Mál höfðað gegn breskum stjórnvöldum

Gott er að heyra að íslenska ríkið ætlar ekki að lympast niður og sætta sig við óverjandi framkomu Gordons Browns, forsætisráðherra Bretlands, og undirsáta hans. Auðvitað er ekkert annað í stöðunni en fara í mál við bresk stjórnvöld vegna aðferða þeirra við að knésetja Kaupþing í síðustu viku. Eftir því sem dagarnir líða hafa æ fleiri breskir fjölmiðlar áttað sig á því að Brown ætlaði aðeins að upphefja sig með því að níðast á íslensku þjóðinni.


mbl.is Ríkið íhugar að fara í mál vegna Kaupþings
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hi, I am English and I love Iceland, and have much respect for the people of Iceland. Greedy banks & greedy politicians do not represent me. I hope that ordinary people in the UK and Iceland are able to see through the nonsense and realise it's just a petty game of greed & blame. Please ignore the rubbish in the news at the moment, and do not let the media control your opinions. Think for yourself, we are all human beings :)

Sensible Sensible (IP-tala skráð) 16.10.2008 kl. 14:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband