Baugsmáli lokiđ - hćttir Jón Ásgeir í stjórnum?

Jón Gerald og Jón Ásgeir Jćja, ţá er Baugsmálinu margumtalađa lokiđ í ţeirri mynd sem mest hefur veriđ umtalađ síđustu árin. Athygli vekur ađ dómur hérađsdóms er stađfestur og ţví fá Jón Ásgeir Jóhannesson, Tryggvi Jónsson og Jón Gerald Sullenberger allir skilorđsbundinn dóm; Tryggvi í eitt ár en hinir tveir í ţrjá mánuđi.

Stóra spurningin eftir ţennan dóm er hvort Jón Ásgeir muni sitja áfram í stjórnum fyrirtćkja og verđi t.d. áfram starfandi stjórnarformađur Baugs. Hef hvergi séđ ummćli hans eftir dómsuppkvađningu, eđlilega er hann ađ íhuga nćstu skref. Sé nú ţegar ađ Jón Gerald ćtlar međ sitt mál alla leiđ til Strassborgar.

Jón Gerald hefur opnađ mjög áhugaverđa vefsíđu um Baugsmáliđ. Eflaust hafa allir áhugamenn um máliđ litiđ á hana og kynnt sér efniđ sem ţar er, en ég vil samt sem áđur benda á vefslóđina. Ţar er mikiđ af efni sem mikilvćgt er ađ kynna sér og ţar er máliđ kortlagt mjög vel. Er ţar altént ađ finna eina hliđ málsins sem er bćđi gagnleg og áhugaverđ.

Held ađ flestum sé létt yfir ţví ađ Baugsmálinu sé lokiđ. Fá mál hafa veriđ umtalađri í seinni tíđ. Minnir kannski helst á Hafskipsmáliđ á sínum tíma. Kaldhćđnislegt er ađ lokadómur í ţví máli féll á ţessum sama degi áriđ 1991.

mbl.is Dómar stađfestir í Baugsmáli
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband