Litli mađurinn leggur olíufélögin í Hérađsdómi

OlíufélöginŢađ eru svo sannarlega merkileg tíđindi ađ olíufélagiđ Ker hafi veriđ dćmt í Hérađsdómi Reykjavíkur til ţess ađ greiđa Sigurđi Hreinssyni, á Húsavík, 15.000 krónur í skađabćtur fyrir tjón sem hann varđ fyrir vegna samráđs olíufélaganna á árunum 1993-2001. Upphćđin er ekki há en tíđindin eru merkileg. Í ofanálag var Ker dćmt til ađ greiđa Sigurđi 500.000 krónur í málskostnađ.

Verđi ţessi dómur stađfestur af Hćstarétti má eiga vćntanlega von á ţví ađ hann verđi fordćmisgefandi og í kjölfariđ komi fjöldi einstaklinga sem vilji sćkja sér rétt sinn međ sama hćtti og trésmiđurinn frá Húsavík. Segja má ađ međ ţessum dómi leggi litli mađurinn olíufélögin međ mjög athyglisverđum hćtti.

Nú verđur fróđlegt ađ sjá hvađ gerist í Hćstarétti í ţessum efnum. Ennfremur fer brátt fyrir Hćstarétt áfrýjun saksóknara á frávísun Hérađsdóms Reykjavíkur á persónulegu máli á hendur olíuforstjórunum ţremur á tímum olíusamráđsins. Ţar voru ţeir dregnir til ábyrgđar en ekki olíufélögin.

Ţađ verđur fróđlegt ađ sjá hvađ gerist fyrir Hćstarétti í báđum ţessum málum, en niđurstađan ţar mun skipta sköpum um framhald olíumálsins alls.


mbl.is Ker dćmt til ađ greiđa 15 ţúsund krónur í bćtur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Ţetta eru aldeilis tíđindi.  Hann ćtti ađ geta keypt í helgarmatinn.  Jafnvel ekiđ inn á Akureyri til ţess ađ gera innkaupin.

Ester Sveinbjarnardóttir, 16.2.2007 kl. 15:50

2 Smámynd: Stefán Friđrik Stefánsson

Ţađ er merkilegt ef Ker verđur ađ borga skađabćtur vegna samráđsins. En ţetta er svo sannarlega engin upphćđ. Svona rétt fyrir ţví ađ versla eitthvađ veglegt og gott í helgarmatinn. :)

mbk.

Stefán Friđrik Stefánsson, 16.2.2007 kl. 16:01

3 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

En engu ađ síđur rosalegur sigur fyrir hann, og íslenska réttarkerfiđ líka.

Ester Sveinbjarnardóttir, 16.2.2007 kl. 17:45

4 Smámynd: Ólafur Ţórđarson

Ţessar skitnu 15,000 krónur eru skítur á priki.  Ekki ţess virđi ađ rćđa eins og ađ um einhvern sigur hafi veriđ ađ rćđa.

Ef 10,000 manns fylgja eftir, ţá getum viđ fariđ ađ rćđa tíđindi.

Ólafur Ţórđarson, 16.2.2007 kl. 17:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband