10.9.2008 | 01:12
Barack Obama kallar Söru Palin svín með varalit
Ég er ansi hræddur um að Barack Obama hafi skotið sig illilega í fótinn með því að kalla Söru Palin svín með varalit í ræðu í Virginíu í kvöld. Engum duldist hvert skotið var ætlað. Obama virðist vera að missa sig algjörlega í persónulegum árásum á Söru Palin. Árásir gegn henni hafa orðið mjög persónulegar af hálfu Obama og Biden í dag, en sá síðarnefndi talaði frekar óviðeigandi um fimm mánaða son Palin, sem er með Downs heilkenni.
Hafði mest gaman af að skoða umræðurnar um klippuna á YouTube. Áhugavert spjall. McCain og Palin munu eflaust notfæra sér mjög vel þessi ummæli - fróðlegt að sjá hvaða áhrif þetta furðulega skot frambjóðandans muni hafa á kvennafylgið. Kannanir gefa til kynna að McCain hafi náð forskoti með kvennafylgið. Því er kannski varla furða að Obama sé orðinn eitthvað óstöðugur.
Hann er greinilega kominn í vörn og reynir að sækja að Palin til að endurheimta sess sinn í baráttunni fram að þessu. Palin hefur tekið það af honum, eins og ég benti á í bloggfærslu fyrr í kvöld. Er ekki viss um að þessar árásir styrki Obama mikið. Hann fær á sig allt aðra ímynd með svona ergju og virðist vera að fara á taugum í fylgistapinu.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:28 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Síðuritari
Stefán Friðrik Stefánsson
Ég er í fáum orðum sagt: bjartsýnn, jákvæður, áhugamaður um pólitík, sjálfstæður, kaldhæðinn, skapheitur, kvikmyndafrík, bókaormur, Akureyringur, tónlistarspekúlant og Brekkusnigill. Netfang (MSN): stebbifr@simnet.is
Nýjustu færslur
- Gert upp við úrslit kosninga á Akureyri
- Afgerandi umboð Boris - pólitískar áskoranir nýs leiðtoga
- Boris Johnson og Jeremy Hunt berjast um Downingstræti 10
- Boris með fullnaðartök í leiðtogakjöri Íhaldsflokksins
- Boris hálfnaður í mark - ráðherraslagur um sæti í einvíginu
- Aukin spenna í einvíginu um Downingstræti 10
- Boris Johnson á sigurbraut
- Sögulegur sigur hjá Trump - áfall fyrir demókrata
- Boris í lykilráðuneyti - klókindi hjá Theresu May
- Kvennabylgja fylgir Theresu May í Downingstræti 10
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- Adda bloggar
- Adda Laufey
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Agnar Freyr Helgason
- Agný
- Alfreð Símonarson
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Anna
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Anna Kristinsdóttir
- Anna Steinunn Þengilsdóttir
- Anton Þór Harðarson
- Arnljótur Bjarki Bergsson
- Atli Fannar Bjarkason
- Atli Fannar Ólafsson
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Auðun Gíslason
- Auður Björk Guðmundsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Ágúst Bogason
- Ágúst Dalkvist
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ármann Kr. Ólafsson
- Árni Árnason
- Árni Helgason
- Árni Matthíasson
- Árni Torfason
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásdís Rán
- Ásgeir Guðmundsson
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Ásta Möller
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldur Smári Einarsson
- Baldvin Jónsson
- Barði Bárðarson
- Bárður Ingi Helgason
- Bergur Thorberg
- Bergur Þorri Benjamínsson
- Bessí Jóhannsdóttir
- Birgir Ármannsson
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Birgir R.
- Birgir Örn Birgisson
- Birgir Örn Birgisson
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna Steingrímsdóttir
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Kristjánsson
- Bjartmar Oddur Þ Alexandersson
- Björgvin Þóroddsson
- Björk Vilhelmsdóttir
- Björn Emilsson
- Björn Kr. Bragason
- Björn Magnús Stefánsson
- Bleika Eldingin
- Blog-andinn Eyvar
- Borgar Þór Einarsson
- Bókaútgáfan Hólar
- Braskarinn
- Breki Logason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Bryndís Helgadóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Brynjar Davíðsson
- Brynja skordal
- Bumba
- Bwahahaha...
- Böðvar Sturluson
- Carl Jóhann Granz
- Daði Einarsson
- Dagný
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Davíð
- Davíð Jóhannsson
- Davíð Þór Kristjánsson
- Deiglan.com - Vefrit um þjóðmál
- DÓNAS
- Dóra litla
- Dunni
- Dögg Pálsdóttir
- Egill Bjarnason
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Einar B Bragason
- Einar Bragi Bragason.
- Einar Helgi Aðalbjörnsson
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Einar Sigurjón Oddsson
- Einar Örn Gíslason
- Einhver Ágúst
- Eiríkur Sjóberg
- Elfur Logadóttir
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Elliði Vignisson
- Ellý Ármannsdóttir
- Elmar Geir Unnsteinsson
- Emma Agneta Björgvinsdóttir
- E.Ólafsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Erna Hákonardóttir Pomrenke
- ESB
- Ester Júlía
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Eygló Sara
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eyþór Árnason
- Eyþór Ingi Jónsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Fannar frá Rifi
- Fannar Gunnarsson
- Fararstjórinn
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Fishandchips
- FreedomFries
- Freyr Árnason
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Fræðingur
- Gaukur Úlfarsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gerald Häsler
- Gestur Guðjónsson
- Gils N. Eggerz
- Gísli Aðalsteinsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Gísli Birgir Ómarsson
- Gísli Blöndal
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Sigurðsson
- Gísli Steinar Jóhannesson
- Gísli Tryggvason
- Grazyna María Okuniewska
- Grímur Gíslason
- gudni.is
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðfinna S. Bjarnadóttir
- Guðfinnur Sveinsson
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Helmut Kerchner
- Guðmundur Auðunsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Gunnlaugsson
- Guðmundur H. Bragason
- Guðmundur Helgi Helgason
- Guðmundur Jóhannsson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Magnússon
- Guðmundur Pálsson
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Örn Jónsson
- Guðný Jóhannesdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Gunnar Freyr Steinsson
- Gunnar Gunnarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar R. Jónsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnsteinn Þórisson
- Gylfi Björgvinsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Götusmiðjan
- HAKMO
- Halla Gunnarsdóttir
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldór Baldursson
- Halldór Borgþórsson
- Hallgrímur Óli Helgason
- Handtöskuserían
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Hannibal Garcia Lorca
- Haraldur Haraldsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Haraldur Pálsson
- Haukur Kristinsson
- Haukur Már Helgason
- Haukur Nikulásson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Heidi Strand
- Heiða
- Heiða Þórðar
- Heiðrún Lind
- Heimir Hannesson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heimskyr
- Heimssýn
- Helga Dóra
- Helga Lára Haarde
- Helga Nanna Guðmundsdóttir
- Helga skjol
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Már Barðason
- Helgi Seljan
- Helgi Vilberg
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Hersir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hilmar Dúi Björgvinsson
- Himmalingur
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Hlynur Hallsson
- Hlynur Kristjánsson
- Hlynur Sigurðsson
- Hlöðver Ingi Gunnarsson
- Hommalega Kvennagullið
- Hrafn Jökulsson
- Hrannar Baldursson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreiðar Eiríksson
- Hugrún Jónsdóttir
- Hugsanir
- Hulda Haraldsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Hægrimenn í Menntaskólanum á Akureyri
- Icelandic fire sale
- Inga Dagný Eydal
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingi Björn Sigurðsson
- Ingi Þór Ágústsson
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Ingólfur Gíslason
- Ingólfur H Þorleifsson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Ingvi Hrafn Jónsson
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Íslendingur
- Ívar Jón Arnarson
- Jakob Falur Kristinsson
- JEA
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Alfreð Kristinsson
- Jóhann Ágúst Hansen
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Kristjánsson
- Jóhann Waage
- Jóhann Þorsteinsson
- Jón Agnar Ólason
- Jónas Björgvin Antonsson
- Jónas Jónasson
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Jón Axel Ólafsson
- Jón Baldur Lorange
- Jón Gerald Sullenberger
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jón Ingi Stefánsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Lárusson
- Jón Magnússon
- Jón Ragnar Björnsson
- Jón Sigurðsson
- Jón Sigurgeirsson
- Jón Svavarsson
- Jón Valur Jensson
- Jón Þór Ólafsson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- jósep sigurðsson
- Júlíus Garðar Júlíusson
- Júlíus Sigurþórsson
- Júlíus Valsson
- Kafteinninn
- Karl Gauti Hjaltason
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Kári Finnsson
- Kári Sölmundarson
- Kári Tryggvason
- Ketilás
- Killer Joe
- Kjartan Magnússon
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Vídó
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolbrún Gígja Gunnarsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Kristín Hrefna
- Kristján Freyr Halldórsson
- Kristján Hreinsson
- Kristján L. Möller
- Kristján Pétursson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Krummi
- Lára Stefánsdóttir
- Leikhópurinn Lotta
- Lilja G. Bolladóttir
- Lilja Ingimundardóttir
- Listasumar á Akureyri
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Logi Már Einarsson
- Maður dagsins
- Magnús Paul Korntop
- Magnús Þorlákur Lúðviksson
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Margrét Sverrisdóttir
- Marinó Már Marinósson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Guðjóns
- María Magnúsdóttir
- MARKAÐSSETNING Á NETINU
- Marta Guðjónsdóttir
- Matthias Freyr Matthiasson
- Mál 214
- Methúsalem Þórisson
- MIS
- Morgunblaðið
- Móðir, kona, sporðdreki:)
- Myndlistarfélagið
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Námsmaður bloggar
- Oddur Helgi Halldórsson
- Óðinn
- Óðinn Þórisson
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur fannberg
- Ólafur N. Sigurðsson
- Ólafur Th Skúlason
- Ólafur Valgeirsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Nielsen
- Óli Sveinbjörnss
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
- Ólöf Kristín og Ólöf Rut
- Ólöf Nordal
- Ómar Pétursson
- Ómar Ragnarsson
- Ómar Örn Hauksson
- Óskar Sigurðsson
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Óskar Örn Guðbrandsson
- Óttar Felix Hauksson
- Óttarr Makuch
- Óþekki embættismaðurinn
- Panama.is - veftímarit
- Paul Nikolov
- Pálína Erna Ásgeirsdóttir
- Páll Heimisson
- Páll Ingi Kvaran
- Páll Kristbjörnsson
- Páll Rúnar Elíson
- Páll Sævar Guðjónsson
- Páll Vilhjálmsson
- Pálmi Freyr Óskarsson
- Pálmi Gunnarsson
- peyverjar
- Pétur Björgvin
- Pétur Sig
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Pjetur Stefánsson
- Pollurinn
- Púkinn
- Rafn Gíslason
- Ragnar Arnalds
- Ragnar Bjarnason
- Ragnar Ólason
- Ragnar Páll Ólafsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Ragnheiður Ríkharðsdóttir
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Reynir Antonsson
- Reynir Jóhannesson
- Róbert Þórhallsson
- Ruth
- Rúnar Birgir Gíslason
- Rúnar Haukur Ingimarsson
- Rúnar Óli Bjarnason
- Rúnar Þórarinsson
- Rýnir
- Samtök Fullveldissinna
- Saumakonan
- Señorita
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigfús Sigurþórsson.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigríður Gísladóttir
- Sigríður Hrönn Elíasdóttir
- Sigurbjörn Svavarsson
- Sigurður Á. Friðþjófsson
- Sigurður Ingi Jónsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurjón Sveinsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Sigvaldi Kaldalóns
- Sindri Kristjánsson
- Sjálfstæðissinnar
- Sjensinn Bensinn
- Skafti Elíasson
- Snorri Bergz
- Snorri Sigurðsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Stefanía
- Stefanía Sigurðardóttir
- Stefán Jón Hafstein
- Stefán Þór Helgason
- Stefán Þórsson
- Stefán Örn Viðarsson
- Steingrímur Helgason
- Steini Bjarna
- Steinn E. Sigurðarson
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Stjórn Eyverja
- Sunna Dóra Möller
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Kári Daníelsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Arnarsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Sveinn Tryggvason
- Sverrir Einarsson
- Sverrir Stormsker
- Sverrir Þorleifsson
- Sverrir Þór Garðarsson
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Sæþór Helgi Jensson
- TARA
- Thelma Ásdísardóttir
- Theodór Bender
- ThoR-E
- Tiger
- Tíðarandinn.is
- TómasHa
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Trúnó
- Tryggvi F. Elínarson
- Tryggvi Gíslason
- Tryggvi H.
- Unnur Brá Konráðsdóttir
- Úlfur
- Vaka, félag lýðræðissinnaðra stúdenta
- valdi
- Valdimar H Jóhannesson
- Valgeir Ómar Jónsson
- Valsarinn
- Varðhundar frelsisins
- Varmársamtökin
- Vefritid
- Vestfirðir
- viddi
- Viðar Freyr Guðmundsson
- Viktor Borgar Kjartansson
- Viktoría Rán Ólafsdóttir
- Vilborg G. Hansen
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Vilhjálmur Þór Vilhjálmsson
- Vinir Ítalíu,VITA
- Vinir Ketils bónda, áhugamannafélag
- VÞV
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Þjóðleikhúsið
- Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir
- Þorleifur Ágústsson
- Þorleifur Leó Ananíasson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Gunnarsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Þorsteinn Magnússon
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þóra Kristín Hauksdóttir
- Þórarinn Eldjárn
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Steinn Guðmunds
- Þórður Vilberg Guðmundsson
- Þórir Aðalsteinsson
- Þórólfur Ingvarsson
- Þórólfur S. Finnsson
- Þráinn Árni Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Ævar Rafn Kjartansson
- Öll lífsins gæði?
- Örlygur Hnefill Örlygsson
- Örvar Már Marteinsson
Athugasemdir
Vá hvað þú ert að misskilja hlutina! Hefur þú virkilega aldrei heyrt þennan málshátt áður? Hann er ekki að beina þessum orðum að persónu Söru Palin heldur er hann að benda á að það "Change" sem McCaine er að bulla um er bara þvaður.
Af Urban Dictionary.com:
Car salesmen are generally good at "putting lipstick on a pig" because they are always selling unroadworthy buckets of shit and try and hide their shitfulness by tarting them up.
Róbert Björnsson, 10.9.2008 kl. 01:48
Hann er alls ekki ad kalla hana svin. Hann er ad kalla McCain-Palin frambodid svin i dulbuningi. Hann segir thau thykjast vera odruvisi en George W. Bush en seu adeins svin med varalit. Thetta tengist konum ekkert.
Arnar (IP-tala skráð) 10.9.2008 kl. 02:20
Vitaskuld var þín von og vísa, vökuli Stefán, að vera búinn að blogga um þessa furðufrétt, sem annar hugðist skrifa eitthvað um með morgninum.
Makalaust hvað maðurinn getur hrasað á óheppilegasta tíma, þótt flokksmenn hans séu nú í óða önn að reyna að klóra yfir þetta og sverja af honum að hafa átt við Söru Palin, sem var þó nýbúin í kynningar- og barátturæðu sinni á flokksþinginu að tala um, að lýsa mætti "the difference between a hockey mom and a pit bull" í einu orði: "lipstick!"
Jón Valur Jensson, 10.9.2008 kl. 03:25
Það má svo sem taka undir að þessi ummæli Obama voru klaufaleg og hann hefði betur forðast þau. Ég held að það sé þó oftúlkun að segja að hann hafi kallað Palin svín með varalit. Áður en hann kemur að þessari setningu þá minnist hann lítið á Palin en þeim mun meira á McCain og þá staðreynd að stefnumál hans séu í litlu frábrugðin stefnumálum Bush. Svona "krummi verður ekki hvítur þó hann þvoi sér" komment...
Obama hefur víst notað þessa samlíkingu áður, þ.e.a.s. 2007, löngu áður en almenningur vissi af Palin.Ekki bara það, McCain sagði það sama um Hillary Clinton í fyrra.
Þorvarður Ragnar Hálfdanarson, 10.9.2008 kl. 03:29
Hvernig í ósköpunum færðu það út Stefán að hann sé að kalla Palin svín með varalit þarna?? Hann minnist raunar ekkert á hana í þessu broti. Myndlíking hans snýst um þá fullyrðingu MacCain að hann sé fyrir breytingum líka. Hann telur síðan upp alla þá flokka, sem hann ætlar ekki að breyta og segir það ekki vera merki um breytingu. Líkir síðan slíkri stefnu við varalitaðan grís.
Þetta er þvílikt quantum leap í túlkun hjá þér að ég held ég hafi aldrei séð annað eins, og þó er ég vanur að þrátta við öfgatrúarfólk.
Sara Palin líkti sér hinsvegar við bolabít með varalit í valræðu sinni. Raunar lýsti hún svokölluðum hockey mæðrum þannig, en það eru stuðningsmæður íshokkíliða í alaska, sem hún telur sig til. Barnaleg kokhreysti og grobb náttúrlega eins og ræða hennar var öll. Líktist ræðu menntaskólapíu í framboði fyrir forseta nemendaráðs.
Horfðu nú á myndbandið aftur og láttu ekki svona dellu út úr þér.
Jón Steinar Ragnarsson, 10.9.2008 kl. 03:38
Restin af commentinu hans var svo svona:
“You can wrap an old fish in a piece of paper called change. It’s still gonna stink.”
“We’ve had enough of the same old thing.”
Það var hinsvegar mænað út í þessu myndbandi, til að þjóna móðursýkinni.
Svar Bidens, sem þú minnist á nefndi ekki á nafn son Palin. Hvergi í öllu því viðtali kom það upp. Hann var hinsvegar spurður um afstöðu democrata til mála barna með fæðingagalla. Orðrétt:"Well, guess what, folks? If you care about it, why don't you support stem cell research?"
Það er augljóst að Repúblíkanar og legátar þeirra hér ætla að reyna að draga málefnaumræðuna niður á þetta lákúrulega plan af því að þeir hafa ekkert annað að bjóða uppá. Þessar örvæntingafullu tilraunir og helberu lygar veða þeim ekki til framdráttar.
Hvernig væri að reyna að hljóma ekki eins og bergmál áf slúðursíðum repúbíkana, sem eru að reyna að ná sympatíu kjósenda eins og maður sem þykist vera með krabbamein til að fá drátt.
Pathetic.
Jón Steinar Ragnarsson, 10.9.2008 kl. 03:55
Iceland Slaps Some Lipstick on Its Banking Pigs (Bloomberg). Má ég spyrja er það Björk Guðmundsdóttir söngkona sem þarna er verið að vísa til ? Ég sé hana alveg fyrir mér með varalit en ég er samt ekki viss um að það sé rétt hjá mér og því langar mig að varpa fram þessari spurningu. Um hvern eða hverja er verið að tala?
Ég hef lengi verið að pæla í þessu og einhver sem ég spurði talaði um að þetta væri það sama og "úlfur í sauðagæru" á okkar ástkæra móðurmáli og sagði að ég væri bara lélegur í ensku og það er alveg rétt að ég er lélegur í ensku.
www.bloomberg.com/apps/news?pid=10000039&refer=columnist_gilbert&sid=acgVb4lK3c8o
P.S. Í greininni er fjallað um Björk Guðmunds söngkonu en ég veit ekki hvernig hún getur verið "Banking Pig" ekki nema að hún standi á bakvið þetta allt.
Davíð (IP-tala skráð) 10.9.2008 kl. 07:18
Ok, mér finnst þetta glæsilegt skot og frekar sætt, alltaf er gott að minnast á svín. Má ekki vera húmor í kosningabaráttunni?
halkatla, 10.9.2008 kl. 07:18
Mér finnst nú ansi langsótt að halda að hann hafi verið að tala um frú Palin í þessum stutta bút sem er hér á síðunni. Er hann ekki bara að tala um að Mcain komi ekki til með að breyta neinu í Washington. Ný andlit en engar breytingar! Ég held að svínið í þessari samlíkingu sé í raun bara Republíkanaflokkurinn og hans stjórnarhættir.
Kristleifur Brandsson (IP-tala skráð) 10.9.2008 kl. 07:30
Mér finnst of langt gengið að segja að Obama hafi kallað frú Palin svín. Hann var bara að grínast og var með orðaleiki. Hún kallar reyndar sjálfan sig "hund" (pitbull) með varalit.
Júlíus Valsson, 10.9.2008 kl. 09:49
Sæll Stefán, mér finnst þú nú taka þér full mikið skáldaleyfi á Obama þarna. Hann er að tala um McCain, Bush og stefnumál og mér finnst fráleitt að halda því fram að hann sé að kalla Söruh Palin svín...... Þetta er mjög fyndið myndskeið og segir mér bara að Obama hafi húmor.
Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir, 10.9.2008 kl. 09:58
Ef Palin verður þessi minnimáttar í augum bandaríkjamanna, venjuleg kona sem glímir við vandamál heima fyrir eins og allir aðrir, þá fær hún samúð allra. það stendur enginn með vondakallinum sem ræðst á þá veiku. ef Obama fær á sig þá ímynd að hann sé sá vondi, þá er Obama búinn að vera.
og fyrir Íslenska stuðningsmenn Obama sem sjá hann sem næsta messía, þá skiptir álit ykkar né mitt neinu máli um það hver sé betri eða verri. þetta eru vinsældar kosningar í USA og ímynd frambjóðenda í augum kjósenda skiptir öllu.
afhverju haldiði að Bush hafi unnið tvisvar sinnum? því hann var besti frambjóðandinn? nei hann var bara sá sem kom best útúr fjölmiðla umræðunni. og já fyrir þá sem nefna Florida. Demókratar ákváðu að kæra ekki og geta þannig kent sjálfum sér um tapið þar.
Fannar frá Rifi, 10.9.2008 kl. 10:09
Þú hefur sumsé ekki horft á klippuna? Hann er að segja að stefna McCain sé nauðalík stefnu Bush, hún sé sú sama í öllum grundvallaratriðum.
Stefna GWB sé svín, og stefna McCain sé svín með varalit.
Þarna var ekki orði minnst á Palin né McCain sjálfan heldur stefnumál hans.
Að sjálfsögðu er þetta vita vonlaust hjá mér að benda þér á þetta, en þessi athugasemd er þá meira fyrir þá sem slysast inn á bullið í þér.
JBJ (IP-tala skráð) 10.9.2008 kl. 10:26
Eigum við ekki að reyna að sýna smá sanngirni hér? Hann kallaði aldrei Söru svín. Þetta veit ég og þetta veist þú og þetta vita sennilega allir sem kunna skil á ensku. Í þessari ræðu fjallaði hann um tal McCain að breytinga væri þörf, þá greip hann til þessa orðatiltækis. Vitaskuld harmónerar þetta við ummæli Söru um daginn þar sem hún fjallaði um muninn milli íshokkímóður og "pitbull" hunds.
H.T. Bjarnason (IP-tala skráð) 10.9.2008 kl. 10:35
Þakka kommentin.
Hef vissulega heyrt þetta orðatiltæki áður. Í þessu samhengi var þetta mjög klaufalegt hjá Obama. Það verður að segjast alveg eins og er. Mér finnst þetta ekki honum til framdráttar, svo skömmu eftir fræga notkun Söru Palin á orðatiltæki um varalit almennt og það er mjög erfitt að líta framhjá því að hann er að tala um hana. Hann hefði í það minnsta getað orðað þetta betur.
Annars sé ég að sumir eru mjög persónulegir í skítkasti hér. Nenni ekki að svara því, enda algjörlega tilgangslaust. Bendi hinsvegar á að það er langbest að vera kurteis. Almennt skítkast er algjörlega óþarft.
Stefán Friðrik Stefánsson, 10.9.2008 kl. 10:51
Júlíusi finnst of langt gengið að segja, að Obama hafi kallað frú Palin svín, en mér finnst of langt gengið af Kristleifi að kalla Repúblikanaflokkinn svín.
Jón Valur Jensson, 10.9.2008 kl. 11:24
Af því ég hef gaman að staðhæfa sumar fullyrðingar og er forvitinn ... hvar nákvæmlega voru þessi óviðeigandi ummæli Bidens um litla barnið hennar Söru?
H.T. Bjarnason (IP-tala skráð) 10.9.2008 kl. 13:43
Mér finnst video dáldið skáldlega túlkað hjá þér.
Spurning hvort við höfum verið að horfa á sama video.
Ragnar (IP-tala skráð) 10.9.2008 kl. 16:27
Ég held að ef menn vilja nú skoða þessi ummæli hlutlaust þá sé alveg óþarfi að vera að rífast um þetta. Þetta eru einhverjir orðaleikir hjá þessum frambjóðendum og eins og bent hefur verið á þá virðist McCain hafa notað þessa líkingu sjálfur um pólitískan andstæðing sinn hér áður fyrr. Mér sýnist líka sem drullumaskínur beggja flokkanna bandarísku vera að komast í gang. Þetta hefur alltaf verið svona og mun verða í bandarískum stjórnmálum. Ég bið menn að fara ekki á taugum yfir þessu. Já og Stefán, hvernig má skilja fræga notkun Palin á orðatiltækinu sem hún notaði?.
Reynir Stefánsson (IP-tala skráð) 10.9.2008 kl. 21:20
Þetta er ekki persónuleg árás á Palin - og það er ekki skítkast gagnvart þér að biðja þig um að útlista af hverju þessi ummæli Obama séu svona alvarleg. Sýnist flestir hérna vera þokkalega kunnugir þessu máltæki og þá þýðir ekki fyrir þig að segja: En í þessu samhengi hafi þetta verið mjög klaufalegt... hvaða samhengi???? Hann var að tala um breytingarnar sem McCain segist standa fyrir!
Ef þú ferð í vörn og kallar réttmætar ábendingar um orðatiltækið "skítkast" þá er ekki hægt að rökræða við þig. En ef þú leggur aðeins aðdáun á Palin til hliðar og horfir hlutlaust á þetta ... getur verið að Obama hafi ekki einu sinni verið að hugsa um Palin þegar kommentið kemur?
Og ekki sé ég þig minnast einu orði á swiftboat auglýsingu Repúblikana ... það mætti halda að þér finnist Repúblikanar vera eitthvað sanngjarnari í sínu máli en demókratar...
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 10.9.2008 kl. 23:25
Obama gerði þetta að umræðuefni sínu í dag og varð tíðrætt um málefnaleysi Repúblíkana þar sem þeir virðast vilja gera ummæli hans að meiriháttar pólitísku axarskafti.
<iframe height="339" width="425" src="http://www.msnbc.msn.com/id/22425001/vp/26640762#26640762" frameborder="0" scrolling="no"></iframe>
Þorvarður Ragnar Hálfdanarson, 10.9.2008 kl. 23:36
Eitthvað tekst mér illa að setja vídeó inn í kommentakerfið...
Reyni aftur...
Þorvarður Ragnar Hálfdanarson, 10.9.2008 kl. 23:43
Svo má líka fá sér T-shirt...
Þorvarður Ragnar Hálfdanarson, 10.9.2008 kl. 23:58
Thad skiptir engu máli hvad thau segja eda meina, heldur hvad fólk heldur ad thau meini og hverju thad man eftir.
Hølli Vals (IP-tala skráð) 11.9.2008 kl. 16:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.