Hrafn Bragason hćttir í Hćstarétti

Hrafn Bragason Hrafn Bragason, hćstaréttardómari, hefur óskađ eftir lausn úr réttinum. Eins og flestum er kunnugt er Hrafn síđasti dómarinn sem enn sat í réttinum og var skipađur áđur en Sjálfstćđisflokkurinn tók viđ dómsmálaráđuneytinu fyrir sextán árum. Ţađ var Jón Sigurđsson, fyrrum dómsmálaráđherra og seđlabankastjóri, sem skipađi Hrafn í Hćstarétt í september 1987. Hrafn er sonur Braga Sigurjónssonar, fyrrum ráđherra og alţingismanns Alţýđuflokksins.

Frá árinu 1991 hefur Sjálfstćđisflokkurinn haft embćtti dómsmálaráđherra. Ţví hafa Ţorsteinn Pálsson, Sólveig Pétursdóttir og Björn Bjarnason, dómsmálaráđherrar frá 1991, skipađ nćr alla dómara viđ réttinn, utan ţess reyndar ađ Geir H. Haarde skipađi tvo síđustu hćstaréttardómara vegna ţess ađ Björn Bjarnason vék sćti. Í ţeim tilfellum voru Jón Steinar Gunnlaugsson og Hjördís Björk Hákonardóttir skipuđ í réttinn.

Ţađ má búast viđ ađ fjöldi einstaklinga sćki um dómarasćti nú ţegar ađ eitt slíkt losnar. Ţađ verđur fróđlegt ađ sjá hver muni taka sćti Hrafns.

mbl.is Hćstaréttardómari óskar lausnar frá embćtti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Eg rak augun í heimsóknatölurnar hjá ţér hérna til vinstri. Ţú ert ađ detta í hálfa milljón drengur. 

Ásdís Sigurđardóttir, 3.7.2007 kl. 12:29

2 Smámynd: Ađalheiđur Ámundadóttir

Ég vona ađ Ragnar Ađalsteinsson sćki um stöđuna, ţó ég efist um ađ hann hafi áhuga. Hann er manna fróđastur um mannréttindi og stjórnskipunarrétt hér á landi ađ mínu mati. Svo er hann mikill laga passionisti.

Ţó vćri líka vel ađ fá ađra konu í Hćstarétt en ég tel ţó ađ ekki eigi ađ setja kynjakvóta á slíka stofnun. Megi sá hćfasti 'lifa af'.

Ađalheiđur Ámundadóttir, 3.7.2007 kl. 13:48

3 Smámynd: Björg K. Sigurđardóttir

Ţađ verđa örugglega uppi hárvćrar raddir um ađ skipa konu enda bara ein kona í réttinum eftir ađ Guđrún Erlendsdóttir hćtti í fyrra.

Björg K. Sigurđardóttir, 3.7.2007 kl. 14:17

4 Smámynd: Björg K. Sigurđardóttir

Í athugasemdinni hér ađ ofan átti ađ sjálfsögđu ađ standa hávćrar...hefur ekkert međ hár ađ gera

Björg K. Sigurđardóttir, 3.7.2007 kl. 14:19

5 Smámynd: Stefán Friđrik Stefánsson

Takk fyrir kommentin.

Ásdís: Já, ţađ er gott ađ einhverjir nenna ađ fylgjast međ og lesa. Ţađ er nauđsynlegt ađ eiga sinn vettvang til ađ pára á reglulega og ţetta hefur gengiđ vel hér allavega.

Ađalheiđur: Verđur ćsispennandi ađ sjá hverjir sćkja um. Vonandi verđur ţađ góđur slatti af hćfu fólki og úr mörgum góđum kostum ađ velja. Eflaust munu margir af ţeim sem áđur hafa sótt um reyna aftur nú.

Björg: Eflaust munu margar konur sćkja um. Ţađ eru reyndar tvćr konur í réttinum; Ingibjörg Benediktsdóttir, skipuđ af Sólveigu Pétursdóttur áriđ 2001, og Hjördís Björk Hákonardóttir, skipuđ af Geir Haarde áriđ 2006. Hjördís kom í stađ Guđrúnar.

mbk.

Stefán Friđrik Stefánsson, 3.7.2007 kl. 14:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband