Subbulegt sjálfsmorð



Hann hlýtur að hafa verið mjög lífsleiður maðurinn sem valdi að fara í búr bengal-tígranna og binda þannig enda á líf. Subbulegt sjálfsmorð. Grimmdin í bengal tígrum er algjör og þeir eru með miskunnarlausustu dýrum á jarðríki, bæði spretthraðir og fimir. Þessi klippa segir meira en mörg orð um kraftinn í þeim og grimmdina.

mbl.is Framdi sjálfsvíg í tígrisdýrabúri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hildur Helga Sigurðardóttir

Er þetta nýjasta nýtt í "Snuff-movies" ?

Hildur Helga Sigurðardóttir, 26.5.2009 kl. 14:02

2 identicon

Mér finnst ekki allskostar rétt að eigna dýrum eiginleikann "miskunnarleysi". Siðferðismál eru alfarið mannlegt svið.

Þorgeir Ragnarsson (IP-tala skráð) 26.5.2009 kl. 14:22

3 identicon

enda flokkast þeir undir rándýr og eru einstaklega falleg og tignarleg dýr...

zappa (IP-tala skráð) 26.5.2009 kl. 14:34

4 identicon

Mér finnst nú ekki beint rétt að tala um "grimmd" og "miskunnarleysi" bengaltígursins. Þeir eru einu sinni stór og sterk rándýr sem hafa það í eðli sínu að drepa sér til matar. Það sem gerir þá sérstaklega hættulega er stærðin og krafturinn í þeim. Mörg önnur dýr eru kannski alveg jafn uppfull af drápseðli en eru ekki jafnsterk og tígurinn.

Satt að segja er almennt rangt að tala um grimmd og miskunnarleysi annarra dýrategunda heldur en mannskepnunnar.

Hildur (IP-tala skráð) 26.5.2009 kl. 16:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband