5.2.2008 | 22:08
Mun Obama láta drauma dr. King rćtast?
Ţegar ađ blökkumannaleiđtoginn dr. Martin Luther King lést fyrir fjórum áratugum átti hann sér draum um samfélag ţar sem litaraft skipti ekki máli og ţeldökkir hefđu sömu tćkifćri í lífinu og hvítir. Sú barátta kostađi hann lífiđ. Svo gćti fariđ ađ Barack Obama láti drauma baráttumannsins frá Atlanta rćtast í dag, á ofur-ţriđjudegi í Bandaríkjunum, ţegar ađ kosiđ er um allt land um meirihluta ţeirra ţingfulltrúa sem velja frambjóđanda Demókrataflokksins á flokksţingi í Denver í haust.
Ţađ er alveg ljóst ađ sigri Barack Obama í forkosningunum í Kaliforníu, eins og sumar spár gefa sterklega til kynna, hefur blökkumađur ţegar unniđ stćrsta sigur sinn í bandarískum stjórnmálum. Ekki einu sinni dr. King hefđi látiđ sér detta í hug ţegar ađ hann talađi um draumsýn sína í Washington á sjöunda áratugnum ađ ţađ gćti gerst í upphafi nýrrar aldar. Flestir áttu eflaust von á ađ sú barátta tćki lengri tíma ađ blökkumađur ćtti raunhćfa möguleika á Hvíta húsinu, ţó ađ handritshöfundar hafi gert blökkumanninn Palmer ađ forseta í hasarţáttunum 24 í upphafi áratugarins.
Hann hefur rakađ ađ sér stuđningi síđustu dagana úr öllum áttum. Ethel Kennedy ákvađ ađ styđja Obama međ ţeim orđum ađ hann vćri eini mađurinn sem hefđi komiđ til sögunnar í bandarískum stjórnmálum í áratugi sem minnti sig á eiginmann sinn, Robert F. Kennedy, og Maria Shriver ákvađ ađ rjúfa hlutleysi sitt sem demókrata viđ hliđ repúblikans, eiginmanns síns, á ríkisstjórastóli í Kaliforníu međ ţví ađ styđja Obama. Og Caroline Kennedy Schlossberg sagđist styđja hann ţví ađ í honum sći hún hugsjónir og kraft föđur síns. Ţćr tóku sömu afstöđu og Ted frćndi, sem rćđur ferđinni í Kennedy-fjölskyldunni og hafđi markađ línur fyrir börn fallinna brćđra sinna, sem hann gekk í föđurstađ.
Barack Obama er fersk pólitísk stjarna. Hann kom, sá og sigrađi á flokksţingi Demókrataflokksins í Boston í júlí 2004 međ glćsilegri rćđu. Gleymi ţeirri rćđu aldrei, enda var hún ađ mínu mati stćrstu tíđindi ţess ţings, ţvílík stjörnuframmistađa. Ţađ fundu allir fyrir ţví ađ ţar fór sannkölluđ vonarstjarna. Enda er hann alvöru, ţađ má kannski deila um hvort ađ hann sé ekta algjörlega í gegn en hann svo sannarlega hljómar og virkar ţannig á alla sem hlusta á hann. Hann er ekki bara stjórnmálamađur, hann er einstakur pólitískur predikari sem nćr til fólks og hefur áhrif á ţađ. Hann er stjarna ţessa forkosningaslags hvort sem hann nćr ađ sigra Hillary eđur ei.
Eđlilega finnst mörgum demókrötum Barack Obama vera ferskur valkostur, unglegur og heillandi, og hugsa ósjálfrátt til Kennedys forseta, sem heillađi bandarísku ţjóđina fyrir hálfri öld er hann hóf forsetaframbođ sitt og naut mikils stuđnings allt ţar til ađ öllu lauk svo snögglega er hann féll fyrir morđingjahendi í Dallas á nöprum föstudegi sem markađi mikil ţáttaskil í bandarískum stjórnmálum. Ólíkt er vissulega međ Obama og Kennedy ađ sá síđarnefndi hafđi ađ baki setu í bćđi öldungadeildinni og fulltrúadeildinni í 13 ár er hann varđ forseti en Obama á ađeins ađ baki ţriggja ára setu í öldungadeildinni.
Hann er ţví talinn reynsluminni og ţađ er einmitt ţađ sem margir nefna sem helstu veikleika hans. Margir segja ţađ ekki skipta máli, hann hafi ferskleikann sem flokkinn vanti og hafi vantađ frá gullaldardögum Bill Clinton fyrir einum og hálfum áratug er hann komst í Hvíta húsiđ á stjörnuljóma, snúnum frösum og gullnum spinntöktum. Ţađ verđa stórpólitísk tíđindi nái hann, eftir allt sem á undan er gengiđ og hina löngu biđ eftir pólitísku tćkifćri Hillary, ađ stela frá henni pólitísku tćkifćri ferils hennar; ađgöngumiđa flokksins ađ Hvíta húsinu og ađ hefja seinni hluta Clinton-tímabilsins.
Sigri Obama í Kaliforníu í dag hefur draumur dr. Martins Luthers Kings í raun ţegar rćst. Ţá er sannađ ađ litaraft skiptir ekki lengur máli, allir hafa jöfn tćkifćri til ađ láta ađ sér kveđa og ţađ sem meira er ađ međ ţví er stađfest ađ blökkumađur getur orđiđ valdamesti mađur heims. Ţađ eitt og sér verđur stćrsti sigur blökkumanna frá ţví ađ King leiddi ţá međ táknrćnni draumsýn sinni í leiftrandi rćđu. En Obama hugsar lengra og getur fariđ lengra náist sá tímamótasigur í dag.
Ţađ er alveg ljóst ađ sigri Barack Obama í forkosningunum í Kaliforníu, eins og sumar spár gefa sterklega til kynna, hefur blökkumađur ţegar unniđ stćrsta sigur sinn í bandarískum stjórnmálum. Ekki einu sinni dr. King hefđi látiđ sér detta í hug ţegar ađ hann talađi um draumsýn sína í Washington á sjöunda áratugnum ađ ţađ gćti gerst í upphafi nýrrar aldar. Flestir áttu eflaust von á ađ sú barátta tćki lengri tíma ađ blökkumađur ćtti raunhćfa möguleika á Hvíta húsinu, ţó ađ handritshöfundar hafi gert blökkumanninn Palmer ađ forseta í hasarţáttunum 24 í upphafi áratugarins.
Hann hefur rakađ ađ sér stuđningi síđustu dagana úr öllum áttum. Ethel Kennedy ákvađ ađ styđja Obama međ ţeim orđum ađ hann vćri eini mađurinn sem hefđi komiđ til sögunnar í bandarískum stjórnmálum í áratugi sem minnti sig á eiginmann sinn, Robert F. Kennedy, og Maria Shriver ákvađ ađ rjúfa hlutleysi sitt sem demókrata viđ hliđ repúblikans, eiginmanns síns, á ríkisstjórastóli í Kaliforníu međ ţví ađ styđja Obama. Og Caroline Kennedy Schlossberg sagđist styđja hann ţví ađ í honum sći hún hugsjónir og kraft föđur síns. Ţćr tóku sömu afstöđu og Ted frćndi, sem rćđur ferđinni í Kennedy-fjölskyldunni og hafđi markađ línur fyrir börn fallinna brćđra sinna, sem hann gekk í föđurstađ.
Barack Obama er fersk pólitísk stjarna. Hann kom, sá og sigrađi á flokksţingi Demókrataflokksins í Boston í júlí 2004 međ glćsilegri rćđu. Gleymi ţeirri rćđu aldrei, enda var hún ađ mínu mati stćrstu tíđindi ţess ţings, ţvílík stjörnuframmistađa. Ţađ fundu allir fyrir ţví ađ ţar fór sannkölluđ vonarstjarna. Enda er hann alvöru, ţađ má kannski deila um hvort ađ hann sé ekta algjörlega í gegn en hann svo sannarlega hljómar og virkar ţannig á alla sem hlusta á hann. Hann er ekki bara stjórnmálamađur, hann er einstakur pólitískur predikari sem nćr til fólks og hefur áhrif á ţađ. Hann er stjarna ţessa forkosningaslags hvort sem hann nćr ađ sigra Hillary eđur ei.
Eđlilega finnst mörgum demókrötum Barack Obama vera ferskur valkostur, unglegur og heillandi, og hugsa ósjálfrátt til Kennedys forseta, sem heillađi bandarísku ţjóđina fyrir hálfri öld er hann hóf forsetaframbođ sitt og naut mikils stuđnings allt ţar til ađ öllu lauk svo snögglega er hann féll fyrir morđingjahendi í Dallas á nöprum föstudegi sem markađi mikil ţáttaskil í bandarískum stjórnmálum. Ólíkt er vissulega međ Obama og Kennedy ađ sá síđarnefndi hafđi ađ baki setu í bćđi öldungadeildinni og fulltrúadeildinni í 13 ár er hann varđ forseti en Obama á ađeins ađ baki ţriggja ára setu í öldungadeildinni.
Hann er ţví talinn reynsluminni og ţađ er einmitt ţađ sem margir nefna sem helstu veikleika hans. Margir segja ţađ ekki skipta máli, hann hafi ferskleikann sem flokkinn vanti og hafi vantađ frá gullaldardögum Bill Clinton fyrir einum og hálfum áratug er hann komst í Hvíta húsiđ á stjörnuljóma, snúnum frösum og gullnum spinntöktum. Ţađ verđa stórpólitísk tíđindi nái hann, eftir allt sem á undan er gengiđ og hina löngu biđ eftir pólitísku tćkifćri Hillary, ađ stela frá henni pólitísku tćkifćri ferils hennar; ađgöngumiđa flokksins ađ Hvíta húsinu og ađ hefja seinni hluta Clinton-tímabilsins.
Sigri Obama í Kaliforníu í dag hefur draumur dr. Martins Luthers Kings í raun ţegar rćst. Ţá er sannađ ađ litaraft skiptir ekki lengur máli, allir hafa jöfn tćkifćri til ađ láta ađ sér kveđa og ţađ sem meira er ađ međ ţví er stađfest ađ blökkumađur getur orđiđ valdamesti mađur heims. Ţađ eitt og sér verđur stćrsti sigur blökkumanna frá ţví ađ King leiddi ţá međ táknrćnni draumsýn sinni í leiftrandi rćđu. En Obama hugsar lengra og getur fariđ lengra náist sá tímamótasigur í dag.
Obama međ forskot í Kaliforníu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.