Morgan Freeman á batavegi

Morgan Freeman Ánćgjulegt er ađ heyra ađ óskarsverđlaunaleikarinn Morgan Freeman sé á batavegi og muni ná sér ađ fullu eftir bílslysiđ sem hann lenti í um helgina. Fyrstu fréttir gáfu til kynna ađ hann vćri í lífshćttu og ástandiđ vćri ekki gott og sem betur fer reyndist ţađ ekki rétt.

Stađa Morgan Freeman sem eins vinsćlasta núlifandi leikarans í Hollywood hefur reyndar komiđ mjög vel fram í kjölfar umferđarslyssins, enda flestir ritađ um hann og leiktúlkanir hans af mikilli virđingu. Hef veriđ ađ skođa fréttavefina núna um miđnćttiđ og sé undantekningarlítiđ vel skrifađ um hann.

Held ađ ţeir séu mjög fáir leikararnir í dag sem njóta meiri virđingar en Morgan Freeman. Sá reyndar fyrir nokkrum mánuđum vitnađ í könnun ţar sem Morgan Freeman er sá ţeldökki leikari í dag sem nýtur mestrar virđingar og er mjög ofarlega á lista yfir bestu leikarana í Hollywood almennt.

Horfđi í kvöld á kvikmyndina Glory međ Freeman og Denzel Washington frá árinu 1989, bćđi vegna ţess ađ langt er um liđiđ síđan ég sá hana og ég vildi rifja hana upp aftur. Mćli eindregiđ međ henni. Traust úrvalsmynd ţar sem vinsćlustu ţeldökku leikarar síđustu áratuga; Freeman og Washington fara á kostum - Washington fékk óskarinn fyrir hana.

mbl.is Gerđi ađ gamni sínu viđ björgunarmenn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sćvar Einarsson

Morgan Freeman er einn af mínum uppáhaldsleikurum og ein uppáhaldsmyndin mín er The Shawshank Redemption sem er meistaraverk.

Sćvar Einarsson, 5.8.2008 kl. 00:56

2 Smámynd: Kristín Eva Ţórhallsdóttir

Fyrstu fréttir á mbl gáfu til kynna ađ hann vćri í lífshćttu, mađur ţurfti bara ađ fara á annan fréttavef t.d. í gegnum imdb.com og ţá kom allt í ljós sem kemur fram í nýjustu fréttinni hjá mbl.

Ţannig ađ í raun hefđu ţeir getađ skrifađ ţessa frétt bara strax og sleppt ţví ađ láta mann panika svona ;)  

Kristín Eva Ţórhallsdóttir, 5.8.2008 kl. 07:26

3 Smámynd: Björn Magnús Stefánsson

Ég fékk kipp fyrir hjartađ ţegar ég heyrđi ţetta líka og fagna ţví ađ hann sé á batavegi.

Ţađ var samt gaman ađ sjá hann í myndinni Wanted leika vonda kallinn einu sinni til tilbreytinga. Ţađ er ekki oft sem mađur sér hann í ţví hlutverki.

Björn Magnús Stefánsson, 6.8.2008 kl. 19:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband