Össur veit ekkert í sinn haus með Bakka



Össur Skarphéðinsson, iðnaðarráðherra, kom vægast sagt skelfilega út úr borgarafundi Sjónvarpsins í gærkvöldi. Maðurinn vissi ekkert í sinn haus og hljómaði eins og hann væri algjörlega tómur. Svör hans um Bakka voru sérstaklega áhugaverð, en hann vildi greinilega allt gera og rann svo á rassinn með það og sagðist ekkert vilja gera. Þvílík þöngulhausataktík!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já hann var alger brandari í gærkvöldi.  Nú þurfa D og B að vinna vel þennan sólahring sem eftir er til kosninga og taka kúfinn af þessu vinstra fylgi í Norð-Austur.  Meira að segja umhverfisráðherrann framdi pólitískt sjálfsmorð útaf yfirlýsingu sinni í gær um olíuna.  Mikið fylgi hjá S og V á Akureyri verður að sækja tilbaka, það ætti að vera jarðvegur fyrir það núna, ef ekki þá aldrei.

ÞJ (IP-tala skráð) 23.4.2009 kl. 15:26

2 Smámynd: Jakob Þór Haraldsson

Það var í raun "óborganlegt að hlusta á þetta lýðskrum", en Össur & Samspillingin komast alltaf upp með svona málflutning..., þetta er aðalástæðan fyrir því að vonlaust er í raun að standa fyrir "trúverðugum ríkisrekstri" með XS innanborðs.  Ránfulginn hefur þegar brent sig á því, svo Framsókn með því að styðja stjórnina falli gegn því að lausnir kæmu fram & mér sýnist að VG ætli að vera áfram upp í rúmi hjá XS.  Ég hef enga trú á framförum hérlendis á meðan Samspillingin fær að koma nálægt því að sigla þjóðarskútunni.  Þeir hafa nú þegar silgt henni einu sinni í strand, og ótrúlegt að þeir fái annað tækifæri...  Eftir 5 daga legur TITANIC aftur að stað, nú er Solla stirða ekki upp í brú, heldur önnur kona kominn, hvorug þeirra hefur nokkurn tímann lært hjá stýrimannaskólanum..., ég held ég taki næsta bát..!

kv. Heilbrigð skynsemi

Jakob Þór Haraldsson, 23.4.2009 kl. 15:43

3 Smámynd: Jónas Egilsson

Er ekki nokkuð langt síðan að Össur vissi hvað hann sagði?

Jónas Egilsson, 23.4.2009 kl. 16:16

4 Smámynd: Haraldur Huginn Guðmundsson

Hann hefur alltaf verið svona sjálfumglaður og ráðvilltur.

Haraldur Huginn Guðmundsson, 23.4.2009 kl. 16:43

5 Smámynd: Björgvin Þóroddsson

Össur gerði þetta mjög vel, fannst mér hann sýndi að hann vissi ekkert hvað hvað hann vildi,og hafði enga skoðun á álveri í okkar kjördæmi. fulla samúð með atvinnulausu fólki á Reykjanesi en ekki með okkur,

Björgvin Þóroddsson, 23.4.2009 kl. 20:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband