Kristján biđst afsökunar í skugga málaferla

Kristján L. Möller Ţađ er mjög áhugavert ađ vita ađ Kristján L. Möller, samgönguráđherra, bađ Einar Hermannsson, skipaverkfrćđing, afsökunar á fimm vikna gömlum ummćlum sínum í skugga yfirvofandi málsóknar Einars. Hefđi ráđherrann ekki séđ ađ sér hefđi Einar einfaldlega sótt sitt mál fyrir dómstólum og viljađ fá ummćlin dćmd dauđ og ómerk. Ţetta er merkilegur aukapunktur í máliđ og skýrir ţađ enn betur.

Kristján kom sér í ótrúlegt klúđur međ orđavali sínu í ţessu máli. Ţađ ađ ćtla ađ hengja skipaverkfrćđinginn fyrir framan alţjóđ var ekki bođlegt og varla viđ ţví ađ búast ađ Einar hafi viljađ sitja undir slíkri mannorđsaftöku möglunarlaust. Eins og ég sagđi hér í skrifum fyrir nokkrum dögum var Kristján ekki sannfćrandi í sjónvarpsviđtali vegna ţessa máls um síđustu helgi og hljómađi eins og mađur sem kominn var upp ađ húsvegg í orđsins fyllstu merkingu. Enda er ekki hćgt ađ sjá betur en ađ taliđ um málsókn hafi breytt tali ráđherrans og afsökunarbeiđnin sem beđiđ var svo lengi eftir kom seint og um síđir.

Ţađ hlýtur ađ vera rannsóknarefni fyrir stjórnmálafrćđinga hvernig ađ Kristján L. Möller kom sjálfum sér í ţessar ógöngur međ vanan fjölmiđlamann á kontórnum hjá sér. Ég held ađ Kristján hafi í upphafi ráđiđ hann til ađ hjálpa sér, en sú virđist ekki hafa orđiđ raunin. Bćđi Kristján og ađstođarmađurinn, Róbert Marshall, standa eftir skítugir upp fyrir haus í miđju feni ţessa ćvintýralega stórklúđurs sem Grímseyjaferjumáliđ allt er. Var ţetta ráđgjöfin sem Kristján ćtlađi sér ađ fá međ valinu á Róbert inn á kontór?

mbl.is Afsökunarbeiđni í skugga málsóknar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband