Jafnréttindafélag Íslands stofnað

Áhugafólk um jafnréttindamál hefur nú ákveðið að stofna Jafnréttindafélag Íslands, félag sem byggir á öfga- og fordómalausri umræðu um jafnréttindamál. Undirbúningsfundur félagsins mun verða haldinn í Háskólanum í Reykjavík kl. 20:00 á morgun, miðvikudag. Á fundinn munu mæta alþingismenn stjórnmálaflokkanna og ræða um stöðu jafnréttismála í dag.

Þessi fundur er gott tækifæri fyrir folk að kíkja og heyra um áherslur félagsins og það starf sem þar verður. Hvet alla til að mæta og taka þátt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Blessuð öllsömul.

Bara svo að við séum nú ekki að ljúga, þá koma fulltrúar frá öllum Þingflokkunum, nema frá Frjálslyndum, Þeir hafa ekki þegið boðið.

mbk

Óli

Ólafur Hannesson (IP-tala skráð) 22.1.2008 kl. 13:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband