Skelfilegt fjöldamorđ í finnskum skóla

Fjöldamorđ í Finnlandi Ţađ er skelfilegt ađ heyra fréttirnar af fjöldamorđunum í Jokela-framhaldsskólanum í Finnlandi. Svo virđist vera sem um tíu manns hafi ţar falliđ í valinn í árás átján ára byssumanns, sem var nemandi viđ skólann. Ţetta er sjokkerandi skotárás enda man ég satt best ađ segja í svipinn ekki eftir svona hér á Norđurlöndum, en oft hafa borist fregnir af ţví frá Bandaríkjunum, t.d. í Columbine og í Virginia Tech fyrr á ţessu ári.

Ţetta eru óneitanlega mjög sláandi tíđindi, ţetta er gríđarlegt áfall fyrir finnskt samfélag, svo skömmu eftir ađrar fyrri skotárásir er skelfilegt ađ upplifa svona mál hér á Norđurlöndum. Hef veriđ ađ skođa norrćnar vefsíđur til ađ fá betri fréttir, ţar sem ég er ekki beint góđur í finnskunni hef ég skođađ ţćr dönsku helst. Ţessi mikli harmleikur er skelfilegri en orđ fá lýst og ţađ er vonandi ađ Finnland nái sér sem fyrst úr ţeirri skelfingu sem ţessu fylgir.

Ţetta er mikill sorgardagur fyrir Finna og ţessi vondu tíđindi skekja samfélagiđ ţar og mun víđar. Ţetta hefur veriđ erfiđur bandarískur veruleiki og ţví mikiđ högg ađ upplifa svona skólaárás byssumanns, nemanda viđ skóla, hér á Norđurlöndum, ţar sem flestir hafa taliđ einmitt allt vera í lagi.

Samfélagiđ í ţessum skóla er í rúst og ţađ mun taka langan tíma ađ yfirvinna svona skelfilega örlagastungu á viđkvćman blett. Hugur okkar allra er í Finnlandi á ţessum sorgardegi ţeirra.

mbl.is Sjö myrtir í skotárás í framhaldsskóla í Finnlandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birkir Helgi Stefánsson

Ţetta er mjög sorglegt. Hann náđist lifandi heyri ég frá Finnlandi.

Birkir Helgi Stefánsson, 7.11.2007 kl. 16:17

2 Smámynd: Stefán Friđrik Stefánsson

Já ţetta er alveg rosalegt. Strákurinn skaut sig en er ekki dáinn, er einn ţeirra sem er veriđ ađ hlúa ađ á sjúkrahúsi.

mbk.

Stefán Friđrik Stefánsson, 7.11.2007 kl. 16:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband