Er fólk ekki lengur óhult á heimilum sínum?

Ein ömurlegasta frétt síđustu vikna var án vafa árásin á öldruđu hjónin í Garđabć. Jákvćtt og gott er ađ árásarfólkiđ hafi veriđ handtekiđ og ţurfi ađ svara til saka fyrir ţetta lágkúruverk. Mikiđ áhyggjuefni er ađ eldra fólk sé ekki óhult fyrir ólánsömu fólki sem vantar peninga á heimilum sínum. Heimili fólks er friđhelgur stađur, griđastađur og skjól hvers einstaklings.

Árás á fólk á heimilum sínum er grafalvarlegt mál og ber ađ fara međ máliđ í samrćmi viđ alvarleika brotsins. Ţeir sem standa ađ slíkri ađför ađ fólki og ţađ sérstaklega eldri borgurum eiga sér engar málsbćtur.

mbl.is Rćningjar handteknir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband