Sterk stađa Hönnu Birnu

Hanna Birna
Ég er ekki undrandi á ţví ađ Hanna Birna Kristjánsdóttir, borgarstjóri, njóti vinsćlda í starfi sínu. Hún hefur stađiđ sig vel sem borgarstjóri - ţegar hún tók viđ sem borgarstjóri kom loks festa og styrkleiki í stjórn borgarinnar eftir upplausnartímabil, sem var niđurlćgingartímabil Reykjavíkurborgar, í tćpt ár.

Eftir mikil lćti og pólitísk átök ţar sem öll frambođ sátu í meirihluta, ţar sem borgarstjórnin var rúin trausti, hefur Hanna Birna veriđ sá leiđtogi sem hefur stýrt málum rétta leiđ. Í pistli sem ég skrifađi 21. ágúst 2008 spáđi ég ţví ađ Hanna Birna yrđi traustur og góđur borgarstjóri. Sú spá hefur rćst og gott betur en ţađ.

Sjálfstćđisflokkurinn í Reykjavík á öflugan og traustan leiđtoga í Hönnu Birnu Kristjánsdóttur. Henni hefur tekist ađ leiđa mál áfram traust og fumlaust. Slíkt er mikils virđi fyrir flokkinn í ađdraganda kosninga.


mbl.is Ánćgja međ störf Hönnu Birnu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband