Óeðlileg framkoma Bretanna við Íslendinga

Ekki leikur nokkur vafi á því að bresk yfirvöld gengu fram með mjög óeðlilegum hætti gegn íslensku þjóðinni þegar beitt var hryðjuverkalögum og hún sett í sömu kategóríu og Talibanar, Súdan, Búrma og Zimbabwe, svo nokkur dæmi séu tekin. Allt frá því Gordon Brown réðst að íslensku þjóðinni talaði ég af hörku gegn verklagi Bretanna, en þar var aðeins verið að upphefja sjálfan sig á kostnað okkar. Auðvitað eigum við að fara í hart. Það sagði ég strax í upphafi og þetta samtal sýnir æ betur að það er hið eina rétta.


mbl.is Fullyrðingar Darlings dregnar í efa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband