Heimdallur 80 ára

Heimdallur Heimdallur, félag ungra sjálfstćđismanna í Reykjavík, verđur 80 ára á morgun. Heimdallur er tveim árum eldri en Sjálfstćđisflokkurinn, sem var stofnađur 25. maí 1929. Samband ungra sjálfstćđismanna var stofnađ 27. júní 1930. Vörđur, félag ungra sjálfstćđismanna hér á Akureyri, sem ég var formađur fyrir í tvö ár, er líka eldra en Sjálfstćđisflokkurinn og SUS - félagiđ okkar hér var stofnađ 10. febrúar 1929.

Afmćli félagsins verđur fagnađ í Valhöll nú síđdegis, kl. 17:00. Ég kemst ţví miđur ekki ađ afmćlinu. Ţar á ađ heiđra tvo fyrrum Heimdellinga međ gullmerki félagsins, skv. hefđ á stórafmćlum, og opna nýja heimasíđu félagsins á slóđinni frelsi.is.

Ég vil senda Heimdalli, félagsmönnum ţess og formanni félagsins, Erlu Ósk Ásgeirsdóttur, sem er önnur konan á formannsstóli í sögu félagsins, innilegar hamingjuóskir međ ţetta merka afmćli.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband