Spánverjar valta yfir Rússana

Silva og Fabregas fagna sigrinum Ekki var mikiđ um spennu í undanúrslitaleik Spánverja og Rússa á EM í kvöld. Spánverjar tóku Rússa í kennslustund um grunnatriđi knattspyrnu, mörgum ađ óvörum, völtuđu algjörlega yfir ţá og niđurlćgđu ţá. Ekki var vottur af baráttukrafti í Rússum og ţeir fengu laglegan skell, sem flestir knattspyrnuáhugamenn áttu ekki von á eftir frábćrt gengi ţeirra á mótinu.

Varla var ađ sjá ađ Rússar vćru hungrađir í sigur, voru skugginn af liđinu sem valtađi yfir Hollendinga um síđustu helgi og virtust líklegir til ađ fara jafnvel alla leiđ. Í kvöld voru ţeir lélegir og báru meiri virđingu fyrir Spánverjum en flestir áttu von á ađ ţeir myndu sýna í svo mikilvćgum leik. Niđurstađan ţví háđugleg útreiđ fyrir Rússa og eflaust er bömmer í Rússlandi í kvöld.

Mađurinn sem stýrđi yfirtökunni á Hollandi á laugardaginn, Arshavin, var tekinn úr umferđ og var ekki mjög áberandi. Auk ţess var greinilegt ađ Rússar voru ekki í stuđi og ţví fengu ţeir svo vondan skell.

Líst vel á úrslitaleikinn á sunnudag. Verđur fínn lokapunktur á mótinu. Spánverjar hafa beđiđ lengi eftir sínu tćkifćri og Ţjóđverjar eiga harma ađ hefna eftir HM 2006. Bćđi liđ ćttu ţví ađ mćta hungruđ til leiks.

Fátt annađ hćgt ađ segja í lokin en Deutschland über alles! Grin

mbl.is Spánn mćtir Ţýskalandi í úrslitum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Haraldsson

 Eg veđja á Spánn/ekki Deutschland Uber allest,Spánverjar eru međ ţetta sem ţarf/Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 27.6.2008 kl. 00:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband