Ríó 2016 - gott val hjá Ólympíunefndinni

Sögulegt og traust er hjá Alþjóða Ólympíunefndinni að velja Ríó De Janiero sem heimaborg Ólympíuleikanna árið 2016 - orðið löngu tímabært að halda leikana í Suður-Ameríku, einu heimsálfunni sem fram að þessu hefur aldrei fengið að halda Ólympíuleikana.

Barack Obama varð fyrir auðmýkjandi áfalli í Kaupmannahöfn þegar Chicago var hafnað í fyrstu umferð - ég er hræddur um að margir muni velta fyrir sér hversu traustir pólitískir ráðgjafar hans eru.

Ólympíuklúður forsetans er líklegt til að auka efasemdir um styrkleika hans á alþjóðavettvangi.


mbl.is Ríó fær að halda ólympíuleika
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband