Jón Ásgeir og Tryggvi dćmdir og fá skilorđ

Jón Gerald og Jón Ásgeir Baugsmáliđ tók á sig nýja stefnu í dag ţegar ađ Jón Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Baugs, og Tryggvi Jónsson, fyrrum ađstođarforstjóri Baugs, voru dćmdir fyrir hluta málsins í Hérađsdómi. Jón Ásgeir hlaut 3 mánađa skilorđsbundinn fangelsisdóm og Tryggvi fékk 9 mánađa skilorđsbundinn fangelsisdóm. Ákćru á hendur Jóni Geraldi Sullenberger var vísađ frá.

Níu af ákćruliđum af átján var vísađ frá dómi. Skv. dómsorđi er Jón Ásgeir dćmdur fyrir brot í tengslum viđ kredit reikning upp á 60 m.kr. sem hafđi áhrif á stöđu Baugs ţegar fyrirtćkiđ var á hlutabréfamarkađi. Jón Ásgeir var dćmdur fyrir brota á almennum hegningarlögum. Tryggvi var dćmdur fyrir brot á almennum hegningarlögum og bókhaldslögum.

Ţetta er athyglisverđur dómur. Hann markar ţó ekki endi málsins og nú verđur hćstaréttar ađ taka máliđ fyrir. Ţađ verđur fróđlegt ađ sjá hvađ gerist nćst í ţessu langvinna dómsmáli.
 
mbl.is Jón Ásgeir og Tryggvi dćmdir í skilorđsbundiđ fangelsi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ kom fram í beinu útsendingunni hjá RÚV ađ 9/10 hluti kostnađar viđ máliđ leggist á Ríkissjóđ og ţađ eru engar smáupphćđir. Mađur hlýtur ađ spyrja sig hvort málatilbúnađurinn hafi veriđ kostnađarins virđi nú ţegar ljóst er hversu lítiđ stendur eftir af ţessu öllu saman???

Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráđ) 3.5.2007 kl. 13:28

2 Smámynd: Haukur Nikulásson

Miđađ viđ upphaflegar ásakanir, Stefán, er veriđ ađ dćma menn nánast fyrir stöđumćlabrot. Hér eru ţví engin sérstök tímamót önnur ađ "dćma" menn fyrir eitthvađ, eftir 5 ára samfellda leit ađ yfirsjónum. Ţvílíkt afrek!

Ţađ er líka sérkennilegt ađ sakborningarnir eru dćmdir fyrir Nordica kreditreikninginn sem Jón Gerald bjó til. Jón Gerald er svo sýknađur, sjálfur höfundurinn reikningsins og málsins í heild. Stórkostlegt réttlćti hér á ferđ.

Haukur Nikulásson, 3.5.2007 kl. 13:38

3 Smámynd: Auđun Gíslason

60 milljóna reikningurinn?  Er ţađ ekki reikningurinn sem Gerald "fakađi"?  Ţetta eru smámunir einir.  Einhverjum er örugglega ţungt í skapi í Seđlabankanum núna!

Auđun Gíslason, 3.5.2007 kl. 14:25

4 Smámynd: Kristján Pétursson

Ţetta stćrsta sakamál Íslandssögunnar er nú orđiđ ađ músarindli.Hérađsdómur dćmir Jón Ásgeir í 3.mán.skilorđsbundinn dóm,sem er hliđstćđ refsing og fyrir ítrekađ búđarhnupl.Hann er dćmdur fyrir eitt sakaratriđi af 58,sem embćtti Ríkislögreglustjóra lagđi upp međ.Ţetta er náttúrlega stćrsta réttarhneyksli, sem um getur hér á landi.Vísa á blogg mitt í dag um ţetta mál.

Kristján Pétursson, 3.5.2007 kl. 20:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband