19.12.2007 | 21:10
Rússneski risinn međ pókerandlitiđ heiđrađur
Ţađ ţarf kannski ekki ađ koma ađ óvörum ađ Pútín sé valinn mađur ársins hjá TIME - fáir hafa jú eflt vald sitt meir á árinu, rćktađ liđshjörđ sína betur og stýrt heilu ríki eins og taflborđinu heima hjá sér; allt undir yfirskini ţess ađ ţađ sé lýđrćđislegt. Ađ mínu mati er Rússland Pútíns ađ ţróast út í hreint einrćđisríki; Pútín líkist Bréznev gamla ć meir međ degi hverjum. Hann er dómínerandi leiđtogi og tök hans á fjölmiđlum og pólitískum ákvörđunum jađra viđ ríki eins manns.
Pútín hefur nú handvaliđ vćntanlegan forseta prívat og persónulega og útnefnt sjálfan sig í leiđinni, međ góđvild handvalda forsetaefnisins ađ sjálfsögđu, sem forsćtisráđherra frá og međ marsmánuđi er seinna kjörtímabilinu lýkur. Ţessi kapall sýnir umfram allt pólitísk klókindi bragđarefsins Pútíns og hversu öflugur risi hann er. Ţađ eru engin pólitík leiđarlok framundan hjá honum. Hann er ţó laus viđ persónulega töfra og ţarf greinilega ekki ađ hafa mikiđ fyrir pólitísku veldi sínu. Hann virkar samt skemmtilega fjarlćgur, virkar alltaf á mann eins og hann vilji hlaupa frá ljósmyndalinsunni.
Pútín hefur á áratug gert rússneska pólitík algjörlega ađ sinni pólitík og tryggt sér bćđi mikil völd og áhrif á forsetastóli. Hann ćtlar sér greinilega ađ drottna áfram og ţví munu yfirvofandi forsetaskipti ađeins verđa hálfleikur á valdaferli Pútíns og hann ćtlar ađ setja strengjabrúđu í forsetastólinn. Fyrir áratug, síđsumars 1999, vissu fáir utan Rússlands hver Vladimir Pútín var ţegar ađ Borís Jeltsín ákvađ ađ skipa hann forsćtisráđherra. Hann var vissulega gegnheill leyniţjónustukall frá KGB-tímanum og fáum órađi fyrir ađ ţar fćri nćsti risi rússneskra stjórnmála, lykilspilari á alţjóđavettvangi.
Margir töldu ţá ađ ţar vćri kominn enn einn forsćtisráđherrann sem fćri fyrir lok forsetaferils Jeltsíns, sem hafđi haft tögl og hagldir allt frá ţví ađ hann hafđi tekiđ völdin afgerandi eftir valdarániđ misheppnađa áriđ 1991 og hafđi risiđ upp úr öskustó kommaveldisins. Hann var skapmikill drykkjumađur sem markađi áhrif - og var líka ţekktur fyrir ađ sparka forsćtisráđherrum. Jeltsín var einn eftirminnilegasti stjórnmálamađur tíunda áratugar 20. aldarinnar ţrátt fyrir persónuleikabrestina. Jeltsín hefur sennilega ekki órađ fyrir viđ valiđ á Pútín hversu mikill risi hann yrđi er yfir lauk.
Mörgum ađ óvörum ákvađ Jeltsín ađ segja af sér forsetaembćttinu í áramótaávarpi á gamlársdag 1999. Allt í einu var leyniţjónustudulan Pútín orđinn einn valdamesti mađur heims sem starfandi forseti landsins fram ađ kosningum; hann sigrađi svo forsetakosningarnar í mars 2000 og var endurkjörinn strax í fyrri umferđ áriđ 2004 - einn vinsćlasti stjórnmálamađur í sögu Rússlands, međ allt ađ 80% stuđning. Auk ţess međ alla fjölmiđla á bakviđ sig og ríkir međ járnkrafti eins og fyrrum lykilstjórnmálamenn Sovétríkjanna.
Pútín hefur semsagt markađ sig sem hinn stóra afgerandi drottnara veldis síns. Stađan í Rússlandi er mikiđ áhyggjuefni. Mér finnst ţar horfa ansi margt til fortíđar og vert ađ hugsa um framtíđina sem blasir viđ. Stjórnarskráin meinar Pútín ađ gefa kost á sér í kosningunum nćsta vor og rúmlega átta ára forsetaferli er ţví ađ ljúka. Atburđarás síđustu mánađa er ţó ekki beinlínis međ ţeim hćtti ađ Pútín ćtli sér ađ hverfa út í sólarlagiđ eins og George W. Bush, sem brátt lćtur ennfremur af embćtti.
Hann ćtlar sér ađ stjórna atburđarásinni eins og kvikmyndaleikstjóri úr fjarska, halda um alla spotta og ráđa örlögum landsins, jafnt sem stuđningsmannahjörđar sinnar. Hann ćtlar sér ađ vera meginspilari áfram á sviđinu. Ekkert meinar Pútín ađ fara fram eftir fimm ár í kosningunum ţá og vćntanlega er plottiđ ađ ţá komi hann međ sinn steinrunna svip eins og riddarinn á hestinum hvíta inn á pólitíska sviđiđ í Rússlandi.
Á međan horfum viđ öll út í gráđiđ og hugsum okkur um ţađ hvort ađ Rússland sé ađ verđa sama sjúka einrćđisríkiđ og ţađ var áđur en múrinn féll og kommagrýlan var sigruđ. Flashbackiđ til fortíđar í Rússlandi er verulegt áhyggjuefni, segi ég og skrifa. Og ţetta heiđrar TIME eins og ekkert sé sjálfsagđara. En völdin skipta vissulega alltaf máli, sama hvort ţađ er í einrćđi eđa lýđrćđi.
Pútín hefur nú handvaliđ vćntanlegan forseta prívat og persónulega og útnefnt sjálfan sig í leiđinni, međ góđvild handvalda forsetaefnisins ađ sjálfsögđu, sem forsćtisráđherra frá og međ marsmánuđi er seinna kjörtímabilinu lýkur. Ţessi kapall sýnir umfram allt pólitísk klókindi bragđarefsins Pútíns og hversu öflugur risi hann er. Ţađ eru engin pólitík leiđarlok framundan hjá honum. Hann er ţó laus viđ persónulega töfra og ţarf greinilega ekki ađ hafa mikiđ fyrir pólitísku veldi sínu. Hann virkar samt skemmtilega fjarlćgur, virkar alltaf á mann eins og hann vilji hlaupa frá ljósmyndalinsunni.
Pútín hefur á áratug gert rússneska pólitík algjörlega ađ sinni pólitík og tryggt sér bćđi mikil völd og áhrif á forsetastóli. Hann ćtlar sér greinilega ađ drottna áfram og ţví munu yfirvofandi forsetaskipti ađeins verđa hálfleikur á valdaferli Pútíns og hann ćtlar ađ setja strengjabrúđu í forsetastólinn. Fyrir áratug, síđsumars 1999, vissu fáir utan Rússlands hver Vladimir Pútín var ţegar ađ Borís Jeltsín ákvađ ađ skipa hann forsćtisráđherra. Hann var vissulega gegnheill leyniţjónustukall frá KGB-tímanum og fáum órađi fyrir ađ ţar fćri nćsti risi rússneskra stjórnmála, lykilspilari á alţjóđavettvangi.
Margir töldu ţá ađ ţar vćri kominn enn einn forsćtisráđherrann sem fćri fyrir lok forsetaferils Jeltsíns, sem hafđi haft tögl og hagldir allt frá ţví ađ hann hafđi tekiđ völdin afgerandi eftir valdarániđ misheppnađa áriđ 1991 og hafđi risiđ upp úr öskustó kommaveldisins. Hann var skapmikill drykkjumađur sem markađi áhrif - og var líka ţekktur fyrir ađ sparka forsćtisráđherrum. Jeltsín var einn eftirminnilegasti stjórnmálamađur tíunda áratugar 20. aldarinnar ţrátt fyrir persónuleikabrestina. Jeltsín hefur sennilega ekki órađ fyrir viđ valiđ á Pútín hversu mikill risi hann yrđi er yfir lauk.
Mörgum ađ óvörum ákvađ Jeltsín ađ segja af sér forsetaembćttinu í áramótaávarpi á gamlársdag 1999. Allt í einu var leyniţjónustudulan Pútín orđinn einn valdamesti mađur heims sem starfandi forseti landsins fram ađ kosningum; hann sigrađi svo forsetakosningarnar í mars 2000 og var endurkjörinn strax í fyrri umferđ áriđ 2004 - einn vinsćlasti stjórnmálamađur í sögu Rússlands, međ allt ađ 80% stuđning. Auk ţess međ alla fjölmiđla á bakviđ sig og ríkir međ járnkrafti eins og fyrrum lykilstjórnmálamenn Sovétríkjanna.
Pútín hefur semsagt markađ sig sem hinn stóra afgerandi drottnara veldis síns. Stađan í Rússlandi er mikiđ áhyggjuefni. Mér finnst ţar horfa ansi margt til fortíđar og vert ađ hugsa um framtíđina sem blasir viđ. Stjórnarskráin meinar Pútín ađ gefa kost á sér í kosningunum nćsta vor og rúmlega átta ára forsetaferli er ţví ađ ljúka. Atburđarás síđustu mánađa er ţó ekki beinlínis međ ţeim hćtti ađ Pútín ćtli sér ađ hverfa út í sólarlagiđ eins og George W. Bush, sem brátt lćtur ennfremur af embćtti.
Hann ćtlar sér ađ stjórna atburđarásinni eins og kvikmyndaleikstjóri úr fjarska, halda um alla spotta og ráđa örlögum landsins, jafnt sem stuđningsmannahjörđar sinnar. Hann ćtlar sér ađ vera meginspilari áfram á sviđinu. Ekkert meinar Pútín ađ fara fram eftir fimm ár í kosningunum ţá og vćntanlega er plottiđ ađ ţá komi hann međ sinn steinrunna svip eins og riddarinn á hestinum hvíta inn á pólitíska sviđiđ í Rússlandi.
Á međan horfum viđ öll út í gráđiđ og hugsum okkur um ţađ hvort ađ Rússland sé ađ verđa sama sjúka einrćđisríkiđ og ţađ var áđur en múrinn féll og kommagrýlan var sigruđ. Flashbackiđ til fortíđar í Rússlandi er verulegt áhyggjuefni, segi ég og skrifa. Og ţetta heiđrar TIME eins og ekkert sé sjálfsagđara. En völdin skipta vissulega alltaf máli, sama hvort ţađ er í einrćđi eđa lýđrćđi.
Time velur Pútín mann ársins | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:30 | Facebook
Athugasemdir
Satt best ađ segja Stebbi... er nokkur munur á völdum Putins og Bush? Ef mađur ćrlega hugsar. Demokratar eru međ meirihluta í báđum deildum bandaríska ţingsins en forsetinn hefur neitunarvald á fjárlög? Er ţetta "farát"?
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráđ) 19.12.2007 kl. 21:35
Bush hefur aldrei hlotiđ ţennan dómínerandi kraft sem Pútín hefur. Hann vann međ naumindum í kosningunum 2000 og ţurfti á öllu ađ halda til ađ halda velli áriđ 2004. Landsmenn hafa ekkert veriđ feimnir ađ refsa honum og gert hann valdaminni. Forseti Bandaríkjanna er vissulega valdamikill en hann getur ekki setiđ meira en tvö kjörtímabil og ţví er komiđ í veg fyrir ađ menn geti drottnađ út í eitt. Ţó ađ hann hafi sterk ítök er stokkađ upp. Pútín getur komiđ aftur 2012 en ţađ getur Bush ekki. Held ađ ţađ sjái allir ađ völd Bush eru mun brothćttari en ţađ ríki sem Pútín hefur byggt upp. Fjölmiđlavaldiđ í dag er orđiđ svo sterkt og á ţessu hefur Pútín grćtt mest, tel ég.
mbk.
Stefán Friđrik Stefánsson, 19.12.2007 kl. 22:16
Ţađ er ekki endilega heiđur ađ vera mađur ársins hjá Time.
Sigurjón Friđriksson (IP-tala skráđ) 19.12.2007 kl. 22:32
Kannski ekki, en ţađ vekur alltaf heimsathygli hvern TIME velji mann ársins. Valiđ hefur oft veriđ umdeilt, stundum sláandi en stundum notalega viđeigandi. Í fyrra vorum viđ bloggararnir, netnotendur heimsins, valdir. Fannst ţađ skemmtilega óvćnt og öđruvísi.
mbk.
Stefán Friđrik Stefánsson, 19.12.2007 kl. 22:52
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.