Gert grín að Jóni Ásgeiri í Telegraph

Jón Ásgeir með Ólafi Ragnari á góðri stundu
Mér finnst það alveg unaðslegt hvernig dálkahöfundurinn Jonathan Russell dregur Jón Ásgeir Jóhannesson sundur og saman í háði í flottri grein í Telegraph um helgina. Er þar talað um nýtt fyrirtæki Jóns Ásgeirs í London sem fyrst hafi verið stofnað sem Foldtown á 41 Chalton Street, síðan breytt í Tecamol á 55 Baker Street og loks JMS Partners á 413 Oxford Street. Allt á örfáum mánuðum.

Á eftir kemur þessi mergjaða greining hjá Ross: "I would give him a call to ask what is going on, but I fear I wouldn't know where to find him. Anyway let's hope it is fifth time lucky for Jon. Baugur and three previous companies 365 Media, FLGroup/Stodir and Teymi have all failed. He could do with a bit of success, and some extra cash."

Algjör skyldulesning þessi grein.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: LM

Davíð er örugglega á bak við þetta ! Og Björn Bjarnason líka ef ég þekki hann rétt.

Haldið þið það ekki ?

LM, 24.5.2009 kl. 23:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband