Ríkisstjórn í algjörri afneitun

Mér finnst ţađ algjör dónaskapur hjá Steingrími J. viđ fólkiđ í landinu ađ segja ađ ţađ skynji ekki hversu alvarleg stađan sé. Nćr vćri fyrir fjármálaráđherrann ađ líta í eigin barm og fara ađ gera eitthvađ; taka einhverjar ákvarđanir og sýna fólkinu ađ stjórnvöld hafi einhverja framtíđarsýn.

Ríkisstjórnin er mun frekar í afneitun heldur en fólkiđ í landinu. Ţessi ríkisstjórn var mynduđ stóru gati ţegar kom ađ ríkisfjármálum og hefur aldrei komiđ međ neinar lausnir eđa áćtlun til ađ taka á stöđunni.

Reyndar finnst mér Steingrímur J. algjörlega orđinn ráđalaus og áttavilltur ţessa dagana. Ţađ er hans vandamál en ekki ţjóđarinnar.

Ţeir hljóta ađ vera verulega sárir og reiđir ţeir kjósendur sem kusu ţennan mann til ađ taka til hendinni.

mbl.is Framsóknarmenn í afneitun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţví miđur er áttavilla og ráđleysi Steingríms J. ekki bara hans vandamál.

Ţađ hvílir hvert einasta andartak á ţjóđinni og viđ borgum brúsann

Jón Tynes (IP-tala skráđ) 22.5.2009 kl. 15:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband