Skuggahliđar jólanna

Jólin, hátíđ ljóss og friđar, eru í huga okkar flestra hátíđ ţar sem fólk kemur saman og gleđst - getur fagnađ öllu ţví góđa í lífinu. En á jólum erum viđ mörg minnt á fráfall náinna ćttingja, einhvern vanti í hópinn. Sorg getur veriđ í hjarta yfir jólin, rétt eins og gleđi. En vonandi geta allir fundiđ gleđina í sínu sálartetri og fundiđ ánćgjuna í tilverunni.

Öll vonumst viđ eftir ţví ađ ađrir njóti hátíđarinnar líka međ friđ og ró í hjarta. En svo einföld er veröldin ekki ađ viđ hlustum og horfum á fréttir um hátíđirnar, sumar mjög sorglegar og ađrar mjög hversdagslegar af hörmungum eđa óhugnanlegum atburđum. Ekki eru allir sem geta notiđ jólanna eđa fundiđ friđ í sálu sér ţessa daga.

Fréttin af morđinu á Kanaríeyjum og sprengingunni í Úkraínu eru ţćr fréttir sem efst eru á baugi á fréttamiđlum á međan hátíđ ljóss og friđar gengur í garđ og viđ njótum sćlunnar í lífinu, alls hins góđa. Ekki eru allir međ friđ í sínu hjarta og geta horft sćlir fram á veginn.

Jólin eru eftir allt saman eins og hverjir ađrir dagar ţegar hlustađ er á fréttirnar. En viđ getum vonandi glađst og hugsađ ađ ţetta séu dagar sem séu einstakir, ţó ekki sé nema í hugarskoti okkar.

mbl.is Kona barin til bana á Kanaríeyjum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband