári Sölmundarson
- Kári Tryggvason
- Ketilás
- Killer Joe
- Kjartan Magnússon
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Vídó
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolbrún Gígja Gunnarsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Kristín Hrefna
- Kristján Freyr Halldórsson
- Kristján Hreinsson
- Kristján L. Möller
- Kristján Pétursson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Krummi
- Lára Stefánsdóttir
- Leikhópurinn Lotta
- Lilja G. Bolladóttir
- Lilja Ingimundardóttir
- Listasumar á Akureyri
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Logi Már Einarsson
- Maður dagsins
- Magnús Paul Korntop
- Magnús Þorlákur Lúðviksson
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Margrét Sverrisdóttir
- Marinó Már Marinósson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Guðjóns
- María Magnúsdóttir
- MARKAÐSSETNING Á NETINU
- Marta Guðjónsdóttir
- Matthias Freyr Matthiasson
- Mál 214
- Methúsalem Þórisson
- MIS
- Morgunblaðið
- Móðir, kona, sporðdreki:)
- Myndlistarfélagið
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Námsmaður bloggar
- Oddur Helgi Halldórsson
- Óðinn
- Óðinn Þórisson
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur fannberg
- Ólafur N. Sigurðsson
- Ólafur Th Skúlason
- Ólafur Valgeirsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Nielsen
- Óli Sveinbjörnss
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
- Ólöf Kristín og Ólöf Rut
- Ólöf Nordal
- Ómar Pétursson
- Ómar Ragnarsson
- Ómar Örn Hauksson
- Óskar Sigurðsson
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Óskar Örn Guðbrandsson
- Óttar Felix Hauksson
- Óttarr Makuch
- Óþekki embættismaðurinn
- Panama.is - veftímarit
- Paul Nikolov
- Pálína Erna Ásgeirsdóttir
- Páll Heimisson
- Páll Ingi Kvaran
- Páll Kristbjörnsson
- Páll Rúnar Elíson
- Páll Sævar Guðjónsson
- Páll Vilhjálmsson
- Pálmi Freyr Óskarsson
- Pálmi Gunnarsson
- peyverjar
- Pétur Björgvin
- Pétur Sig
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Pjetur Stefánsson
- Pollurinn
- Púkinn
- Rafn Gíslason
- Ragnar Arnalds
- Ragnar Bjarnason
- Ragnar Ólason
- Ragnar Páll Ólafsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Ragnheiður Ríkharðsdóttir
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Reynir Antonsson
- Reynir Jóhannesson
- Róbert Þórhallsson
- Ruth
- Rúnar Birgir Gíslason
- Rúnar Haukur Ingimarsson
- Rúnar Óli Bjarnason
- Rúnar Þórarinsson
- Rýnir
- Samtök Fullveldissinna
- Saumakonan
- Señorita
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigfús Sigurþórsson.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigríður Gísladóttir
- Sigríður Hrönn Elíasdóttir
- Sigurbjörn Svavarsson
- Sigurður Á. Friðþjófsson
- Sigurður Ingi Jónsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurjón Sveinsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Sigvaldi Kaldalóns
- Sindri Kristjánsson
- Sjálfstæðissinnar
- Sjensinn Bensinn
- Skafti Elíasson
- Snorri Bergz
- Snorri Sigurðsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Stefanía
- Stefanía Sigurðardóttir
- Stefán Jón Hafstein
- Stefán Þór Helgason
- Stefán Þórsson
- Stefán Örn Viðarsson
- Steingrímur Helgason
- Steini Bjarna
- Steinn E. Sigurðarson
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Stjórn Eyverja
- Sunna Dóra Möller
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Kári Daníelsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Arnarsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Sveinn Tryggvason
- Sverrir Einarsson
- Sverrir Stormsker
- Sverrir Þorleifsson
- Sverrir Þór Garðarsson
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Sæþór Helgi Jensson
- TARA
- Thelma Ásdísardóttir
- Theodór Bender
- ThoR-E
- Tiger
- Tíðarandinn.is
- TómasHa
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Trúnó
- Tryggvi F. Elínarson
- Tryggvi Gíslason
- Tryggvi H.
- Unnur Brá Konráðsdóttir
- Úlfur
- Vaka, félag lýðræðissinnaðra stúdenta
- valdi
- Valdimar H Jóhannesson
- Valgeir Ómar Jónsson
- Valsarinn
- Varðhundar frelsisins
- Varmársamtökin
- Vefritid
- Vestfirðir
- viddi
- Viðar Freyr Guðmundsson
- Viktor Borgar Kjartansson
- Viktoría Rán Ólafsdóttir
- Vilborg G. Hansen
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Vilhjálmur Þór Vilhjálmsson
- Vinir Ítalíu,VITA
- Vinir Ketils bónda, áhugamannafélag
- VÞV
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Þjóðleikhúsið
- Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir
- Þorleifur Ágústsson
- Þorleifur Leó Ananíasson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Gunnarsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Þorsteinn Magnússon
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þóra Kristín Hauksdóttir
- Þórarinn Eldjárn
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Steinn Guðmunds
- Þórður Vilberg Guðmundsson
- Þórir Aðalsteinsson
- Þórólfur Ingvarsson
- Þórólfur S. Finnsson
- Þráinn Árni Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Ævar Rafn Kjartansson
- Öll lífsins gæði?
- Örlygur Hnefill Örlygsson
- Örvar Már Marteinsson
Athugasemdir
Kannski úr öllum áttum já, en ekki frá yngri aldurshópunum.
Pétur Björgvin, 22.3.2007 kl. 20:35
Ég varð fyrir nokkrum vonbrigðum með kynninguna í dag ég bjóst við að þau hefðu lokið meiri heimavinnu en fannst sannast sagna ekkert nýtt gerast í dag annað en það er búið að hanna mjög fínt lógó á flokkinn. Frambjóðendur eru ekki komnir, málefnin enn í vinnslu og stjórnin til bráðabirgða, nokkuð svipað því og var fyir nokkrum vikum þegar Ómar var að kynna málin. Mér fannst hann líka dálítið ör og stressaður í Kastljósinu. Ég held að það sé rétt að Íslandsflokkurinn mun dreifa atkvæðunum töluvert en líklega einna síst frá Sjálfstæðisflokknum þar sem menn virðast íhaldssamari á hvað þeir kjósa en víða annarsstaðar. En það verður gaman að sjá hverjir fara í framboð hér í Norðausturkjördæminu og hver verða stefnumál þeirra fyrir kjördæmið okkar Stefáns. Alltaf gaman að fá gott fólk sem hefur áhuga á lífinu í landinu.
Lára Stefánsdóttir, 22.3.2007 kl. 20:43
Skrítin athugasemd að segja að Íslandsflokkurinn muni taka minnst frá Sjálfstæðismönnum því þeir séu svo íhaldssamir á hvað þeir kjósa, málið er að við kjósum skv. málefnum en hlaupum ekki út og suður um allar koppagrundir í vali okkar. Mér finnst skrítið að Ómar vilji opna eldfjallagarða, ég hélt að hann vildi halda landinu í gamla farinu, það verður ekki lengi ósnert ef hér mokast inn túristar til að skoða eldfjöll og hveri í enn meiri mæli en nú er.
Ásdís Sigurðardóttir, 22.3.2007 kl. 20:57
Það verður mjög spennandi að sjá fyrstu Capacent/Gallup könnunina eftir daginn í dag, sjá á hvaða bili þessi nýja hreyfing liggur í fylgi....
Sigfús Þ. Sigmundsson, 22.3.2007 kl. 21:06
Það er svo sá möguleiki Stefán að það taki hvergi fylgi af því að það fái ekkert fylgi.
Jón Sigurgeirsson , 22.3.2007 kl. 21:23
Held að fylgið ef eitthvað verður muni koma frá D og VG. Annars sýndist mér á bloggi nafna míns Steimgrímssonar að hann væri hræddur við að tapa fylgi yfir til Ómars. Hver veit?
Guðmundur Ragnar Björnsson, 22.3.2007 kl. 21:42
Ómar og Margrét verða að ná fylgi af íhaldinu og Frjálslindum,ef þau ætla sér að halda núverandi stjónarfl.utan næstu ríkisstjórnar.Það er eina leiðin ef á að tryggja stöðvun nýrra álbræðsufyrirtakja a.m.k.næstu 4 árin,eins og Ómar nefndi í Kastljósinu.Af hverju tiltók Ómar aðeins 4 ára stopp?
Kristján Pétursson, 22.3.2007 kl. 21:54
Þetta framboð fær ekkert fylgi... Skil ekki hvernig Ómari var att út í þetta. Hann er jú reyndar gamall fréttahundur. Hann á að skilja hvernig pólitíkin virkar. En hann er svo ofvirkur, grey kallinn. Þó svo við öll séum á móti þessari virkjunarstefnu, þá virkar þessi stefna ekki, sorry...
Fishandchips, 22.3.2007 kl. 21:57
Greinilegt að þeir sem hafa skrifað athugasemd hér hafa ekki horft á fréttir sjónvarpsins í kvöld eða Kastljósið.
Fyrir þá sem heyrðu í þeim Ómari og Margréti þar þurfa ekki að efast um að þetta framboð er dauðadæmt. Er sammála Fishandchips hérna á undan, þetta framboð fær ekkert fylgi.
Stefnumálin öll vanhugsuð og greinilegt að hugmyndasmiðir Íslandshreyfingarinnar eru ekki í nokkrum tengslum við þjóðina eða það sem er að gerast í landinu.
Þau munu fá eitthvað fylgi núna í fyrstu skoðanakönnunum sem koma nú eftir stofnun flokksins en síðan mun það bara minnka eftir því sem nær dregur kosningum.
Sorglegt eins og þarna er gott fólk innan borðs sem ég taldi fyrir fram að gæti gert kosningabaráttuna enn meira spennandi.
Ágúst Dalkvist, 22.3.2007 kl. 22:30
Takk fyrir kommentin.
Pétur Björgvin: Já, gæti verið. Er reyndar sammála þér með það að þetta framboð muni mest heilla 30 plús.
Lára: Þakka þér þessar pælingar. Sérstaklega hlakkar okkur auðvitað til að sjá hverjir fari fyrir þessu framboði hér. Sé þá einstaklinga ekki alveg í sjónmáli.
Ásdís: Þakka þér fyrir góðar pælingar.
Sigfús: Já, það verður það vissulega. Skilst líka að Gallup hafi verið með hliðarspurningu um framboðið sem slíkt.
Jón: Ég tel að það fái eitthvað fylgi, þetta er rými sem virkar opið og aðeins hversu mikið það tekur þar. Áhrif framboðsins skýrast eflaust bráðlega.
Guðmundur: Það sést vel á bloggsíðum Samfylkingarmanna í dag að þeir eru mjög hræddir við þetta framboð. Skil það vel, enda getur tilkoma þess tryggt aðra blóðtöku fyrir það, nú frá hægrihluta Samfylkingarinnar, sem yrði varla bætandi á allt annað. Könnun Fréttablaðsins sýndi reyndar um daginn að Samfylkingin myndi verða fyrir mestum skakkaföllum af einmitt svona týpu af framboði. Ég tel að þetta framboð taki allavega kúfinn ofan af VG. Það mun hafa pottþétt einhver áhrif, hversu mikil er óvíst nú um.
Kristján: Ég sé að margir virtir samfylkingarmenn eru hræddir við þetta framboð. Hræðslan sést víða í bloggheimum SF-liða í dag. Skil það vel. En þetta ræðst vel. Tel að þetta framboð styrki allavega ekki vinstrið.
F&C: Já, þetta ræðst eflaust. Ómar hefur sitt fylgi og sína stöðu. Ég myndi ekki ráðleggja flokkunum að vanmeta hann.
Ágúst: Já, þetta verður spennandi. Það er óvarlegt að dæma núna myndi ég segja, en þetta er og verður athyglisvert. Verður fróðlegt að sjá listana. En þetta verður stórt spurningamerki, kannanir sýna fyrst einhverja stöðu að ráði.
mbk.
Stefán Friðrik Stefánsson, 22.3.2007 kl. 22:41
Þeir gusa mest sem grynnst vaða. Það er hrein óskhyggja Sjalla að þessi græni íspinni taki eitthvað frá vinstri flokkunum. In your wildest dreams, baby! Möggu fylgja fimm Frjálsblindir og Ómar krækir á Grundinni í tvo gamla Sjalla, sem muna ekki lengur hvað þeir heita, gefur þeim nammi og keyrir þá á kjörstað.
Steini Briem (IP-tala skráð) 22.3.2007 kl. 23:00
Hverskonar endemis bull og óskhyggja er þessi umræða um græna stefnu til hægri? Af hverju stofnum við ekki kristilegan múslimaflokk? Auðvitað er himinn og haf á milli umhverfisverndar og markaðshyggju. Þetta á að vera hverjum manni augljóst. En líklega eru engin mörk í rökrænum þversögnum þegar fólk er að reyna að friða sálartetrið. ´
Ég hef heyrt hástemmdar lýsingar á þeirri fegurð sem blasa muni við þegar Hálslón fyllist; þegar Hálslón fyllist af fiski handa náttúruverndarfólki að veiða við svanasöng og kampavínsilm. Eða þegar mildur rakinn frá þessari votu náttúruperlu læðist yfir sanda og eyðimerkur og breyti örfoka hryllingi dauðans í græna ódáinsakra sem bjóði hlývindum þroskuð fræ sín að bera góðbændum frjálshyggjunnar á Héraði. Álbræðsla er besta náttúruvernd sem þessi volaða þjóð getur boðið samfélagi þjóða. ÉG ER HÆGRI GRÆNN.
Árni Gunnarsson (IP-tala skráð) 22.3.2007 kl. 23:36
Það er ómöglet að meta þetta framboð, vantar t.d alla framboðslista.
Þeir ættu að taka einna mest frá sf og ff hugsanlega eitthvað frá vg.
Ég hlustaði á þau í gær og miðað við það þá er þessi flokkur ekki á leiðinni í neina sigurför en maður veit þó aldrei, hlakka til að sjá fyrstu könnunina sem þeir eru með í.
Óðinn Þórisson (IP-tala skráð) 23.3.2007 kl. 09:28
Bara eitt til fishandchips.
Þú segir: "Þó svo við öll séum á móti þessari virkjunarstefnu."
ÖLL? Talar þú fyrir alla? Eins og "listamennirnir" sem mæta niður á austurvöll og segja að "þjóðin segi stopp"?
Þú talar ekki í nafni þjóðarinnar og aðrir virkjanaandstæðingr ekki heldur.
Örn Johnson ´67 (IP-tala skráð) 23.3.2007 kl. 12:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.