Jónmundur nýr framkvæmdastjóri í Valhöll

Mér líst vel á þá ákvörðun forystu Sjálfstæðisflokksins að ráða Jónmund Guðmarsson, bæjarstjóra á Seltjarnarnesi, sem næsta framkvæmdastjóra flokksins. Jónmundur er traustur valkostur, vinnusamur og duglegur.

Framundan er mikil vinna fyrir flokksheildina og það skiptir öllu máli að yfir skrifstofunni í Valhöll sé einstaklingur sem kunni til verka og er tilbúinn í verkefnið.

mbl.is Jónmundur framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokks
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Júlíusson

Get ekki verið meira ósammála með þessa ráðningu, tel hann vera of umdeildann vegna starfa síns sem bæjarstjóra Seltjarnarnesbæjar.

Guðmundur Júlíusson, 12.6.2009 kl. 21:18

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Ég hef fulla trú á því að Jónmundur eigi eftir að gera góða hluti sem framkvæmdastjóri Sjálfstæðisfokksins enda hefur hann sýnt það sem bæjarstjóri á Seltjarnarnesi að þar fer afar hæfur einstalkingur -

Óðinn Þórisson, 12.6.2009 kl. 23:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband