Máli gegn olíuforstjórunum ţremur vísađ frá

Olíufélögin Máli ákćruvaldsins gegn forstjórum olíufélaganna á tímum olíusamráđsins var vísađ frá í Hérađsdómi Reykjavíkur. Ákćruvaldiđ hyggst áfrýja niđurstöđunni til Hćstaréttar. Ein helsta forsenda dómsins er ađ ekk sé hćgt ađ sćkja einstaklinga til saka fyrir ţau brot, sem ákćrt var fyrir. Ţetta er athyglisverđur dómur og verđur fróđlegt ađ sjá hvađ gerist fyrir Hćstarétti.

Ţađ var ţann 13. desember sl. sem ađ Bogi Nilsson, ríkissaksóknari, gaf út ákćru á hendur Kristni Björnssyni, fyrrum forstjóra Skeljungs, Einari Benediktssyni, forstjóra OLÍS, og Geir Magnússyni, fyrrum forstjóra ESSO. Ţeir voru forstjórar olíufélaganna á tímum samráđsins frćga og hafa veriđ umdeildir vegna ţess í huga ţjóđarinnar. Ákćra á hendur ţeim persónulega, en ekki olíufélögunum sem slíkum, voru stórtíđindi í málinu.

Gögn í málinu virtust mjög ljós í ţá átt ađ olíufélögin ţrjú hafi haft međ sér mikiđ samráđ á tímabilinu 1993-2001, eđa ţar til Samkeppnisstofnun hóf formlega rannsókn sína međ ţví ađ fara inn í fyrirtćkin og afla sér gagna um máliđ. Ţađ verđur fróđlegt ađ sjá hvađa stefnu máliđ taki nú.

mbl.is Máli gegn olíuforstjórum vísađ frá
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haukur Nikulásson

Ef ţú tilheyrir réttum hópi ţá skiptir ekki máli hvort ţú játar glćpi eđa ekki, séđ er til ţess ađ málinu sé eytt međ einhverjum ráđum.

Stćrsta ţjófnađarmál Íslandssögunnar er ađ gufa upp í dómskerfinu fyrir augunum á okkur. Ţvílík hneisa!

Haukur Nikulásson, 9.2.2007 kl. 19:25

2 Smámynd: Ragnar Ólason

Auđvitađ er mikilvćgt ađ dómstólarnir túlki lögin og niđurstađan sé í samrćmi viđ ţađ, en láti ekki dómstól götunnar hafa áhrif á sína niđurstöđu. Ţetta gildir í ţessu máli sem og öđrum.

Ragnar Ólason, 9.2.2007 kl. 20:22

3 Smámynd: Stefán Friđrik Stefánsson

Takk fyrir góđ komment. Fínar pćlingar.

mbk.

Stefán Friđrik Stefánsson, 11.2.2007 kl. 10:26

4 identicon

Já, hr. Ragnar. Dćmiđ sannar svo ekki verđur um villst ađ kerfiđ virkar.  Ţeir ganga út ţví máliđ fyrnist, en fólk sem gripiđ er glóđvolgt viđ stuld á ostaköku (ađ verđmćti 1029kr) fćr 2 mánuđi óskilorđbundna.

 Já, lofum kerfiđ: Ţađ virkar svo sannarlega. 

Jóhann (IP-tala skráđ) 11.2.2007 kl. 20:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband