Mun Jóhanna afsala sér ráđherrabílnum?

Jóhanna Sigurđardóttir Ţađ vakti mikla athygli ţegar ađ Jóhanna Sigurđardóttir afsalađi sér ráđherrabíl sínum og bílstjóra ţegar ađ hún varđ félagsmálaráđherra í júlí 1987. Fram ađ ţví hafđi ekki tíđkast ađ ráđherrar afţökkuđu ţessi ţćgindi embćttisins og ţótti ţessi ákvörđun ţriđju konunnar sem settist á ráđherrastól í stjórnmálasögu landsins ţví mjög athyglisverđ. Ţau sjö ár sem Jóhanna Sigurđardóttir var félagsmálaráđherra var hún ţví á sínum einkabíl og án bílstjóra.

Nú hefur Jóhanna Sigurđardóttir aftur tekiđ sćti í ríkisstjórn, eftir ţrettán ára fjarveru. Ţađ er ađ margra mati mikiđ pólitískt afrek fyrir Jóhönnu eftir allt sem á undan er gengiđ og fjöldi fólks talar um ađ tími Jóhönnu sé kominn aftur. Er ţađ ekki undrunarefni, enda hefur Jóhanna gengiđ í gegnum margt á ţessum árum. Sundrungin innan Alţýđuflokksins markađi endalok ráđherraferils hennar og ekki síđur Jóns Baldvins og kratanna. En nú eru ađrir tímar.

Ţađ verđur athyglisvert ađ sjá hvort ađ Jóhanna Sigurđardóttir muni afsala sér ráđherrabílnum og bílstjóranum og gerir hiđ sama og hún gerđi er hún var síđast ráđherra.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Freyr Stefánsson

Ţú verđur nú ađ afsaka, en hvađ fj.. máli skiptir ţađ hvernig Jóhanna fer frá einum stađ í annars? Mun áhugaverđara verđur ađ fylgjast međ henni fćra ţennan málaflokk sem hún fer međ út úr ţví miđaldamyrkri sem hann hefur veriđ í til ţessa.

Jóhannes Freyr Stefánsson, 28.5.2007 kl. 20:47

2 Smámynd: Jóhannes Freyr Stefánsson

Afsakiđ...ţarna átti ađ standa: einum stađ til annars...

Jóhannes Freyr Stefánsson, 28.5.2007 kl. 20:48

3 Smámynd: Stefán Friđrik Stefánsson

Ţađ er ekkert óeđlilegt ađ velta ţessu fyrir sér. Síđast ţegar ađ Jóhanna var ráđherra afsalađi hún sér bíl og bílstjóra, sem vakti mikla athygli. Ţađ er eđlilegt ađ velta ţessu fyrir sér. Fyrir löngu hefur Jóhönnu veriđ fćrđar góđar óskir um gott gengi í sínu ráđuneyti á ţessum vef af minni hálfu.

Stefán Friđrik Stefánsson, 28.5.2007 kl. 20:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband