Flugumferðarstjórar aflýsa fyrir lagasetningu

Lítil sem engin samúð er með flugumferðarstjórum í baráttu þeirra, enda seint sagt að stemmning sé fyrir kröfum þeirra í þeirri stöðu sem blasir við nú í samfélaginu öllu. Þeir gera rétt að blása þetta af áður en Alþingi setur lög á verkfallsaðgerðirnar.

Kristján Þór Júlíusson gerði rétt með ummælum sínum í gærkvöldi um lagasetningu og var þar með á undan ráðherrum í ríkisstjórninni máttlausu sem er við völd. Loksins tók hún við sér og var með lagasetningu tilbúna.

Til þess kemur ekki, en það er gott að vita að menn eru tilbúnir til að stöðva þessa vitleysu af.

mbl.is Flugumferðarstjórar aflýsa verkfalli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband