Er eðlilegt að faðir barns sé afi þess líka?

Það er fátt ógeðslegra en sifjaspell - hreinn óþverri sem ber að fordæma. Þessi frásögn af áströlsku stelpunni sem átti barn með föður sínum hlýtur að teljast með því dapurlegra. Það er ekkert eðlilegt við að faðir barns sé um leið afi þess og er ekkert nema siðleysi, óverjanlegur verknaður. Enda hafa þau verið sakfelld fyrir sifjaspell og tekið á máli þeirra.

Þetta er ein af þessum fréttum sem maður vonar eiginlega að sé aprílgabb en er það ekki.

mbl.is Feðgin sem eiga barn saman biðja um skilning
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Æ,,hvað svona mistök geta gert allt flókið,,og ekki síst ættfræðilega,,Ekki ólíklegt að til forna hafi verið tíðari misbrestur af slíku,,Laddi segir í teksta sínum ''Ég er afi minn''  Eitt sinn kom lítill drengur hlaupandi til bróður síns og var mikið niðri fyrir,,hann sagði ég er móður bróðir minn,,??Hvernig mátti það nú vera???

Bimbó (IP-tala skráð) 7.4.2008 kl. 19:43

2 Smámynd: dvergur

...og móðirin hálfsystir....

Einng sýnist mér að hann sé tilvonandi tengdarfaðir... beggja. Magnað fjölskyldumynstur.

dvergur, 8.4.2008 kl. 11:18

3 Smámynd: Stefán Friðrik Stefánsson

Takk fyrir kommentin Bimbó og dvergur. Þetta er aldeilis stórfurðulegt fjölskyldumynstur já og vantar ekki flækjurnar.

mbk.

Stefán Friðrik Stefánsson, 8.4.2008 kl. 12:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband