Fáránlegar kröfur - ansi langt gengiđ hjá Árna

Árni M. MathiesenMissti endanlega alla virđingu fyrir Árna M. Mathiesen, fjármálaráđherra, viđ framgöngu hans nýlega í ţjóđlendukröfum á svćđum hér. Ţar er lýst kröfu á efri hluta fjallsins Súlur og auk ţess ásćlist fjármálaráđherra í nafni ríkisins vatnsból Akureyringa. Finnst ansi langt gengiđ í ţessu og velti ţví fyrir mér hversu lengi enn fjármálaráđherra muni ganga í fáránlegum ţjóđlendukröfum sínum.

Í kosningabaráttunni hér í fyrra var mjög deilt á verklag ráđherrans og var ţađ sérstaklega gott ađ Kristján Ţór Júlíusson, fyrsti ţingmađur kjördćmisins, tók undir ţađ. Er ánćgđur međ ađ Sigrún Björk Jakobsdóttir, bćjarstjóri, hefur talađ mjög ákveđiđ í ţessum efnum og ćtlar ađ standa vörđ um ţetta svćđi. Ţađ verđur ekki gefinn ţumlungur eftir.

Ţađ vćri gott ađ heyra sama sjónarmiđ hjá Kristjáni Ţór Júlíussyni, forseta bćjarstjórnar og fyrrverandi bćjarstjóra, í fjölmiđlum. Hann er leiđtogi Sjálfstćđisflokksins í kjördćminu og fyrsti ţingmađur okkar og ţarf ađ tjá sig um ţetta mál, sem kjörinn fulltrúi í bćjarstjórn og á Alţingi í okkar nafni. Er ţó ekki í vafa um ađ hann er sömu skođunar og bćjarstjórinn.

Eftir allt sem á undan er gengiđ finnst mér undarlegt ađ ríkiđ reyni enn ađ seilast ţetta langt í ţjóđlendukröfum. Ţeim ţarf ađ mótmćla af krafti. Hvađ varđar ráđherrann finnst mér hann ekki rísa hátt eftir ţessa framkomu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ hefur veriđ fariđ frekar óvarlega í ţessum málum, og spyrja margir sig hver ástćđan sé fyrir ţessu.   Ég er sammála ţér, ţađ má ekki láta ţetta ganga áfram án ţess ađ setja stólinn fyrir dyrnar, og gefa frekari skíringar á ţessum kröfum, ekki bara ţarna fyrir norđan heldur út um allt.

mbk

Óli 

Ólafur Hannesson (IP-tala skráđ) 14.4.2008 kl. 08:54

2 Smámynd: Davíđ Ţór Kristjánsson

Sćll Stefán, ég skil sjónarmiđ ţín og ţetta er eflaust mjög heitt mál á Akureyri. Mér finnst varhugavert ađ binda ţessa kröfu eingöngu á Árna en krafan er fyrir hönd ríkisins og hefur vćntalega stuđning ríkisstjórnarinnar. Árna hefur unniđ ađ mörgum góđum málum í gegnum tíđina ţó ţetta sé ekki endilega eitt af ţeim, vert ađ nefna hvernig hann hefur beitt sér í samgöngumálum sérstaklega svo sómi sé af.

 Ekki skjóta sendibođann Stefán :)

Davíđ Ţór Kristjánsson, 14.4.2008 kl. 08:58

3 Smámynd: Jón Ingi Cćsarsson

Ţessar kröfur er hreint fáránlegar. Međ ţessum gjörningi vćri Akureyri svipt skipulagsvaldi á helstu útivistarsvćđum bćjarins svo sem skíđasvćđinu í Hlíđarfjalli og útivistarsvćđi framtíđarinnar Glerárdal. Hćđarlínan liggur um 800 metra og ţá fćri efsti hluti skíđasvćđis...stór hluti svćđi af neysluvatnssvćđum okkar fer undan okkar yfirráđum og nú er ferli sem hefur veriđ í vinnslu..í uppnámi.

Jón Ingi Cćsarsson, 14.4.2008 kl. 09:07

4 Smámynd: Jón Valur Jensson

Sammála ţér, Stefán, eftir ađ hafa lengi fylgzt međ ţessum ţjóđlendumálum (sbr. ţessa efnismöppu vefgreina: Jarđeignamál kirkju og bćnda; ţjóđlendur). Ţađ er spurning, hvort Árna ţessum haldist lengi á ţví ađ vera 1. ţingmađur stćrsta landbúnađarsvćđisins, Suđurlandskjördćmis. Hverjir báđu um hann ţangađ?

Jón Valur Jensson, 14.4.2008 kl. 09:14

5 identicon

Ţađ er annađ frumvarp um landsskipulag sem nánast gerir ráđ fyrir ađ skipulags- og bygginganefndir sveitarfélaga fćrist til ríkisins. Ţađ ţarf ađ stoppa. http://www.samband.is/files/379854380umsogn_skipulags.pdf

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráđ) 14.4.2008 kl. 09:45

6 identicon

Sćll Stefán.

Mér finnst Árni hafa gjaldfellt sig ansi hressilega. Sama finnst mér um samráđherra hans Einar Kr. Guđfinnsson landbúnađarráđherra. Ţađ mćtti halda ađ ţessir menn vćru illa haldnir af sósíalisma. Ég skammast mín fyrir ţá báđa fyrir hönd míns flokks. Aldrei í sögunni hafa jafn hatrammar árásir veriđ gerđar á bćndastéttina. Hvađ varđ um kjörorđiđ gamla "Stétt međ stétt" ? Ţessum mönnum er varla sjálfrátt, nema ţeim sé vits vant, sem er auđvitađ mögulegt.

Vísa hér í ársgamlan pistil sem ég skrifađi um ţessi málefni.

Kveđja,

Kári Lár.

Kári S. Lárusson (IP-tala skráđ) 15.4.2008 kl. 18:40

7 Smámynd: Fannar frá Rifi

Ţađ virđist á öllu ađ sammţykktir síđasta landsţings séu virt ađ vettugi af Árna.

Ţjóđlendur ćttu í messta falli ađ verra 100 til 200 km frá sjó.  Ţjóđlendur eiga ađ vera á miđhálendinu ekki niđri í bćum eđa nánast ofan í fjöru eins og sumar kröfurnar voru um. 

Ţetta er messta skömm flokksins fyrr og síđar. Ţađ mun lengi verđ í minnum haft slíkt eignarnám. 

í mínum huga gildir = ef ríkiđ tók skatt af ţví ţá áttu ţađ og ríkiđ er búiđ ađ viđurkenna ţinn eignarrétt. 

Fannar frá Rifi, 15.4.2008 kl. 22:15

8 Smámynd: Stefán Friđrik Stefánsson

Takk kćrlega fyrir kommentin. Gott ađ heyra skođun ykkar á ţessu máli. Tala hreint út sjálfur og finnst ţađ mikilvćgt. Ţetta er einum of, kröfur sem fara langt yfir allt eđlilegt. Tek sérstaklega undir međ ţér Fannar. Gott innlegg hjá ţér félagi.

mbk.

Stefán Friđrik Stefánsson, 15.4.2008 kl. 23:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband