Finni hótað - ólga í samfélaginu verði afskrifað

Vissulega er ömurlegt að Finni Sveinbjörnssyni, bankastjóra Kaupþings, og eiginkonu hans hafi verið hótað en það er skiljanlegt að reiði sé hjá landsmönnum vegna fréttaflutnings um mögulegar afskriftir á skuldum Björgólfsfeðga eða þeim möguleika að það verði gert í öðrum tilfellum.

Neiti bankinn ekki svona vinnubrögðum er varla hægt að vorkenna þeim sem ráða þar för og halda þessa slóð. Það er bara alveg einfalt mál.

Nú reynir á pólitíska forystu landsins að stöðva allt tal um afskriftadíla auðmanna strax.

mbl.is Bankastjóra Kaupþings hótað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steingrímur Helgason

Stebbi, er þetta sjálfstæðizmaðurinn í þér sem vill stöðva allt 'tal' um dona ?

Steingrímur Helgason, 9.7.2009 kl. 00:36

2 identicon

Stebbi Fr.

Þetta er ekki aðalmálið !!!!!!!!!!!!!!!!!

Hvers vegna í ósköpunum er það til umræðu að Björúlfar megi hafi eitthvað um bankamál í þessu landi að segja í dag !

Þú og þínir sjálfstæðisvinir gáfuð þessum glæpamönnum landsbankan , og gerðuð Kjartan Gunnarsson framkvæmdastjóra Sjálfstæðisflokksins að stjórnarmanni !

Þessi Kjartan er einn af aðal gerinedum í ICESAVE málinu !!!

Mundu að segja börninum þínum og barnabörnum frá þætti sjálfstæðisflokknum í þessu ICESAVE máli !

Stefán !

Gerðu mér einn greiða,  segðu öllum sem þú þekkir að Kjartjan Gunnarsson eigi jafnmikin þátt í ICESAVE og vinur þinn Björgúlfur Guðmundsson :

En þú mátt ekki gleymi að segja frá að rektor Hásakólans í Reykjavík var líka í ICESAVE genginu !  Dr. Svafa Grönfeldt, rektor

JR (IP-tala skráð) 9.7.2009 kl. 01:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband