Konan í gjótunni

Litlu fréttirnar geta oftast verið kostulegastar þegar að litið er yfir fréttir dagsins. Þessi frétt um konuna sem var kippt upp úr gjótunni telst svo sannarlega athyglisverðari en margar aðrar. Frásögn frá þessu með svona hætti sæist varla annarsstaðar en hér heima á Íslandi, eða ég held það. Merkilegast af öllu finnst mér reyndar að svona geti yfir höfuð gerst. En það vekur þess þá meiri athygli.

mbl.is Konu kippt upp úr gjótu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur H. Bragason

Eins og ég segi í færslu minni um málið....Hvað var í pokanum!!!!!

Guðmundur H. Bragason, 18.4.2007 kl. 18:05

2 Smámynd: Guðmundur H. Bragason

Eins og ég segi í færslu minni um málið....Hvað var í pokanum!!!!!

Guðmundur H. Bragason, 18.4.2007 kl. 18:24

3 identicon

Mér finnst eins og þér Stefán merkilegt að svona lagað skuli gerast, en mér finnst samt enn merkilegra að konan skyldi ekki drukkna  á hálftíma. Mér finnst hún ansi lífseig.

Hola í brimgarðinum er nefnilega eðli málsins samkvæmt, full af sjó.

Brimgarður er staður þar sem aldan brotnar á ströndinni.

Kannski var þetta bara hafmeyja á sextugs aldri.

Kári S. Lárusson (IP-tala skráð) 18.4.2007 kl. 19:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband