Friđsamleg mótmćli - rólegra á Austurvelli

Ég fagna ţví ađ mótmćlin á Austurvelli voru friđsamleg og rólegra yfir ţeim en um síđustu helgi. Veit ekki hvort ţađ skrifast á ađ fćrri mćttu eđa ađ skipuleggjendur mótmćlanna hafi áttađ sig á ţví ađ ţeim var meiri akkur í ađ tryggja svona týpu af mótmćlum. Kannski er líka kominn jólahugur í ţá sem hafa mótmćlt og rólegra yfir fólki. Ţetta er allavega góđs viti eftir ţađ sem laganeminn sagđi í hita augnabliksins um síđustu helgi og ţegar Hörđur Torfa hvatti fólk til ađ fjölmenna ađ lögreglustöđinni.

Margoft hef ég sagt ađ nauđsynlegt sé ađ almenningur tjái sig um stöđuna og hafi á ţví skođanir. Slíkt er aldrei rangt eđa óeđlilegt. Málefnaleg mótmćli geta líka haft mjög mikil áhrif. Traustur málstađur felur í ţađ í sér ađ hćgt sé ađ tjá hann án ofbeldis. Held ađ ţetta sé gullin lexía fyrir mjög marga.


mbl.is Áttundi mótmćlendafundurinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband