30.3.2007 | 17:14
Hugleiðingar Björns - skjálfti andstæðinganna
Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra, sem er einn fremsti sérfræðingur landsmanna í öryggis- og varnarmálum, flutti í gær merkilegt erindi á fundi sem SVS og Varðberg boðuðu til. Þar ræddi hann um þau miklu þáttaskil sem fylgdu brotthvarfi varnarliðsins í september 2006 og þeim úrlausnum sem því fylgdi fyrir íslensk stjórnvöld. Verkefnin sem þessum breytingum fylgja falla að verulegu leyti undir ráðuneyti hans.
Hann ræddi þar um tregðu Íslendinga til að axla sjálfir ábyrgð á eigin öryggi en viðfangsefnin hafi breyst og færst nær borgurunum í ríkara mæli en áður í stað þess að snúast um landvarnir. Gæsla öryggis borgaranna er enda að hans mati ekki utanríkismál, heldur mjög mikilvægt innanríkismál hvers ríkis. Er ég mjög hlynntur því mati enda er það málefni okkar en ekki alheimsins hvernig búið er að vörnum landsins. Þetta er mikilvægt að ræða fordómalaust og opinskátt.
Það kemur engum að óvörum að ræða Björns kallar fram ergju og biturð vinstrimanna. Það er ekki nein tíðindi sem gömul eru vissulega. Nú hefur Össur Skarphéðinsson, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, stigið fram og sett gömlu plötuna á fóninn; Björn sé að boða íslenskan her og allt hvað heitir. Það var einu sinni hægt að hlæja að þessu blaðri hans Össurar, en ég held að það sé ekki rétt núna. Þess í stað held ég að rétt sé að vorkenna Össuri og hans fólki í Samfylkingunni. Það gefur á bátinn þeirra núna og skiljanlegt að reynt sé að tyggja einhverjar gamlar klisjur, í von um að einhver trúi þeim.
Hvað þessar tillögur varðar finnst mér mjög mikilvægt að menn velti fram nýjum hugmyndum. Alvöru stjórnmálamenn verða að þora að segja það sem þeim finnst og þora að koma með hugmyndir sem velta upp nýjum flötum, fá fram umræðu og málefnaleg skoðanaskipti. Það er leitt að fulltrúar stjórnarandstöðunnar detti í sama vandræðagírinn og kjósi að koma fram með ómálefnalegum hætti í umræðu sem á að vera alvöru, alvöru í því skyni að varnir landsins eru ekkert afgangsmál. Skoðanakannanapólitík Samfylkingarinnar er enda orðin aðhlátursefni fyrir löngu.
Að því leyti fagna ég sérstaklega tillögum Björns. Hann hefur alla tíð þorað að tjá skoðanir sínar, verið beittur stjórnmálamaður og vinnusamur. Það eru stóru kostir hans sem stjórnmálamanns. Þar fer maður skoðana sem þorir að velta upp nýjum flötum í umræðuna. Eins og allir sjá sem lesa vefinn hans fer þar nútímalegur stjórnmálamaður með afdráttarlausar stjórnmálaskoðanir. Það er gott mál.
Hann ræddi þar um tregðu Íslendinga til að axla sjálfir ábyrgð á eigin öryggi en viðfangsefnin hafi breyst og færst nær borgurunum í ríkara mæli en áður í stað þess að snúast um landvarnir. Gæsla öryggis borgaranna er enda að hans mati ekki utanríkismál, heldur mjög mikilvægt innanríkismál hvers ríkis. Er ég mjög hlynntur því mati enda er það málefni okkar en ekki alheimsins hvernig búið er að vörnum landsins. Þetta er mikilvægt að ræða fordómalaust og opinskátt.
Það kemur engum að óvörum að ræða Björns kallar fram ergju og biturð vinstrimanna. Það er ekki nein tíðindi sem gömul eru vissulega. Nú hefur Össur Skarphéðinsson, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, stigið fram og sett gömlu plötuna á fóninn; Björn sé að boða íslenskan her og allt hvað heitir. Það var einu sinni hægt að hlæja að þessu blaðri hans Össurar, en ég held að það sé ekki rétt núna. Þess í stað held ég að rétt sé að vorkenna Össuri og hans fólki í Samfylkingunni. Það gefur á bátinn þeirra núna og skiljanlegt að reynt sé að tyggja einhverjar gamlar klisjur, í von um að einhver trúi þeim.
Hvað þessar tillögur varðar finnst mér mjög mikilvægt að menn velti fram nýjum hugmyndum. Alvöru stjórnmálamenn verða að þora að segja það sem þeim finnst og þora að koma með hugmyndir sem velta upp nýjum flötum, fá fram umræðu og málefnaleg skoðanaskipti. Það er leitt að fulltrúar stjórnarandstöðunnar detti í sama vandræðagírinn og kjósi að koma fram með ómálefnalegum hætti í umræðu sem á að vera alvöru, alvöru í því skyni að varnir landsins eru ekkert afgangsmál. Skoðanakannanapólitík Samfylkingarinnar er enda orðin aðhlátursefni fyrir löngu.
Að því leyti fagna ég sérstaklega tillögum Björns. Hann hefur alla tíð þorað að tjá skoðanir sínar, verið beittur stjórnmálamaður og vinnusamur. Það eru stóru kostir hans sem stjórnmálamanns. Þar fer maður skoðana sem þorir að velta upp nýjum flötum í umræðuna. Eins og allir sjá sem lesa vefinn hans fer þar nútímalegur stjórnmálamaður með afdráttarlausar stjórnmálaskoðanir. Það er gott mál.
Áhersla á heimavarnir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:19 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Síðuritari
Stefán Friðrik Stefánsson
Ég er í fáum orðum sagt: bjartsýnn, jákvæður, áhugamaður um pólitík, sjálfstæður, kaldhæðinn, skapheitur, kvikmyndafrík, bókaormur, Akureyringur, tónlistarspekúlant og Brekkusnigill. Netfang (MSN): stebbifr@simnet.is
Nýjustu færslur
- Gert upp við úrslit kosninga á Akureyri
- Afgerandi umboð Boris - pólitískar áskoranir nýs leiðtoga
- Boris Johnson og Jeremy Hunt berjast um Downingstræti 10
- Boris með fullnaðartök í leiðtogakjöri Íhaldsflokksins
- Boris hálfnaður í mark - ráðherraslagur um sæti í einvíginu
- Aukin spenna í einvíginu um Downingstræti 10
- Boris Johnson á sigurbraut
- Sögulegur sigur hjá Trump - áfall fyrir demókrata
- Boris í lykilráðuneyti - klókindi hjá Theresu May
- Kvennabylgja fylgir Theresu May í Downingstræti 10
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- Adda bloggar
- Adda Laufey
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Agnar Freyr Helgason
- Agný
- Alfreð Símonarson
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Anna
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Anna Kristinsdóttir
- Anna Steinunn Þengilsdóttir
- Anton Þór Harðarson
- Arnljótur Bjarki Bergsson
- Atli Fannar Bjarkason
- Atli Fannar Ólafsson
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Auðun Gíslason
- Auður Björk Guðmundsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Ágúst Bogason
- Ágúst Dalkvist
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ármann Kr. Ólafsson
- Árni Árnason
- Árni Helgason
- Árni Matthíasson
- Árni Torfason
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásdís Rán
- Ásgeir Guðmundsson
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Ásta Möller
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldur Smári Einarsson
- Baldvin Jónsson
- Barði Bárðarson
- Bárður Ingi Helgason
- Bergur Thorberg
- Bergur Þorri Benjamínsson
- Bessí Jóhannsdóttir
- Birgir Ármannsson
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Birgir R.
- Birgir Örn Birgisson
- Birgir Örn Birgisson
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna Steingrímsdóttir
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Kristjánsson
- Bjartmar Oddur Þ Alexandersson
- Björgvin Þóroddsson
- Björk Vilhelmsdóttir
- Björn Emilsson
- Björn Kr. Bragason
- Björn Magnús Stefánsson
- Bleika Eldingin
- Blog-andinn Eyvar
- Borgar Þór Einarsson
- Bókaútgáfan Hólar
- Braskarinn
- Breki Logason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Bryndís Helgadóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Brynjar Davíðsson
- Brynja skordal
- Bumba
- Bwahahaha...
- Böðvar Sturluson
- Carl Jóhann Granz
- Daði Einarsson
- Dagný
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Davíð
- Davíð Jóhannsson
- Davíð Þór Kristjánsson
- Deiglan.com - Vefrit um þjóðmál
- DÓNAS
- Dóra litla
- Dunni
- Dögg Pálsdóttir
- Egill Bjarnason
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Einar B Bragason
- Einar Bragi Bragason.
- Einar Helgi Aðalbjörnsson
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Einar Sigurjón Oddsson
- Einar Örn Gíslason
- Einhver Ágúst
- Eiríkur Sjóberg
- Elfur Logadóttir
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Elliði Vignisson
- Ellý Ármannsdóttir
- Elmar Geir Unnsteinsson
- Emma Agneta Björgvinsdóttir
- E.Ólafsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Erna Hákonardóttir Pomrenke
- ESB
- Ester Júlía
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Eygló Sara
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eyþór Árnason
- Eyþór Ingi Jónsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Fannar frá Rifi
- Fannar Gunnarsson
- Fararstjórinn
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Fishandchips
- FreedomFries
- Freyr Árnason
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Fræðingur
- Gaukur Úlfarsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gerald Häsler
- Gestur Guðjónsson
- Gils N. Eggerz
- Gísli Aðalsteinsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Gísli Birgir Ómarsson
- Gísli Blöndal
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Sigurðsson
- Gísli Steinar Jóhannesson
- Gísli Tryggvason
- Grazyna María Okuniewska
- Grímur Gíslason
- gudni.is
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðfinna S. Bjarnadóttir
- Guðfinnur Sveinsson
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Helmut Kerchner
- Guðmundur Auðunsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Gunnlaugsson
- Guðmundur H. Bragason
- Guðmundur Helgi Helgason
- Guðmundur Jóhannsson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Magnússon
- Guðmundur Pálsson
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Örn Jónsson
- Guðný Jóhannesdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Gunnar Freyr Steinsson
- Gunnar Gunnarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar R. Jónsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnsteinn Þórisson
- Gylfi Björgvinsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Götusmiðjan
- HAKMO
- Halla Gunnarsdóttir
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldór Baldursson
- Halldór Borgþórsson
- Hallgrímur Óli Helgason
- Handtöskuserían
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Hannibal Garcia Lorca
- Haraldur Haraldsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Haraldur Pálsson
- Haukur Kristinsson
- Haukur Már Helgason
- Haukur Nikulásson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Heidi Strand
- Heiða
- Heiða Þórðar
- Heiðrún Lind
- Heimir Hannesson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heimskyr
- Heimssýn
- Helga Dóra
- Helga Lára Haarde
- Helga Nanna Guðmundsdóttir
- Helga skjol
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Már Barðason
- Helgi Seljan
- Helgi Vilberg
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Hersir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hilmar Dúi Björgvinsson
- Himmalingur
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Hlynur Hallsson
- Hlynur Kristjánsson
- Hlynur Sigurðsson
- Hlöðver Ingi Gunnarsson
- Hommalega Kvennagullið
- Hrafn Jökulsson
- Hrannar Baldursson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreiðar Eiríksson
- Hugrún Jónsdóttir
- Hugsanir
- Hulda Haraldsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Hægrimenn í Menntaskólanum á Akureyri
- Icelandic fire sale
- Inga Dagný Eydal
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingi Björn Sigurðsson
- Ingi Þór Ágústsson
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Ingólfur Gíslason
- Ingólfur H Þorleifsson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Ingvi Hrafn Jónsson
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Íslendingur
- Ívar Jón Arnarson
- Jakob Falur Kristinsson
- JEA
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Alfreð Kristinsson
- Jóhann Ágúst Hansen
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Kristjánsson
- Jóhann Waage
- Jóhann Þorsteinsson
- Jón Agnar Ólason
- Jónas Björgvin Antonsson
- Jónas Jónasson
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Jón Axel Ólafsson
- Jón Baldur Lorange
- Jón Gerald Sullenberger
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jón Ingi Stefánsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Lárusson
- Jón Magnússon
- Jón Ragnar Björnsson
- Jón Sigurðsson
- Jón Sigurgeirsson
- Jón Svavarsson
- Jón Valur Jensson
- Jón Þór Ólafsson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- jósep sigurðsson
- Júlíus Garðar Júlíusson
- Júlíus Sigurþórsson
- Júlíus Valsson
- Kafteinninn
- Karl Gauti Hjaltason
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Kári Finnsson
- Kári Sölmundarson
- Kári Tryggvason
- Ketilás
- Killer Joe
- Kjartan Magnússon
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Vídó
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolbrún Gígja Gunnarsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Kristín Hrefna
- Kristján Freyr Halldórsson
- Kristján Hreinsson
- Kristján L. Möller
- Kristján Pétursson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Krummi
- Lára Stefánsdóttir
- Leikhópurinn Lotta
- Lilja G. Bolladóttir
- Lilja Ingimundardóttir
- Listasumar á Akureyri
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Logi Már Einarsson
- Maður dagsins
- Magnús Paul Korntop
- Magnús Þorlákur Lúðviksson
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Margrét Sverrisdóttir
- Marinó Már Marinósson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Guðjóns
- María Magnúsdóttir
- MARKAÐSSETNING Á NETINU
- Marta Guðjónsdóttir
- Matthias Freyr Matthiasson
- Mál 214
- Methúsalem Þórisson
- MIS
- Morgunblaðið
- Móðir, kona, sporðdreki:)
- Myndlistarfélagið
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Námsmaður bloggar
- Oddur Helgi Halldórsson
- Óðinn
- Óðinn Þórisson
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur fannberg
- Ólafur N. Sigurðsson
- Ólafur Th Skúlason
- Ólafur Valgeirsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Nielsen
- Óli Sveinbjörnss
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
- Ólöf Kristín og Ólöf Rut
- Ólöf Nordal
- Ómar Pétursson
- Ómar Ragnarsson
- Ómar Örn Hauksson
- Óskar Sigurðsson
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Óskar Örn Guðbrandsson
- Óttar Felix Hauksson
- Óttarr Makuch
- Óþekki embættismaðurinn
- Panama.is - veftímarit
- Paul Nikolov
- Pálína Erna Ásgeirsdóttir
- Páll Heimisson
- Páll Ingi Kvaran
- Páll Kristbjörnsson
- Páll Rúnar Elíson
- Páll Sævar Guðjónsson
- Páll Vilhjálmsson
- Pálmi Freyr Óskarsson
- Pálmi Gunnarsson
- peyverjar
- Pétur Björgvin
- Pétur Sig
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Pjetur Stefánsson
- Pollurinn
- Púkinn
- Rafn Gíslason
- Ragnar Arnalds
- Ragnar Bjarnason
- Ragnar Ólason
- Ragnar Páll Ólafsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Ragnheiður Ríkharðsdóttir
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Reynir Antonsson
- Reynir Jóhannesson
- Róbert Þórhallsson
- Ruth
- Rúnar Birgir Gíslason
- Rúnar Haukur Ingimarsson
- Rúnar Óli Bjarnason
- Rúnar Þórarinsson
- Rýnir
- Samtök Fullveldissinna
- Saumakonan
- Señorita
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigfús Sigurþórsson.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigríður Gísladóttir
- Sigríður Hrönn Elíasdóttir
- Sigurbjörn Svavarsson
- Sigurður Á. Friðþjófsson
- Sigurður Ingi Jónsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurjón Sveinsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Sigvaldi Kaldalóns
- Sindri Kristjánsson
- Sjálfstæðissinnar
- Sjensinn Bensinn
- Skafti Elíasson
- Snorri Bergz
- Snorri Sigurðsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Stefanía
- Stefanía Sigurðardóttir
- Stefán Jón Hafstein
- Stefán Þór Helgason
- Stefán Þórsson
- Stefán Örn Viðarsson
- Steingrímur Helgason
- Steini Bjarna
- Steinn E. Sigurðarson
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Stjórn Eyverja
- Sunna Dóra Möller
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Kári Daníelsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Arnarsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Sveinn Tryggvason
- Sverrir Einarsson
- Sverrir Stormsker
- Sverrir Þorleifsson
- Sverrir Þór Garðarsson
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Sæþór Helgi Jensson
- TARA
- Thelma Ásdísardóttir
- Theodór Bender
- ThoR-E
- Tiger
- Tíðarandinn.is
- TómasHa
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Trúnó
- Tryggvi F. Elínarson
- Tryggvi Gíslason
- Tryggvi H.
- Unnur Brá Konráðsdóttir
- Úlfur
- Vaka, félag lýðræðissinnaðra stúdenta
- valdi
- Valdimar H Jóhannesson
- Valgeir Ómar Jónsson
- Valsarinn
- Varðhundar frelsisins
- Varmársamtökin
- Vefritid
- Vestfirðir
- viddi
- Viðar Freyr Guðmundsson
- Viktor Borgar Kjartansson
- Viktoría Rán Ólafsdóttir
- Vilborg G. Hansen
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Vilhjálmur Þór Vilhjálmsson
- Vinir Ítalíu,VITA
- Vinir Ketils bónda, áhugamannafélag
- VÞV
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Þjóðleikhúsið
- Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir
- Þorleifur Ágústsson
- Þorleifur Leó Ananíasson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Gunnarsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Þorsteinn Magnússon
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þóra Kristín Hauksdóttir
- Þórarinn Eldjárn
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Steinn Guðmunds
- Þórður Vilberg Guðmundsson
- Þórir Aðalsteinsson
- Þórólfur Ingvarsson
- Þórólfur S. Finnsson
- Þráinn Árni Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Ævar Rafn Kjartansson
- Öll lífsins gæði?
- Örlygur Hnefill Örlygsson
- Örvar Már Marteinsson
Athugasemdir
Það sem mig langar að vita, er hvað er það akkúrat sem gerir Björn að "sérfræðingi í öryggis- og varnarmálum" vissulega er hann áhugamaður um þessi mál, en sérfræðingur er svolítið lagsótt held ég. Það sem Björn hefur verið að gera sem dómsmálaráðherra er að hefta frelsi mitt sem einstaklings, sem ætti ef ég man rétt að vera gagnstætt trú ykkar sem sjálfstæðismanna. Vissulega getur Björn fært góð rök með tillögum sínum, en ég spyr á móti, má ekki frekar efla björgunarsveitir og viðbragðsaðila, áður en við stöfnum "vísir að íslenskum her"
elmar (IP-tala skráð) 30.3.2007 kl. 17:25
Ekki bara skjálfti anstæðinga lika okkar flokksmanna B.B. eg er ekki meðæltur þessu alls ekki/Hjálparsveitirnar eiga að fá n meiri peninga og þjálfast og vera til taks ,þær eru virkar i dag!!!Halli Gamli
Haraldur Haraldsson, 30.3.2007 kl. 17:54
Ef BB vildi láta taka þessar tillögur hátíðlega, hefði hann lagt þær fram á þingi, eða í það minnsta í ríkisstjórn. Blaður í saumaklúbbnum Varðbergi er bara það: Blaður. Þingið farið heim og mánuður til kosninga.
Hjörtur (IP-tala skráð) 30.3.2007 kl. 18:27
BÁÐIR AÐILAR eru með sama sönginn á sama vínilnum, tveggja laga plötu rispaðri í gegn. Báðir hafa rétt fyrir sér og báðir hafa rangt fyrir sér. Allir fullorðnir karlmenn hér með íslenskt ríkisfang eiga náttúrlega að vera í varaliðinu, eða ætla menn að sitja heima þegar Rússarnir láta svo lítið að láta sig hér loksins?!
Steini Briem (IP-tala skráð) 30.3.2007 kl. 19:19
ÆTLA MENN að sitja heima þegar Rússarnir láta svo lítið að láta sjá sig hér loksins?! ... átti þetta nú að vera.
Steini Briem (IP-tala skráð) 30.3.2007 kl. 19:30
Ég hef ágætt álit á Birni sem stjórnmálamanni og hef oft kosið hann. Eins og þú segir er hann vinnusamur og með sterkar skoðanir sem maður er einfaldlega annað hvort sammála eða ósammála. Ég er ósammála þessari.
Ég tel að íslenskur her (þetta er ekkert annað) sé ekki góð hugmynd. Hann talaði um að við gætum þá kallað út þúsund manna lið á launum. Þetta á að kosta 200 milljónir í upphafskostnað og rúmar 200 milljónir á ári eftir það. Það mætti gera margt þarft fyrir þann pening, t.d. að efla björgunarsveitirnar. Þær eru alltaf til taks en auðvitað óvopnaðar. Síðan höfum við lögregluna sjálfa sem er einnig óvopnuð og loks sérsveitina sem er vopnuð.
Ég var fylgjandi því að efla sérsveitina á sínum tíma til að taka á alls kyns vitleysingum sem eru í umferð og til að tryggja að almenna lögreglan verði ekki búin vopnum. Daginn sem það gerist mun margt breytast á Íslandi og ég er tilbúinn að leggja mikið á mig, þar með talið hæfilegt óöryggi til að til þess þurfi ekki að koma.
Ég er hins vegar algerlega á þeirri skoðun að það að við séum herlaust land veiti okkur tækifæri í alþjóðastjórnmálum til að taka frumkvæði t.d. í samningaviðræðum og friðarumleitunum sem við ættum frekar að beina athyglinni að heldur en að setja upp smáher. Ég held það sé spurning um grundvallarhugsun, þ.e. hvert við viljum stefna sem samfélag.
Nú hafa Bandaríkjamenn eytt milljörðum dollara í "stríðið gegn hryðjuverkum" og niðurstaðan er sú að heimsbyggðin hatar þá meira en nokkurn tímann áður og landið er í mun meiri hættu í dag en það var fyrir 11. september 2001. Það er hatrið sem skapar hættuna. Í dag eru "hermenn" ekki fulltrúar tiltekins ríkis heldur einstaklingar og smáhópar sem mjög erfitt er að henda reiður á.
Við munum aldrei geta komið í veg fyrir að maður sprengi sig á Lækjartorgi ef hann á annað borð vill það. Vörnin í stríði 21. aldarinnar snýst um að koma í veg fyrir að hann vilji það. Það er mun flóknara stríð sem hernaðarsérfræðingum 20. aldarinnar er að ganga mjög illa að eiga við. Kannski er besta vörnin fólgin í því að að rækta sambönd okkar við önnur lönd og önnur trúarbrögð annars vegar og því að það sé yfirlýst stefna okkar að hafa engan her. Kannski er það öflugasta hernaðartaktík 21. aldarinnar.
Sigurður Viktor Úlfarsson, 30.3.2007 kl. 19:32
Ég get ekki skilið það sem BB sagði á þann veg að um stofnun íslensks hers væri að ræða. Það sem ég náði og greip eftir að hafa hlustað á í fréttum ásamt því að lesa grein hans á bjorn.is var að talað væri um að stofna varalið til starfa í þágu allmennings, ekki til hernaðarstarfa.
Ef hinsvegar það kæmi upp að stofnaður verði her hér á landi þá þurfum við sem þjóð að hafa að lágmarki fimm hundruð þúsund mans í hernum en ekki þúsund sem er rétt nóg til að fylla eitt herfylki og hefði því bara einn offursta sem yfirmann.
Allt þetta bull og harmakvein frá rispuðum plötum og eða geisladiskum um það að BB sé alltaf að reina að koma á fót her er eitthvað sem blaðasnápar og samfylkingarmenn setja á fóninn, BB segir sjálfur að ekki kæmi til greina að vopnvæða þessa menn sem kæmu til með að fylla raðir þessa þúsund manna liðs.
Mun ég vona að mínir menn í VG komi ekki líka með sömu rispuðu plötuna og Össur þar sem ég er á því að BB sé eini ráðherrann sem eitthvað þorir.
Með kveðju
Ólafur B Ólafsson sjálfmenntaður herfræðingur
Ólafur Björn Ólafsson, 30.3.2007 kl. 22:20
Ég gat nú ekki annað en brosað,þegar þú Stefán ert að lofa Björn Bjarnason bak og fyrir og sérstaklega fyrir að hann sé nútímalegur stjórnmálamaður.Ég veit að þú hefur gott skopskyn,en er þetta ekki of langt gengið.
Hins vegar langar mig að vita hvort dómsmálaráðhr.hafi í samráði við menntamálaráðhr.heimilað fréttamanni ríkisútvarpsins og hans tækniliði að fara samk.dómsúrskurði til húsleitar inn á nokkur heimili í Reykjanesbæ í fylgd með lögreglunni.Þessi aðgerð var sýnd í kastljósinu í gærkvöld og mér sem gömlum löggæslumanni brá.Ég taldi að ekki væri heimilt að leyfa neinum óviðkomandi aðilum að vera viðstaddir svona húsleitaraðgerð lögreglunnar,þar sem dómsúrskurður gefur henni ekki heimildir til veita fjölmiðlum rétt til aðkomu eða myndatöku á vettvangi, það virðist mér vera klárt brot á heimilishelgi.Vonandi hafa ekki tveir ráðherrar gert á sig í þessu máli.Mer fannst þessi þáttur ekki vera lögreglunni til framdráttar,hafi hann átt að vera ákveðin og hörð skilaboð til fíkniefnasala og handrukkara,þá held ég að þessi þáttur hafi ekki skilað neinu í þeim efnum.
Kristján Pétursson, 30.3.2007 kl. 22:42
Takk fyrir kommentin.
Elmar: Björn hefur skrifað mikið um öryggis- og varnarmál, sennilega með því mesta sem einn maður hefur gert hérlendis. Ég er svosem ekki að segja að hann standi einn ofar öllum en þekking hans er mikil, eftir langa þátttöku í stjórnmálum og hann hefur bæði fyrir stjórnmálaferilinn og á meðan honum hefur staðið verið metinn mikils í þessum efnum og verið mikill álitsgjafi í þessum efnum. Össur Skarphéðinsson sagði reyndar í fyrra að Björn hefði átt að vera í samninganefndinni við Bandaríkin vegna þekkingar sinnar, sem ég er honum algjörlega sammála með. Það var skandall að hann var ekki þar innanborðs. Ég lít ekki á þetta sem her, enda er kynningin ljós í þessum efnum - sjálfur er ég ekki hlynntur íslenskum her.
Halli: Ég hef aldrei verið hlynntur íslenskum her. Það sem BBj kynnir nú er ekki íslenskur her allavega, það er einfalt í huga mér. Heilt yfir finnst mér mikilvægt að ræða þetta. Þeir stjórnmálamenn sem ekki þora að tala og viðra skoðanir hvað varðar varnir landsins eiga ekki að vera í stjórnmálum.
Hjörtur: Það eru að koma kosningar og kjörtímabilinu er að verða lokið. Rétt er það vissulega. Ég lít á þetta sem skoðanir ráðherrans. Hann á að tjá sínar skoðanir. Upplegg fundarins var ákveðið og hann kemur með nýjar pælingar og með punkta í umræðuna. Það er ekkert nema gott við það.
Sigurður: Þakka þér góðar pælingar. Alltaf gott að fá löng og góð svör sem vit er í og áhugi á efninu. Gaman að lesa þetta, er ekki sammála öllu en samt gaman að lesa.
Ólafur: Góð skrif, mjög vel skrifað. Það er gott að fá svona öflug komment hér inn frá fólki sem þekkir efnið vel.
Kristján: Í mínum augum er Björn nútímalegur. Það hefur enginn íslenskur stjórnmálamaður betur notað netið og gert störf sín aðgengileg kjósendum í gegnum það. Þetta er nútími og Björn á heiður skilið fyrir verk sín, sérstaklega í netmálum. Það stenst enginn íslenskur stjórnmálamaður honum snúninginn á vefnum. Heimasíða hans er orðin tólf ára og hún skiptir máli í stjórnmálaumræðunni. Hann byrjaði fyrstur, er frumkvöðull í þessum geira, þorði að byrja meðan að margir voru hræddir við netið. Hann hefur mína virðingu alveg óskipta fyrir það.
mbk.
Stefán Friðrik Stefánsson, 30.3.2007 kl. 22:55
Heill og sæll, Stefán Friðrik og aðrir skrifarar !
Jú, jú margt er vel, um Björn Bjarnason; svo sannarlega. Ef einhver, núverandi framámanna hins lítt þjóðlega Sjálfstæðisflokks hefði burði og þrek, til að endurreisa gamla Íhaldsflokkinn; þá væri það Björn, einhverjar taugar halda honum samt innanborðs, í þessum frjálshyggju- og einkavæðingarflokki, hver langt er kominn frá uppruna sínum.
Mér finnst það strákslegt, og reyndar lítilmannlegt; að gera gys og hæðast að Birni, fyrir hans ágætu meiningar, með varalið Lögreglunnar. Fréttir dags daglega, utan úr þjóðfélaginu gefa alltof oft til kynna, að þess væri verulegrar þörf.
Kristján Pétursson er með allra skemmtilegustu skrifurum, á þessum síðum, oft geta alvarlegar meiningar hans virkað; sem beittasta háð, þótt svo eigi alls ekki að lesazt. Enginn þarf að efast, um sterka réttlætiskennd Kristjáns, einn þeirra góðu drengja, sem ekkert aumt má sjá. Ég hrifst oft að Kristjáni; þótt við séum algjörlega á öndverðum meiði oft, t.d. í þessu Evrópusambands vafstri, og þeim hugleiðingum öllum.
Með beztu kveðjum, í Norðuramt /
Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 31.3.2007 kl. 00:35
Sæll Óskar Helgi
Þakka þér fyrir góð skrif og pælingar. Gaman að lesa þær.
bestu kveðjur suður yfir heiðar
Stefán Friðrik Stefánsson, 31.3.2007 kl. 00:42
Þannig að við erum semsagt sammála um það að hann sé áhugamaður en ekki sérfræðingur? Áhugi hans á þessum málum vissulega mikill og þekkingin þar af leiðandi talverð. Ég ætla mér ekki að gera lítið úr BBj (þó svo að ég sé sjaldnast sammála honum) hann hefur gert margt gott sem og margt slæmt, en það er náttúrulega þannig með menn sem gera ekki neitt, þeir gera ekki mistök
Bestu Kveðjur, Elmar
elmar (IP-tala skráð) 31.3.2007 kl. 01:58
Mér finnst hugrenningar Björns Bjarnasonar um öryggismál mjög tímsbærsr og Björn má eiga það, að er óbanginn að tala tæpitungulaust. Sá eiginleiki gerir hann að miklum stjórnmálamanni, sem flestir sæmilega þenkjandi menn hlusta á, hvort sem menn eru sammála honum eða ekki.
Hvort við eigum að tala um her eða öryggissveitir skiptir ekki öllu máli. Við skulum samt kalla þetta varalið í þágu innra öryggis landsins.En í stuttu máli,
Björn Bjarnason hitti naglann á höfuðið á téðum fundi og hafi hann þökk fyrir það.
Með góðri kveðju frá Siglufirði, KPG.
Kristján P. Gudmundsson, 31.3.2007 kl. 11:20
Takk fyrir kommentin.
Elmar: Ég get ekki séð að við séum sammála um þetta. Björn hefur ritað það mikið um þessi mál að hann er varla neinn áhugamaður úti í bæ bara, hann er enda líka áhrifamikill ráðherra innanríkismála og auk þess með mikla þekkingu á stöðu mála.
Kristján: Algjörlega sammála, takk fyrir gott innlegg.
mbk.
Stefán Friðrik Stefánsson, 31.3.2007 kl. 20:42
Ég sagði nú ekki að hann væri áhugamaður úti í bæ, en engu að síður, í Bandaríkjunum, Þýskalandi, Bretlandi og annarsstaðar fara menn í háskóla og læra þessa hluti, og eru þar af leiðandi sérfræðingar. En mig minnir að þrátt fyrir umtalsverða þekkingu á þessum málum og vissulega mikinn áhuga að þá sé BBj lögfræðingur. En ég ætla mér ekki að munnhöggvast við þig um þetta, enda er það kanski aukaatriði hvort hann sé sérfræðingur eða áhugamaður. Persónulega hefði ég talið skynsamlegra að efla björgunarsveitirnar í landinu áður en við förum að stofna eitthvað sem varla er hægt að kalla annað en fyrsta skrefið í átt að litlum íslenskum her.
elmar (IP-tala skráð) 31.3.2007 kl. 21:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.