Umdeild verđlaun fyrir íţróttamann ársins

BikarinnŢađ er greinilegt ađ verđlaunagripur íţróttamanns ársins sem afhentur var í fyrsta skipti fyrir ári eru mjög umdeild. Mér finnst hann forljótur og fannst ekki annađ viđ hćfi en ađ fjalla um ţađ hér. Flestir sem kommentuđu tóku undir ţađ og hef ég heyrt í mörgum öđrum sem eru sama sinnis. Ţeir eru fáir sem skrifa beinlínis til ađ vekja athygli á ţessum verđlaunagrip međ ţví ađ reyna ađ benda á fegurđina í honum, enda mjög erfitt. Ţađ er varla viđ ţví ađ búast ađ ađrir en íţróttafréttamenn eđa sá sem hannađi ţessi ósköp reyni ađ gera ţađ.

Ţađ er međ ólíkindum ađ samtök íţróttafréttamanna hafi ekki stađiđ betur ađ vali á verđlaunagrip í stađinn fyrir ţann gamla góđa sem ţjónađi sínu hlutverki í hálfa öld og var stórglćsilegur í alla stađi. Hann var sómi fyrir hvern sem hann vann. Ţeir voru stoltir međ fagran bikar í höndunum og brostu breitt. Ađeins hafa tveir íţróttamenn hampađ ţessum nýja bikar; Guđjón Valur Sigurđsson og Margrét Lára Viđarsdóttir. Bćđi verđskulduđu titilinn mjög og voru vel ađ honum komin. Hinsvegar fann ég svolítiđ til međ ţeim ađ ţurfa eiginlega ađ fara heim međ ţetta ferlíki.

Ég veit ekki hvađ sá var ađ hugsa sem hannađi ţessi ósköp og eins ţeir sem samţykktu ađ ţetta yrđi međ ţessum hćtti. Ţetta er forljótur verđlaunagripur og samtök íţróttafréttamanna á ađ sjá sóma sinn í ađ láta ţennan hverfa fljótlega og finna annan sem er betur viđ hćfi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óttarr Makuch

Láttu nú ekki svona Stefán, hann gćti alveg sómađ sér vel sem blómaundirstađa ţegar búiđ vćri ađ hylja hann međ ljósum eđa dökkum dúk.

Ţessi gripur er arfa ljótur svo ekki sé nú meira sagt og hann er eiginlega eins mikiđ stofuópríđi og postulíns diskarnir sem félög og stofnanir hafa stundum gefiđ á merkis afmćlum.

Tek heilshugar undir ţađ hjá ţér ađ ţessum grip ćtti ađ skipta út hiđ snarasta.  En ekki má gleyma ađ setja bćđi nöfnin á sem hafa unniđ ţann mikla heiđur ţ.e íţróttamann ársins, á nýja gripinn.

Óttarr Makuch, 30.12.2007 kl. 01:11

2 Smámynd: Sigurđur Viktor Úlfarsson

Ósammála.  Ţetta er glćsilegur verđlaunagripur og Margrét Lára svo sannarlega vel ađ honum komin.

Sigurđur Viktor Úlfarsson, 30.12.2007 kl. 03:18

3 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Mér finnst hann í sjálfu sér ekkert svo ljótur, hann er bara allt of hrikalega stór. Skil ekki tilganginn međ ţví....

Jónína Dúadóttir, 30.12.2007 kl. 07:54

4 Smámynd: Kristján Pétursson

Mér finnst ţessi verđlaunagripur frekar ósmekklegur.Sá gamli var ágćtur

Kristján Pétursson, 30.12.2007 kl. 21:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband