Ólöf kveður

Fyrir sex árum hringdi Ólöf Nordal í mig og bað mig um liðsinni mitt í prófkjörsslag í Norðausturkjördæmi. Ég lagði henni lið stoltur og hafði gaman af að vinna með henni meðan hún sinnti pólitískum verkum hér í kjördæminu.

Síðar færði hún sig suður og tók að sér önnur og stærri verkefni í flokksstarfinu. Og nú ætlar hún að hætta.

Það verður eftirsjá af henni úr pólitísku starfi hér. Vonandi kemur hún aftur síðar.


mbl.is Kveður þingið í vor
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband