8.2.2008 | 00:00
Þjóðkirkjan bolar fjölskyldu séra Péturs úr Laufási
Mér finnst það verulega dapurlegt að þjóðkirkjan ætli að bola fjölskyldu séra Péturs heitins Þórarinssonar, vinsæls og virts sóknarprests, úr Laufási og það þrátt fyrir að nær öll sóknarbörn hafi lýst yfir andúð á því verklagi. Hvað varð um manngæskuna og kærleikann sem þjóðkirkjan er að boða? Það er ekki nema von að fólk hér á þessu svæði spyrji sig þeirrar spurningar.
Mér finnst það gott hjá Ástu Flosadóttur á Höfða í Grýtubakkahreppi að skrifa opið bréf til biskups vegna þessa máls og vil ég taka undir hvert orð í skrifum hennar. Guðný Sverrisdóttir, sveitarstjóri í Grýtubakkahreppi, hefur líka verið áberandi í þessari baráttu og sveitarstjórn hefur ályktað vegna málsins og þarf það varla að koma að óvörum í ljósi undirskriftasöfnunar íbúa á svæðinu.
Það er eðlilegt að fólk hér sé hugsi yfir framgöngu forystu Þjóðkirkjunnar gegn Ingu og Þórarni sérstaklega, en afarkostir kirkjunnar eru óaðgengilegir og eðlilegt að fólk láti í sér heyra. Fólki hér svíður þetta verklag og það eigi að bola fjölskyldu séra Péturs burt með þessum ómerkilegu vinnubrögðum. Þjóðkirkjan er að sýna allt annað en manngæsku með þessari lágkúru.
Mér finnst það gott hjá Ástu Flosadóttur á Höfða í Grýtubakkahreppi að skrifa opið bréf til biskups vegna þessa máls og vil ég taka undir hvert orð í skrifum hennar. Guðný Sverrisdóttir, sveitarstjóri í Grýtubakkahreppi, hefur líka verið áberandi í þessari baráttu og sveitarstjórn hefur ályktað vegna málsins og þarf það varla að koma að óvörum í ljósi undirskriftasöfnunar íbúa á svæðinu.
Það er eðlilegt að fólk hér sé hugsi yfir framgöngu forystu Þjóðkirkjunnar gegn Ingu og Þórarni sérstaklega, en afarkostir kirkjunnar eru óaðgengilegir og eðlilegt að fólk láti í sér heyra. Fólki hér svíður þetta verklag og það eigi að bola fjölskyldu séra Péturs burt með þessum ómerkilegu vinnubrögðum. Þjóðkirkjan er að sýna allt annað en manngæsku með þessari lágkúru.
Gert að flytja húsið frá Laufási | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Síðuritari
Stefán Friðrik Stefánsson
Ég er í fáum orðum sagt: bjartsýnn, jákvæður, áhugamaður um pólitík, sjálfstæður, kaldhæðinn, skapheitur, kvikmyndafrík, bókaormur, Akureyringur, tónlistarspekúlant og Brekkusnigill. Netfang (MSN): stebbifr@simnet.is
Nýjustu færslur
- Gert upp við úrslit kosninga á Akureyri
- Afgerandi umboð Boris - pólitískar áskoranir nýs leiðtoga
- Boris Johnson og Jeremy Hunt berjast um Downingstræti 10
- Boris með fullnaðartök í leiðtogakjöri Íhaldsflokksins
- Boris hálfnaður í mark - ráðherraslagur um sæti í einvíginu
- Aukin spenna í einvíginu um Downingstræti 10
- Boris Johnson á sigurbraut
- Sögulegur sigur hjá Trump - áfall fyrir demókrata
- Boris í lykilráðuneyti - klókindi hjá Theresu May
- Kvennabylgja fylgir Theresu May í Downingstræti 10
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- Adda bloggar
- Adda Laufey
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Agnar Freyr Helgason
- Agný
- Alfreð Símonarson
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Anna
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Anna Kristinsdóttir
- Anna Steinunn Þengilsdóttir
- Anton Þór Harðarson
- Arnljótur Bjarki Bergsson
- Atli Fannar Bjarkason
- Atli Fannar Ólafsson
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Auðun Gíslason
- Auður Björk Guðmundsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Ágúst Bogason
- Ágúst Dalkvist
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ármann Kr. Ólafsson
- Árni Árnason
- Árni Helgason
- Árni Matthíasson
- Árni Torfason
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásdís Rán
- Ásgeir Guðmundsson
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Ásta Möller
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldur Smári Einarsson
- Baldvin Jónsson
- Barði Bárðarson
- Bárður Ingi Helgason
- Bergur Thorberg
- Bergur Þorri Benjamínsson
- Bessí Jóhannsdóttir
- Birgir Ármannsson
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Birgir R.
- Birgir Örn Birgisson
- Birgir Örn Birgisson
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna Steingrímsdóttir
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Kristjánsson
- Bjartmar Oddur Þ Alexandersson
- Björgvin Þóroddsson
- Björk Vilhelmsdóttir
- Björn Emilsson
- Björn Kr. Bragason
- Björn Magnús Stefánsson
- Bleika Eldingin
- Blog-andinn Eyvar
- Borgar Þór Einarsson
- Bókaútgáfan Hólar
- Braskarinn
- Breki Logason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Bryndís Helgadóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Brynjar Davíðsson
- Brynja skordal
- Bumba
- Bwahahaha...
- Böðvar Sturluson
- Carl Jóhann Granz
- Daði Einarsson
- Dagný
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Davíð
- Davíð Jóhannsson
- Davíð Þór Kristjánsson
- Deiglan.com - Vefrit um þjóðmál
- DÓNAS
- Dóra litla
- Dunni
- Dögg Pálsdóttir
- Egill Bjarnason
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Einar B Bragason
- Einar Bragi Bragason.
- Einar Helgi Aðalbjörnsson
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Einar Sigurjón Oddsson
- Einar Örn Gíslason
- Einhver Ágúst
- Eiríkur Sjóberg
- Elfur Logadóttir
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Elliði Vignisson
- Ellý Ármannsdóttir
- Elmar Geir Unnsteinsson
- Emma Agneta Björgvinsdóttir
- E.Ólafsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Erna Hákonardóttir Pomrenke
- ESB
- Ester Júlía
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Eygló Sara
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eyþór Árnason
- Eyþór Ingi Jónsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Fannar frá Rifi
- Fannar Gunnarsson
- Fararstjórinn
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Fishandchips
- FreedomFries
- Freyr Árnason
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Fræðingur
- Gaukur Úlfarsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gerald Häsler
- Gestur Guðjónsson
- Gils N. Eggerz
- Gísli Aðalsteinsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Gísli Birgir Ómarsson
- Gísli Blöndal
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Sigurðsson
- Gísli Steinar Jóhannesson
- Gísli Tryggvason
- Grazyna María Okuniewska
- Grímur Gíslason
- gudni.is
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðfinna S. Bjarnadóttir
- Guðfinnur Sveinsson
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Helmut Kerchner
- Guðmundur Auðunsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Gunnlaugsson
- Guðmundur H. Bragason
- Guðmundur Helgi Helgason
- Guðmundur Jóhannsson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Magnússon
- Guðmundur Pálsson
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Örn Jónsson
- Guðný Jóhannesdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Gunnar Freyr Steinsson
- Gunnar Gunnarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar R. Jónsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnsteinn Þórisson
- Gylfi Björgvinsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Götusmiðjan
- HAKMO
- Halla Gunnarsdóttir
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldór Baldursson
- Halldór Borgþórsson
- Hallgrímur Óli Helgason
- Handtöskuserían
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Hannibal Garcia Lorca
- Haraldur Haraldsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Haraldur Pálsson
- Haukur Kristinsson
- Haukur Már Helgason
- Haukur Nikulásson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Heidi Strand
- Heiða
- Heiða Þórðar
- Heiðrún Lind
- Heimir Hannesson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heimskyr
- Heimssýn
- Helga Dóra
- Helga Lára Haarde
- Helga Nanna Guðmundsdóttir
- Helga skjol
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Már Barðason
- Helgi Seljan
- Helgi Vilberg
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Hersir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hilmar Dúi Björgvinsson
- Himmalingur
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Hlynur Hallsson
- Hlynur Kristjánsson
- Hlynur Sigurðsson
- Hlöðver Ingi Gunnarsson
- Hommalega Kvennagullið
- Hrafn Jökulsson
- Hrannar Baldursson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreiðar Eiríksson
- Hugrún Jónsdóttir
- Hugsanir
- Hulda Haraldsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Hægrimenn í Menntaskólanum á Akureyri
- Icelandic fire sale
- Inga Dagný Eydal
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingi Björn Sigurðsson
- Ingi Þór Ágústsson
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Ingólfur Gíslason
- Ingólfur H Þorleifsson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Ingvi Hrafn Jónsson
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Íslendingur
- Ívar Jón Arnarson
- Jakob Falur Kristinsson
- JEA
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Alfreð Kristinsson
- Jóhann Ágúst Hansen
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Kristjánsson
- Jóhann Waage
- Jóhann Þorsteinsson
- Jón Agnar Ólason
- Jónas Björgvin Antonsson
- Jónas Jónasson
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Jón Axel Ólafsson
- Jón Baldur Lorange
- Jón Gerald Sullenberger
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jón Ingi Stefánsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Lárusson
- Jón Magnússon
- Jón Ragnar Björnsson
- Jón Sigurðsson
- Jón Sigurgeirsson
- Jón Svavarsson
- Jón Valur Jensson
- Jón Þór Ólafsson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- jósep sigurðsson
- Júlíus Garðar Júlíusson
- Júlíus Sigurþórsson
- Júlíus Valsson
- Kafteinninn
- Karl Gauti Hjaltason
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Kári Finnsson
- Kári Sölmundarson
- Kári Tryggvason
- Ketilás
- Killer Joe
- Kjartan Magnússon
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Vídó
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolbrún Gígja Gunnarsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Kristín Hrefna
- Kristján Freyr Halldórsson
- Kristján Hreinsson
- Kristján L. Möller
- Kristján Pétursson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Krummi
- Lára Stefánsdóttir
- Leikhópurinn Lotta
- Lilja G. Bolladóttir
- Lilja Ingimundardóttir
- Listasumar á Akureyri
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Logi Már Einarsson
- Maður dagsins
- Magnús Paul Korntop
- Magnús Þorlákur Lúðviksson
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Margrét Sverrisdóttir
- Marinó Már Marinósson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Guðjóns
- María Magnúsdóttir
- MARKAÐSSETNING Á NETINU
- Marta Guðjónsdóttir
- Matthias Freyr Matthiasson
- Mál 214
- Methúsalem Þórisson
- MIS
- Morgunblaðið
- Móðir, kona, sporðdreki:)
- Myndlistarfélagið
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Námsmaður bloggar
- Oddur Helgi Halldórsson
- Óðinn
- Óðinn Þórisson
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur fannberg
- Ólafur N. Sigurðsson
- Ólafur Th Skúlason
- Ólafur Valgeirsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Nielsen
- Óli Sveinbjörnss
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
- Ólöf Kristín og Ólöf Rut
- Ólöf Nordal
- Ómar Pétursson
- Ómar Ragnarsson
- Ómar Örn Hauksson
- Óskar Sigurðsson
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Óskar Örn Guðbrandsson
- Óttar Felix Hauksson
- Óttarr Makuch
- Óþekki embættismaðurinn
- Panama.is - veftímarit
- Paul Nikolov
- Pálína Erna Ásgeirsdóttir
- Páll Heimisson
- Páll Ingi Kvaran
- Páll Kristbjörnsson
- Páll Rúnar Elíson
- Páll Sævar Guðjónsson
- Páll Vilhjálmsson
- Pálmi Freyr Óskarsson
- Pálmi Gunnarsson
- peyverjar
- Pétur Björgvin
- Pétur Sig
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Pjetur Stefánsson
- Pollurinn
- Púkinn
- Rafn Gíslason
- Ragnar Arnalds
- Ragnar Bjarnason
- Ragnar Ólason
- Ragnar Páll Ólafsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Ragnheiður Ríkharðsdóttir
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Reynir Antonsson
- Reynir Jóhannesson
- Róbert Þórhallsson
- Ruth
- Rúnar Birgir Gíslason
- Rúnar Haukur Ingimarsson
- Rúnar Óli Bjarnason
- Rúnar Þórarinsson
- Rýnir
- Samtök Fullveldissinna
- Saumakonan
- Señorita
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigfús Sigurþórsson.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigríður Gísladóttir
- Sigríður Hrönn Elíasdóttir
- Sigurbjörn Svavarsson
- Sigurður Á. Friðþjófsson
- Sigurður Ingi Jónsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurjón Sveinsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Sigvaldi Kaldalóns
- Sindri Kristjánsson
- Sjálfstæðissinnar
- Sjensinn Bensinn
- Skafti Elíasson
- Snorri Bergz
- Snorri Sigurðsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Stefanía
- Stefanía Sigurðardóttir
- Stefán Jón Hafstein
- Stefán Þór Helgason
- Stefán Þórsson
- Stefán Örn Viðarsson
- Steingrímur Helgason
- Steini Bjarna
- Steinn E. Sigurðarson
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Stjórn Eyverja
- Sunna Dóra Möller
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Kári Daníelsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Arnarsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Sveinn Tryggvason
- Sverrir Einarsson
- Sverrir Stormsker
- Sverrir Þorleifsson
- Sverrir Þór Garðarsson
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Sæþór Helgi Jensson
- TARA
- Thelma Ásdísardóttir
- Theodór Bender
- ThoR-E
- Tiger
- Tíðarandinn.is
- TómasHa
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Trúnó
- Tryggvi F. Elínarson
- Tryggvi Gíslason
- Tryggvi H.
- Unnur Brá Konráðsdóttir
- Úlfur
- Vaka, félag lýðræðissinnaðra stúdenta
- valdi
- Valdimar H Jóhannesson
- Valgeir Ómar Jónsson
- Valsarinn
- Varðhundar frelsisins
- Varmársamtökin
- Vefritid
- Vestfirðir
- viddi
- Viðar Freyr Guðmundsson
- Viktor Borgar Kjartansson
- Viktoría Rán Ólafsdóttir
- Vilborg G. Hansen
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Vilhjálmur Þór Vilhjálmsson
- Vinir Ítalíu,VITA
- Vinir Ketils bónda, áhugamannafélag
- VÞV
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Þjóðleikhúsið
- Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir
- Þorleifur Ágústsson
- Þorleifur Leó Ananíasson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Gunnarsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Þorsteinn Magnússon
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þóra Kristín Hauksdóttir
- Þórarinn Eldjárn
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Steinn Guðmunds
- Þórður Vilberg Guðmundsson
- Þórir Aðalsteinsson
- Þórólfur Ingvarsson
- Þórólfur S. Finnsson
- Þráinn Árni Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Ævar Rafn Kjartansson
- Öll lífsins gæði?
- Örlygur Hnefill Örlygsson
- Örvar Már Marteinsson
Athugasemdir
Ég bara þoli ekki svona framkomu. Séra Pétur var svo einstakur maður að um svona hluti á að ríkja algjör sátt.
Ásdís Sigurðardóttir, 8.2.2008 kl. 00:06
Tek undir hvert orð sem þú segir þarna Stefán/Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 8.2.2008 kl. 00:07
Við Pétur vorum skólabræður í MA og hann var einstök manneskja. Tek undir öll þín orð.
Bergur Thorberg, 8.2.2008 kl. 00:09
Algerlega sammála þér Stefán.
Kári S. Lárusson (IP-tala skráð) 8.2.2008 kl. 00:19
Takk kærlega fyrir kommentin.
Hef heyrt af þessu síðustu vikurnar. Ætlaði að skrifa um þetta í janúar, en ákvað að bíða enda trúði ég því hreinlega ekki að þetta færi á þetta stig. Að forysta Þjóðkirkjunnar væri svo gjörsamlega ísköld og tilfinningalaus að krefjast þess af Þórarni að fara burt með húsið sitt og bjóða honum svo jörðina í fjögur ár. Þegar að málið fer á þetta stig verð ég að blogga, mér er svoleiðis gjörsamlega nóg boðið.
Mér þótti mjög vænt um Pétur, hann var einn allra besti trúarleiðtogi okkar hér, persónulegur maður trúarinnar, hlýr og innilegur. Hann átti sess í huga okkar allra. Það sást best þegar að hann dó. Þar fór að mínu mati besti presturinn á svæðinu. Hann reyndist mér og mínum alltaf vel og ég leit upp til hans og ég ber mjög mikla virðingu fyrir Ingu og börnunum þeirra, því þau hafa rifið jörðina upp.
Það er alveg tilefni til að íhuga hvort maður eigi samleið með þjóðkirkjunni lengur haldi hún fast við þetta.
Stefán Friðrik Stefánsson, 8.2.2008 kl. 00:23
Ég hef nú ekki alltaf verið sammála þér Stefán, en nú er ég þér hjartanlega sammála! Ég er búsettur á Grenivík og það er mikil ólga í hreppnum yfir þessari ákvörðun og víðar í Eyjafirði! Mér finnst þetta mikið virðingarleysi við þau Þórarinn og Ingu! Gleymum svo ekki því starfi sem Inga hefur unnið við "Gamla bæinn" í Laufási!! Þangað koma nú tugþúsundir ferðamanna á ári hverju! En hins vegar vona ég að þetta mál leysist farsællega! Það ertalað um að 97% hreppsbúa hafi skrifað undir í undirskriftasöfnunni, sem er rétt. En gleymum því ekki að ekki náðist í alla!!
Þorsteinn Þormóðsson, 8.2.2008 kl. 00:55
Dapurleikinn við þetta er sá að prestssetrin ganga ekki í arf.
Þegar sr. Geir hættir í Reykholti taka börnin hans ekki við, hið sama gildir um prestinn í Stafholt og Saurbæ á Hvalfjarðarströnd, Grenjaðarstað, Miklabæ, Holti í Önundarfirði, Borg á Mýrum og öll önnur prestssetur í landinu. ekki taka börn sr Egils Hallgríms við Skálholti þegar hann hættir og svona má lengi telja.
Þegar prestur flytur á prestssetur þá veit hann og fjölskylda hans væntanlega líka að lok prestsskaparins þýða því miður oft á tíðum sársaukafullan flutning. Við þetta hafa prestsekkjur og börn þeirra búið um aldir og líka þeir prestar sem fara á eftirlaun, stundum eftir ártuga þjónustu.
Stundum finnst okkur þetta ranglátt. Ekki síst við slíkar aðstæður sem nú hafa komið upp í Laufásprestakalli. En svona er þetta.
Tek annars undir allt sem hefur verið sagt um sr. Pétur Þórarinsson hann var eitt fallegasta blóm kirkjunnar okkar.
Kalli Matt
Karl V. Matthíasson, 8.2.2008 kl. 00:57
Það er undarlegt að menn leyfi sér að nota svo gildishlaðin orð í þessari umræðu eins og sjást hér að ofan í pistli þínum nafni. "Dapurlegt", "afarkostir", "ómerkileg vinnubrögð" og "lágkúra" eru orð sem eiga hreinilega ekki heima í þessari umræðu.
Hvort skrifaði stjórnarmaður í SARK þennan pistil eða fyrrum stjórnarmaður í SUS, samtaka er ætíð hafa staðið vörð um eignarrétt lögaðila?
Menn verða að standa við gerða samninga og lög og reglur verður að virða. Biskup Íslands hefur teygt sig langt til þess að sýna fjölskyldu sr. Péturs virðingu og "manngæsku" svo orð úr pistlinum hér að ofan séu notuð til þess að lýsa stöðu mála. Það að mála hlutina öðrum litum er enn ein vond og ósanngjörn leið til þess að skora stig gegn Þjóðkirkjunni.
Stefán Einar Stefánsson (IP-tala skráð) 8.2.2008 kl. 07:17
Það hefur komið fram að það er ekki 97% sóknarbarna heldur 97% þeirra sem náðist í, hvað eru það mörg % sóknarbarna? hef hvergi séð það!!!
Ég er sammála Karli V Matthías. grundvallarreglan er að prestsetur ganga ekki í arf. Það átti skv. mínum heimildum að auglýsa eftir presti um áramótin en vegna þessara deilna hefur því verið frestað, hvernig væri að standa við gerða samninga og reyna að fá prest í sóknina.
Hrafnhildur Ólafsdóttir (IP-tala skráð) 8.2.2008 kl. 08:42
Getur verið að kirkjan fari að lögum?
Heimir Lárusson Fjeldsted, 8.2.2008 kl. 08:53
Þetta er afskaplega dapurlegt mál allt saman. En skoðum aðeins aðdragandann. Ef sá sem var prestur þarna á undan Pétri eða fyrir 100 árum hefði verið geysivinsæll og hans afkomendur fengið að sitja á jörðinni, þá hefði þessi staða aldrei komið upp, ekki satt?? Þá hefði Sr. Pétur aldrei fengið jörðina til afnota.
Gísli Sigurðsson, 8.2.2008 kl. 09:11
Þetta er sannarlega dapurlegt. Ég verð þó að segja að Karl hefur nokkuð til síns máls. En aftur á móti, ef fjölskyldu séra Péturs hefur verið lofað einhverju þá er algert lágmark að alla vega kirkjan standi við orð sín.
Kári Tryggvason, 8.2.2008 kl. 10:10
Ég viðurkenni að ég er ekki hlutlaus í þessu máli vegna fjölskyldubanda. Leyfi mér þó að taka undir orð Stefáns og andmæla orðum klerksins hér á undan:
Samkvæmt fréttum hefur kirkjan boðið Þórarni að leigja jörðina í fjögur ár fjarlægi hann íbúðarhús sitt af henni. Málið snýst því greinilega ekki um þá reglu að prestssetur gangi ekki í arf heldur um eitthvað allt annað! Það er einkennilegt að leigja jörð með slíkum skilmálum enda verður ekki séð að lóðin sem húsið stendur á komi að miklu gagni að öðru leyti. Á það má jafnframt benda að það er orðið nánast einsdæmi að jarðir prestssetra séu nytjaðar af prestinum. Kirkjan ætti að því að vera fegin að geta leigt jörðina undir búskap.
Væri ekki nær að láta það sjónarmið ráða, að eðlilegt sé að kirkjan geri það sem hún getur til að tryggja byggð og landnytjar?
Þorsteinn Siglaugsson, 8.2.2008 kl. 10:18
Karl V kemur með kjarna málsins. Hvort sem um Reykholt eða Heydali að ræða þá er þetta reglan. Hitt er hvort hægt er að ná sáttum. Þið bloggfélagar JIC og þú Stebbi eru með þetta ásamt vanlætingu á kirkjunni. Ég skal segja álit mitt þegar kirkjan hefur sagt sína hlið. Hún hefur mér að vitandi ekki komið fram.
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 8.2.2008 kl. 10:33
Mér sýnist að Kalli Matt hafi hér að ofan sagt það sem segja þurfti, og eins hógværlega og unnt er undir þessum kringumstæðum. Tilfinningarnar og persónuleg væntumþykja í garð Péturs heitins, þess dáða guðsmanns, föður þess sem í hlut á, meiga auðvitað ekki villa mönnum sýn, né slæva dómgreind. Eitt verður yfir alla að ganga og hefur gert um allt land í aldaraðir eins og Kalli bendir á. Engin bolabrögð hafa því verið höfð í frammi eins og skilja mætti á fyrirsögninni. Mér sýnist aukinheldur að kirkjan hafi teygt sig lengra en hefð virðist fyrir, til sátta og samkomulags, etv. vegna sérstakra aðstæðna og er það vinabragð liklega vandi hennar nú. Það er alltaf sorglegt þegar setja þarf í uppnám öflugan rekstur og afkomu dugmikilla manna, en þarna virðist nú samt sem að lagt hafi verið í að byggja upp heilmikinn búrekstur, þrátt fyrir það, að augljóst mætti vera, að trygg afnot af jörðinni yrðu aðeins til örfárra ára.
Sigurjón Pálsson (IP-tala skráð) 8.2.2008 kl. 11:38
Ég er ekki sammála þér Kristinn, réttarstaða þeirra á ekki að vera önnur þó að þau hafi byggt hús í Laufási, þau fengu leyfi frá kirkjunnarmönnum að byggja það með því skilyrði að fara með húsið þegar nýr prestur kæmi, Þórarinn vissi alveg að hverju hann var að ganga. Umræðan hefur einkennst af miklum tilfinningum, Þórarinn á alla mína samúð ég skil vel að þetta sé ekki auðvellt, en svona eru bara reglurnar hvað sem fólki finnst um þær. Mér finnst að það eigi að fara eftir þeim og efla gerða samninga
Hrafnhildur
Hrafnhildur Ólafsdóttir (IP-tala skráð) 8.2.2008 kl. 12:25
Tek undir með Karli. Þetta er starfsmannabústaður og nema það standi til að breyta því þá þurfa þau auðvitað að víkja fyrir nýjum starfsmanni. Þannig er það bara. Þau vissu það þegar þau fluttu á staðinn og hafa vitað það allan tímann.
Sigurður Viktor Úlfarsson, 8.2.2008 kl. 13:21
Eftir að hafa skoðað þetta nánar þá kemur það skýrt fram þegar leyfi var veitt fyrir byggingunni á sínum tíma, sem menn voru þó efins að veita, að húsið yrði að fara með nýjum presti. Getur þetta verið nokkuð skýrara ?
Kári Tryggvason, 8.2.2008 kl. 13:48
Ég vill benda á að það voru semsagt 97% allra hreppsbúa sem skrifuðu undir undirskriftalistann!!
Sigurður Viktor: Ekkja Péturs býr á prestssetrinu en Þórarinn í öðru húsi sem hann á sjálfur!
Þorsteinn Þormóðsson, 8.2.2008 kl. 13:59
Það voru 97% af þeim sem náðust í sem skrifuðu undir, hvað voru margir sem ekki náðist í? Þessi tala segir mér ekki neitt hún er algerlega oftúlkuð.
kv Hrafnhildur
Hrafnhildur Ólafsdóttir (IP-tala skráð) 8.2.2008 kl. 14:42
Ég vil þakka fyrir þær athugasemdir sem hér hafa komið. Það er alveg ljóst að það er mikil ólga hér á svæðinu vegna þessa máls. Fólk bar mikla virðingu fyrir Pétri og mér finnst þetta mjög sorgleg málalok, fari þetta svona. Held að ég hafi ekki notuð sterkustu orð þessa máls. Þetta mál hófst ekki með skrifum mínum og stendur ekki og fellur með þeim. Það er þó mikilvægt að tjá sig. Sé ekki eftir því.
Stefán Friðrik Stefánsson, 8.2.2008 kl. 15:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.